Vísir - 19.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. desember 1980/ 297. tbl. 70. árg. ¦Hvaö'gWfpamsTknaTme ! TILLAGA UM 500 MILLJ-! I ÚNIR í NVJA FLUGSTÖÐ | „Viö Sjálfstæðismenn- víkurf lugvelli/" sagði „Það er spurning hvaö fram- þetta með þeim hætti að setja Þriðja umræðan um fjárlogin . irnir þrir í fjárveitinga- Frjörik söfusson þegar soknarmen" gera iþvimáii, þvi það á lánsfjáriög, sem ekki eru veröur^ íivöi.i, nefnd, ásamt Karvel w,_s_____,: u„_ ;_^ TL ^vJ^tt^ fcSS eí.i?.ál; Pálmacvni ctnnrlnm aA V,sir spurðl hann frétta sem þeir hafa barist fyrir I Paimasyni, stondum að r rikisstjórninni. Þar hefur þetta tillögu um að 1,5 milljarð- af storfum f|árveitingar- verið ágreiningsmái. Framsók- ar fari í f lugstöð á Kef la- nefndar Alþingis. narmenn hafa i hyggju að gera komin út. Rétti framgangsmát- inn er hins vegar að setja þetta á fjárlög og slðan sett á. þegar samþykkt hefur verið aö taka lán til þess," sagði Friðrik. greiðsla á að fara fram á morg- un. S.V. Mikið tjðn í eldsvoða í Eyjum nú í morgun Mikið tjón varð I vöruskemmu I Friðarhöfn I Vestmannaeyjum, er eldur kom þar upp klukkan 7 í morgun. Hér er um að ræða ný- lega vöruskemmu Skipaaf- greiðslu Friöriks Óskarssonar, sem staðsett er Eiðismegin I Friðarhöfn. Er Visir fór I prent- un, hafði ekki unnist tími til að rannsaka eldsupptök. Tveír menn voru sofandi i skemmunni er eld- urinn kom upp. Þá sakaði ekki. ________________ -AS Grikkir Djóða helmingi hærra verð „Éghef sóttum leyfi til að selja 300 tonn af blautverkuðum þorski til Grikklands fyrir helmingi hærra hráefnisverð en þekkst hefur", sagði Jóhanna Tryggva- dóttir i samtali viö Visi i morgun. „Jafnframt liggur á borðinu samningur um sölu á 10-20 þiisund tonnum á næsta ári til Grikkj- anna, svo hér er ekki Htið mál á ferðinni". „Grikkirnir hafa innflutnings- leyfi, en ég hef ekki fengið út- flutningsleyfi hjá Tómasi Arna- syni. Það verð ég hinsvegar að fá i dag ef úr þessii á að verða", sagði Jóhanna. Semja undir- menn? Undirmenn á farskipum hafa setið á ströngum fundum hjá rlkissáttasemjara að undanförnu. Hefur miðað mjög I samkomu- lagsátt, einkum á siðasta fundi þeirra. Standa vonir tíl að sam- komulag náist fljótlega og ef til vill i dag, en fundur hjá þeim hófst i morgun. —JSS Almenningi var i gær boðið að kynna sér starfsemi og húsnæði ríkisútvarpsins. Giskað var á að rúmlega þúsund manns heföu þekkst boöið. Hér má sjá nokkra gestilitast um I tónlistardeildinni. ( Mynd: G.V.A.). útvarp í stereð á morgun „öll sú tónlist sem við tökum upp sjálf ir og einnig sú, sem flutt er af plötum beint úr þularher- bergi, verður send út ú stereó, en við höfum ekki ennþá aðstöðu til þess að hafa i stereó þá liljóm- plötuþætti sem teknir eru upp á segulband". Þetta sagði Magnús Hjálmars- son hjá tæknideild rikisiitvarps- ins, þegar blaðamaöur VIsis spurði hann I morgun hversu stór hluti af tónlistarflutningi stofnunarinnar yrði sendur út I stereó, en á morgun hefjast slikar útsendingar I tilefni af 50 ára af- mæli útvarpsins. Magnús sagði að I mörg ár hafi allar tónlistarupptökur rikisút- varpsins verið I stereó, og til dæmis hefðu tónleikar sinfónlu- hljómsveitarinnar verið teknir upp með þeim hætti allar götur frá þvl 1974. Hann sagðist biiast við aö það yrði einhverntima á næsta ári, sem mögulegt yrði að senda I stereó þá hljómplötuþætti sem teknir eru upp fyrirfram. Stereótæknin hefur innreið sina á morgun klukkan 16.00 með beinni útsendingu frá afniælishátið i Þjóðleikhúsinu. Starfsmenn Utvarpsins efndu i gær til kynningar á starfsemi stofnunarinnar og buðu almenn- ingi I skoðunarferðir um húsa- kynnin. Giskað var á að að rúm- lega þusund manns hafi gert sér ferð niður á Skúlagötu 4. -P.M. 13-14 MILLJARDA VIÐBÓTARSKATTUR „Samkvæmt tillögu meiri- hluta fjárveitinganefndar á að hækka tekju- og eignaskatta á næsta ári um rúma sex mill- jarða, umfram forsendur fjár- lagafrumvarpsins," sagði Lár- us Jónsson alþingismaður i spjalli við VIsi. „Þessir skattar hækkuðu i frumvarpinu um 42% til að færa hluti nefndarinnar breytir ekki forsendunum I einu eða neinu, nema þeir gera ráð fyrir að hækka tekju- og eignaskatta um 6 milljarða og hafa skattvisitöl- hún bæta öðru eins við, á að giska 7-8 milljörðum," sagði Lárus. SV. þá upp á sama verðlagi. Meiri- una þannig, að I viðbót mundi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.