Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 38
Ás fasteignasala er með í sölu einbýlishúsið Lækjarberg 23, það er 248,9 fermetrar og er ásett verð 33 millj.kr. Hafnarfjörður – Ás fasteigna- sala er með í sölu núna ein- býlishús í Lækjarbergi 23, 220 Hafnarfirði. Um er að ræða 248,9 fermetra steinhús, þar af er innbyggður bílskúr 47,5 fermetrar. Húsið var reist ár- ið 1990. „Komið er inn á neðri hæð í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og fatahengi. Þá tekur við herbergisálma með parketi á gólfi, þar eru tvö herbergi og snyrting með flísum á veggjum og gólfi og sturtu. Inn af forstofu er innan- gengt í bílskúr sem er með hita, rafmagni, vatni og hurð- aropnara. Inn af bílskúr eru tvö stór (ósamþykkt) her- bergi, geymsla og leikher- bergi. Fallegur steyptur stigi með stálhandriði og parketi á þrep- um er upp á aðra hæð. Þar er komið inn í alrými/sjónvarps- hol með parketi á gólfi og út- gangi út á suðursvalir. Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfi, hátt er til lofts og halogenlýsing (hún er raunar víðar á efri hæðinni). Útgangur er út á lóð úr stofu og möguleiki er á að hafa arin þar inni. Eldhúsið er með góðri innréttingu, þar er helluborð og stæði fyrir upp- þvottavél, ofninn er í vinnu- hæð og mósaíkflísar eru á milli skápa en parket á gólfi. Inn af eldhúsi er stórt þvottahús með útgangi út á verönd. Herbergisálma er með parketi á gólfi, þar eru tvö herbergi með skápum og baðherbergi með hornbaðkari, flísum á gólfi og vegg og sturtu. Húsið getur losnað fljótlega. Ásett verð er 33 millj. kr.“ Lækjarberg 23 38 C MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 4ra til 7 herb. Seljabraut - 4ra og bílskýli Mjög góð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Flísar og parket á gólfum. Gott útsýni úr íbúðinni. Áhv. 6,7 millj. húsbr. 3ja herb. Grýtubakki - 3ja herb. Glæsileg 84 m² íbúð á fyrstu hæð. Búið er að endur- nýja innréttingar, gólfefni, rafmagn o.fl. Inn- réttingar eru úr kirsuberjavið, eikarparket á gólfi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Góð eign. Verð 11,5 millj. Breiðavík Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi. Tvö góð herbergi. Opið fallegt eld- hús. Rúmgóð stofa með gegnheilu parketi, þaðan er útgangur út í afgirtan sérgarð. Stutt í leikskóla, skóla, framhaldsskóla og alla þjónustu. Áhvílandi 5,9 millj. Verð 13,5 millj. Gvendargeisli í Grafarholti 3ja herb. 109 fm með sérgarði og bíla- geymslu Rúmgóð ný íbúð í 3ja hæða blokk. Þvottahús í íbúðinni. Sérinngangur. Verð til- boð. Vesturberg - 3ja LAUS STRAX GOTT VERÐ. 3ja herb., 75 fm íbúð á 3. hæð. 2 góð herbergi. Rúmgóð stofa með útgangi út á svalir með miklu útsýni yfir borgina. Sