Vísir - 19.12.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 19.12.1980, Blaðsíða 23
Þess var auðvitað von að fráfall John Lennons myndi auka mjög á vinsældir laga hans. Þannig var unga fólkið i Þróttheimum, sem velur Reykjavikurlistann, ekkert að tvinóna við hlutina heldur stillti lagi hans „Starting Over” uppá topp listans. Svipaðar sögur ku mega segja frá öðrum löndum, en þar sem póstsam- göngur eru enn með einhvers konar fornaldarsniði, hefur enginn póstur borist frá Bandarikjunum nýlega og þar af leiðandi ekki tök á að nefna tölur i bessu sambandi. Breski listinn er nýlegur og jólalögin komin á kreik bæði i öðru og þriðja sætinu, en bæði eru ný á listanum. Þriðja lagið að þessu sinni kemur frá Police. A Reykjavikurlistanum eru einnig þrjú ný lög, auk Lennons eru flytjend- urnir Blondi og Þú og ég, en lag þeirra siðasttöldu er að finna á söluhæstu breiðskifunni, ,,í Hátiðaskapi”. ...vinsælustu lögin 1. ( -) STARTING OVER.........John Lennon 2. (4) WOMEN IN LOVE......Barbara Streisand 3. (1) THEWANDERER..........DonnaSummer 4. (2) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE.......................Stephanie Mills 5. I’M ALRIGHT...............Kenny Loggins 6. ( -) THETIDE ISHIGH..........Blondie 7. (7) I’M COMING OUT..........Diana Ross 8. (3) ALLOUTOFLOVE.............Air Supply 9. (9) YOUANDME..................Spargo 10. ( -) AÐFANGADAGSKVÖLD........Þú og ég. f 1. ( 1) SUPER TROUPER..............Abba 2. (16) THERE IS NO ONE QUITE LIKE GRANDMA .... ................Saint Willfred’s Schoolchoir 3. (15) STOP THE CAVALRY .......Jona Lewis 4. ( 4) EMBARRASMENT.............Madness 5. ( 3) BANANA REPLUBLIC.....Boomtown Rats 6. ( 5) TO CUT A LONG STORY SHORT...... ........................Spandau Ballet 7. ( 2) THETIDE ISHIGH............Blondie 8. ( 9) DO YOUFEELMYLOVE.......EddieGrant 9. ( -) DE DO DO DO DE DA DA DA....Police 10. (23) RUNAWAY BOYS............Stray Cats 1. ( 1) LADY.....................Kenny Rogers 2. ( 6) MORE THAN I CAN SAY.........LeoSayer 3. ( 4) ANOTHER ONE BITES THE DUST.....Queen 4. ( 2) WOMAN IN LOVE..........Barbra Streisand 5. ( 7) MASTERBLASTER.... .......StevieWonder 6. ( 8) STARTING OVER.............John Lennon 7. ( 9) LOVEONTHE ROCKS..........Neil Diamond 8. (11) HUNGRY HEART..........Bruce Springsteen 9. ( 5) I'M COMING OUT.............Diana Ross 10. (10) DREAMING..................CliffRichard John Lennon og Yoko Ono — siðasta aðallag á 2ja laga plötu, „Starting Over” á toppi Reykjavlkurlistans. Myndin er ein sú siðasta er tekin var af þeim hjónum. Dæmaiaus 1. ( 2) Guilty........Barbra Streisand 2. ( 3) Greatest Hits....Kenny Rogers 3. ( 4) Hotter Than July ... Stevie Wonder 4. (1) The River......Bruce Springsteen 5. ( 6) Back In Black............AC/DC 6. ( 5)TheGame...................Queen 7. (7) Crimes Of Passion .... Pat Benatar 8. (14) Eagles Live.............Eagles 9. (11) Zenyatta Mondatta....... Police 10. (12) Faces........Earth, Wind & Fire 1. ( 1) SuperTrouper...............Abba 2. ( 5) Dr. Hook's Greatest Hits....... 3. ( 3) Guilty.........Barbra Streisand 4. ( 2) Sound Affects...............Jam 5. (11) Manilow Magic .... Barry Manilow 6. ( 8) Inspiration.......Elvis Prestley 7. ( 4) Autoamerican............Blondie 8. ( 7) Not The9 Ó'Clock News.....Ýmsir 9. (10) Zenyatta Mondatta........Police 10. ( 6) Chart Explotion..........Ýmsir Karla Marla — jólaplata hennar með vinsælustu plöt- unum þessi jól. Bruce Springsteen — Ain rennur vel I Bandarikjunum. The Jam —ný plata og ofarlega á breska listanum. Sviplegt fráfall John Lennons hefur tæpast farið framhjá neinum og hans verið minnst i blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Jafnvel Sinfóniuhljómsveit íslands fann hjá sér hvöt til að minnast hins látna leiðtoga Bitlanna. En stjórnendur hljómsveitarinnar hefðu betur látið það ógert þvi smán þeirra mun lengi uppi. Hljómsveitin lét sig hafa það, að minnast Lenn- ons með þvi að leika „Yesterday” eftir Paul McCartney!!! John Lennon hafði margsinnis lýst yfir þvi að hann hefði ekki komið nálægt samningu þessa lags. Siöast áréttaði hann það i Playboy-viðtalinu: „Það vita nú allir. Paul á þetta lag með húð og hári.... Vel gert, fallegt og ég er guðslifandi feginn að ég samdi það ekki.” En islenska sinfónian vissi ekki og heiðarleg minningarstund snérist uppi dæmalausa óvirðingu. Eða eigum við ef tíl vill a'ö hlýða á verk Mozarts á næstu minningartónleikum Beethovens? Jólaplata Gunnars Þóröarsonar og fleiri nafn- togaðra tónlistarmanna er ótvírætt vinsælasta platan fyrir þessi jól. Ballöður Bitlanna skipa annaö sætið þessa siðustu viku fyrir jól, sú plata hefur jafnt og þétt rokið út, einkum eftir lát Lennons. Siðasta plata hans og Yoko sést aftur á blaði og sömu sögu er að segja af sólóplötu Barböru Streisands. I sætunum frá 11.—20. eru plötur með eftirtöldum flytjendum: Stevie Wonder, Johanni Konráðssyni, o.fl. Rut Reginalds, Vilhjálmi Vilhjálmssyni, Mezzoforte, Björgvin og Ragnhildi, Abba, Police, Hauki Morthens og Silf- urkórnum. Gleðileg jól! 1. ( 1) 2. (—) 3. ( 3) 4. ( 2) 5. ( 7) 6. ( 5) 7. (11) 8. (12) 9. ( 6) 10. (10) YINSILDALISTI island (LP-plötur) I Hátiðaskapi.............l?msir Beatles Ballads..........Beatles Geislavirkir.Utangarðsmenn Mounting Excitement........Ýmsir ég fæ jólagjöf.......Katla Maria Söngævintýrið..............Ýmsir Double Fantasy.................. ...........John Lennon/Yoko Ono Guilty.........Barbara Streisand Making Movies........Dire Straits The River.......Bruce Springsteen ’ipptiann ?ir-uiu.ur( BandarlKln (LP-plö!ur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.