Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 C 25 Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Skipasund - bílskúr Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (aðalhæð) í þríbýli. Glæsilega endur- nýjuð íbúð. Stór bílskúr fylgir. LAUS. Verð 15,9 millj. 4ra herbergja og stærra Nesvegur Sérstök og glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúð í fjórbýlishúsi. Komið er inn á pall þar sem er forstofa, eitt herb., snyrting, eldhús og þvottaherb./geymsla. Gengið er niður í bjarta og fallega stofu og úr henni út í garð. Uppi eru tvö herb. og baðherb. Svalir út frá hjónaherb. Þær eru ekki margar svona í vesturbæn- um núna! Góð lán. Verð 18,9 millj. Goðheimar 5 herb., 129,7 fm íbúð á 2. hæð í fjórb. Íbúðin nýtist einstaklega vel, stofa, 4 svefnherb., gott eldhús, baðherb., hol o.fl. 25,4 fm bílskúr. Góð eign í góðu hverfi. Hagstæð lán. Raðhús - einbýlishús Seiðakvísl Einstaklega vandað, stórt og glæsilegt einbýlishús í suður- hluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari og er draumahús þeirra er vilja búa rúmt og á rólegum stað. Allt tréverk er sérlega vandað og samstætt. Örstutt í útivistarparadísina Elliðaár- dalinn. Hörpugata Spennandi húseign sem er 332,9 fm með tveim íbúðum. Stórar og glæsileg- ar stofur, rúmgóð herb. Sólskáli. Sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Með í kaupum fylgir byggingalóð fyrir einlyft einbýl- ishús. Leitið frekari upplýsinga. Atvinnuhúsnæði Reykjavíkurvegur Gott 408,8 fm atvinnuhúsnæði á annarri hæð. Vel staðsett. Laust. Verð 21,0 millj. Smiðjuvegur Atvinnuhús- næði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhúsnæði og uppi skrif- stofu/þjónusturými. Laust. Verð 16 millj. Laugavegur Mjög góð götu- hæð ásamt hluta í kjallara, samt. 640 fm. Tilvalið verslunarhúsnæði eða t.d. kaffi-/veitingahús. Naustabryggja 5-6 herb. 190 fm falleg íbúð á 3. hæð og í risi í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stæði í bíla- geymslu. Í risi er hátt til lofts, sem gefur íbúðinni skemmtilegt yfir- bragð. Spennandi íbúð fyrir ungt fólk sem vill búa rúmt. Góð lán. Reykjavík – Bifröst fasteignasala er með í einkasölu um þessar mund- ir einbýlishús á Vesturbergi 23, 111 Reykjavík. Þetta er steinsteypt hús, byggt árið 1974 og er það 185,7 fer- metrar, bílskúrinn er 29,2 fermetrar og var hann reistur árið 1981. „Um er að ræða mjög gott hús á þremur pöllum með steyptu lofti og glæsilegri lóð,“ sagði Sigurður Árni Reynisson hjá Bifröst. „Á miðpalli er anddyri sem er með flísum og dúk á gólfi og góðum skáp. Eldhúsið er rúmgott með snyrtilegri eldri innréttingu og parketi á gólfi, – eldhúsið hefur ver- ið stækkað. Svefnherbergisgangur er með góðum skáp og dúk á gólfi, þar er bjart og rúmgott hjónaher- bergi með skáp og parketi á gólfi og tvö björt og vel stór barnaherbergi, dúklögð. Á efri palli er björt og rúmgóð stofa og borðstofa með teppi á gólfi, frá gluggum er frá- bært útsýni. Á neðri palli eru tvö góð herbergi sem eru nýtt sem eitt herbergi nú. Þvottaherbergið er með útgangi á lóð og þar er líka hluti af eldhúsinnréttingu, hjá fyrri eigendum var sú innrétting nýtt sem eldhús. Flísar eru á gólfi þvottaherbergis og við hliðina á því er ágæt gesta- snyrting. Eigninni fylgir góður garður í rækt með nýjum sólpalli sem snýr í suðvestur og hitalögn í stétt. Bílskúrinn er með hita, raf- magni og rennandi vatni. Húsið er nýlega standsett að utan, það er ný- málað og þakið var endurbætt. Garðurinn var einnig standsettur. Ásett verð er 23,6 millj. kr.“ Vesturberg 23 er til sölu hjá Bifröst, þetta er 185,7 fermetra steinhús og er ásett verð 23,6 millj.kr. Vesturberg 23 F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Klapparstígur Góð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð stofa, vest- ursvalir, eldhús m. góðri borðaðst. og 2 rúmgóð herbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Vel staðsett eign í miðborginni. Áhv. byggsj./húsbr. 3,7 millj. Verð 12,9 millj. Arahólar Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 82 fm íbúð á 3. hæð, efstu, ásamt 8 fm geymslu í kj. í litlu fjölbýli sem er allt ný- lega tekið í gegn að utan. Eldhús með upp- gerðri innrétt. og nýlegum tækjum, 2 herb. og endurn. baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Nýlegt parket. Frábært útsýni. Áhv. húsbr. 7,8 millj. Verð 12,4 millj. Bogahlíð Góð 83 fm íbúð á 1. hæð ásamt íbúðarherb. og sérgeymslu í kjallara, stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Vestur- svalir. Hús klætt að utan. Verð 13,5 millj. Mjóahlíð Mjög falleg og mikið endurn. 3ja - 4ra herb. risíbúð. Íb. skiptist í forst./hol, eldhús m. góðri borðaðst., stofu m. útg. á suðursvalir, 2 stór herb. og bað- herb. m. nýjum innrétt. og þvottaaðst. Mjög góð lofthæð er í íbúðinni og allir kvistir stór- ir. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 13,9 millj. Bræðraborgarstígur Mikið end- urnýjuð 120 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 2 hæðum. Íb. skiptist í anddyri, stofu, eld- hús, svefnherb. á hæð og í kjallara er svo baðherb. og hol sem breyta mætti í herb. Góð staðsetn. í nálægð við Háskólann. Tilvalið fyrir skólafólk. Verð 17,4 millj. Laugavegur Falleg og mikið end- urnýjuð 65 fm íbúð í risi ásamt 9 fm geymslu í fallegu húsi ofarlega á Lauga- vegi. Íbúðin skiptist m.a. í tvö parket- lögð herbergi, rúmgóða parketlagða stofu, baðherb. með flísum á gólfi og eldhús með fallegri hvítri innréttingu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 9,2 millj. HÆÐIR ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNU- HÚSNÆÐISLEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM 4RA-6 HERB. Leirubakki Mjög falleg 90 fm íbúð ásamt 9 fm herb. og sérgeymslu í kj. Nýleg innrétt. og tæki í eldhúsi, björt og rúmgóð stofa m. suðursvölum, 3 svefherb. og bað- herb. Þvottaherb. í íbúð. Húsið er allt ný- lega tekið í gegn að utan. Nýlegt gler. Áhv. byggsj./húsbr. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Lækjargata Mjög glæsileg 115 fm endaíb. á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi í hjarta borgarinnar ásamt stæði í bílageymslu og sérgeymslu. í kj. Stofa m. fallegum út- byggðum glugga, vandað eldhús m. sér- smíð. innrétt. og vönd. tækjum, 3 rúmgóð herb.og flísal. baðherb. með miklum inn- rétt. og þvottaaðst. 50 fm svalir til suðurs og vesturs. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 25,0 millj. Grandavegur Rúmgóð og björt 99 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, efstu, ásamt 7,7 fm geymslu í kjallara á þessum eftir- sótta stað. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu og borðstofu, eldhús með uppgerðri inn- réttingu, tvö rúmgóð herbergi og baðher- bergi. Parket og flísar á gólfum. Suðursval- ir. Húsið allt nýlega tekið í gegn að utan. Gler endurnýjað. Áhv. húsbr./lífsj. 5,6 millj. Verð 13,9 millj. Kaplaskjólsvegur Falleg 5-6 herb. 147 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í sjónvarpshol, saml. borð- og setustofu, eldhús m. búri og vinnuherb. innaf, 2 - 3 svefnherb., og flísallagt bað- herb. auk flísal. baðherb. og gesta w.c. Tvennar svalir. Geymsla í íbúð og í kj. Verð 20,0 millj. 3JA HERB. Kambasel Falleg 84 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgóð stofa, 2 góð herb., eldhús með fallegri viðarinnrétt. og flísal. baðherb. með nýlegum tækjum. Þvotta- herb. í íbúð. Sameign er nýtekin í gegn og hús í góðu ástandi að utan. Verð 12,7 millj. Lokastígur Falleg og björt risíbúð með mikilli lofthæð. Stórt herb. með nýjum skápum, rúmgóð stofa m. mikilli lofthæð og eldhús m. borðaðst. Íbúðin var mikið end- urn. fyrir 2 árum m.a. nýtt rafmagn, nýjir ofnar. Olíubornar gólffjalir. Vestursvalir út af stofu. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Verð 12,7 millj. Flyðrugrandi með bílskúr Góð 71 fm íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Saml. stofur og rúmgott svefnherb. Stórar og skjólgóðar suðaustursvalir. Hús nýlega viðgert að utan og málað. Verðlaunalóð. Verð 13,2 millj. Hellusund – þakíbúð Glæsileg 3ja herb. þakíbúð í þessu nýlega endur- byggða húsi í Þingholtunum. Sérsmíð- aðar innréttingar í eldhúsi og Smeg-eld- hústæki. Vandað baðherb. með mósaik. Gegnheil eik á gólfum. Mikil lofthæð. Mikið útsýni. Frábær staðsetning í hjarta miðborgarinnar. Verð 20,0 millj. Laufásvegur Mikið endurnýjuð 165 fm íbúð á 3. hæð með mikilli loft- hæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Íbúðin er öll endurnýjuð. Stórar stofur, eldhús með nýlegum innrétt. og glæsil. endurn. baðherb. Sérbílastæði. Verð 25,5 millj. Nónhæð - Gbæ Mjög falleg og vel skipulögð 114 fm íbúð á 1. hæð m. glæsilegu útsýni m.a. yfir sjóinn. Íbúðin skiptist í forstofu, parketlagða stofu, eldhús m. borðaðstöðu, 3 herb., öll með skápum og baðherb. m. þvottaaðstöðu. Vestursvalir út af stofu. Geymsla á hæð. Verð 14,5 millj. Bergstaðastræti Vel skipulögð 3ja - 4ra herb. risíbúð í fallegu og nýmál- aðu fjórbýlishúsi í miðborginni. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. pípul. og rafmagn að hluta. Hiti í stéttum. Verð 9,5 millj. Kristnibraut Stórglæsileg 111 fm 3ja - 4ra herb. útsýnisíbúð á 3. hæð í nýju lyftuhúsi auk 8 fm geymslu og 25 fm sérstæðs bílskúrs. Íbúðin skiptist m.a. í stórar samliggj. stofur með miklu útsýni til suðurs og norðurs, eldhús með vönd. sérsmíð. innrétt. og innfelldri lýs- ingu, tvö rúmgóð herb. með skápum, þvottaherb. og vandað flísal. baðherb. m. stórum sturtuklefa með innb. gufu- baði. Massív rauðeik á gólfum og ítalsk- ur marmari. Íbúð sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 23,9 millj. Askalind-Kóp. 751 fm atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Á neðri hæð sem er 305 fm er lagerhúsnæði með tvennum innkeyrsludyrum og á efri hæð sem er 299 fm lager- og vel innréttað skrifstofu- húsnæði auk 147 fm millilofts. Vönduð ál- klæðning utan á öllu húsinu. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Nánari uppl. á skrfistofu. Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4 -5 manns, eldhús, w.c. auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. Laugavegur - til leigu. Höf- um til leigu 507 fm verslunar-/ þjón- ustu- og lagerhúsnæði á götuhæð og í kjallara í reisulegu steinhúsi við Laugaveg. Húsnæðið getur leigst út í 2 - 3 einingum og er laust til afhend- ingar nú þegar. Góð staðsetning í hjarta borgarinnar. Sigtún - til sölu eða leigu Til sölu eða leigu skrifst.húsn. í þessu nýlega og glæsilega skrifstofuhúsi. Húsnæðið er samtals 1.263 fm og skiptist í 535 fm skrifst.húsn. og sam- eiginlegt mötuneyti á 1. hæð, 507 fm skrifst.húsn. á 2. hæð auk 221 fm geymslna-, tækni- og fundaraðst. í kj. Húsn. sem er vel innréttað með vönd. innrétt. og gólfefnum býður upp á fjöl- breytta nýtingarmögul. og gæti því hýst fleiri en eitt fyrirtæki sem gætu samnýtt ýmsa aðstöðu. Fullkomnar tölvu- og símalagnir. Sameiginl. mötuneyti. Hús- eignin er vel staðsett í fögru umhverfi með fallegri lóð og fjölda bílstæða. Laugavegur Heil húseign við Lauga- veg. Um er að ræða verslunarhúsnæði á götuhæð auk lagerhúsnæðis og tvær endurnýjaðar íbúðir á efri hæðum. Þrjú bílastæði á baklóð. Nánari uppl. á skrifst. Köllunarklettsvegur Vandað 615 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð auk milli- lofts yfir hluta. Skiptist í biðstofu, 2 stórar skrifstofur, stórt opið rými, 2 snyrtingar auk rúmgóðs herb. og ræstikompu, skrif- stofurými á millilofti. Sérinngangur. Hús að utan álklætt og að mestu viðhaldsfrítt. Fallegt útsýni út á sundin. Malbikuð lóð með fjölda bílastæða. ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Austurstræti – skrifstofuhæð Glæsileg 286 fm skrifstofuhæð í hjarta borgarinnar. Hæðin er öll innréttuð á mjög vandaðan og smekklegan hátt. Búið er að endurnýja rafmagn, loft- ræstikerfi, gólfefni og innréttingar. Leigusamningur við Alþingi til 10 ára. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Vesturhlíð - skrifstofu- og þjónustuhúsnæði til sölu eða leigu Til sölu eða leigu skrifstofu-, þjónustu- og lagerhúsnæði í nýlegu og glæsi- legu húsi við Vesturhlíð. Um er að ræða samtals 976 fm húsnæði sem er innréttað á afar vandaðan og smekklegan hátt. Eignin býður upp á fjöl- breytta nýtingarmöguleika og gæti því hýst fleiri en eitt fyrirtæki sem gætu samnýtt ýmsa aðstöðu. Fullkomnar tölvu- og símalagnir. Frábær staðsetn- ing í fallegu umhverfi. Fjöldi bílstæða. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir 250-300 fm vönduðu skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsi miðsvæðis í Reykjavík með góðri aðkomu og bílastæðum 2JA HERB. Lindargata Falleg og algjörl. endurnýj- uð 58 fm íbúð á 1. hæð með sérlóð til suðurs og 8 fm sérgeymslu í kj. Mikil lofthæð í íbúð- inni. Ný gólfefni, parket og flísar. Gler og gluggar endurn. auk lagna. Verð 10,9 millj. Hamraborg - Kóp. Björt og vel skipulögð 72 fm íbúð á 2. hæð í nýmáluðu fjölbýli. Þvottaaðstaða og geymsla í íbúð. Nýl. innrétt. í eldhúsi og nýlegt parket á gólfum. Vestursvalir út af stofu. Nýtt gler í gluggum. Stutt í alla þjón. og almenn.sam- göngur. Laus strax. Verð 10,5 millj. Hringbraut Mjög falleg og algjörlega endurn. 2ja herb. íbúð á 4. hæð með mikilli lofthæð. Eldhús m. nýjum innrétt. og nýjum tækjum, svefnherb. með skápum, stofa og flísal.baðherb. m. þvottaaðst. Stórar suð- vestursvalir. Þvottaaðst. í íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. Stæði í bíla- geymslu. Verð 10,9 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endur- nýjuð 60 fm íbúð með sér inngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, hol, stofu, eld- hús og baðherbergi. Verð 10,5 millj. Baldursgata Glæsileg og mikið endurnýjuð 75 fm íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Nýtt eikarparket á gólfum og ný innr. í eldhúsi. Góð staðsetn. í nálægð við Há- skólann og Landsspít. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 10,7 millj. Sóltún Falleg 61 fm íbúð á 1. hæð í nýl. og glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu og sérgeymslu í kj. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Hellul. lóð m. skjólveggjum til suðurs. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 14,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.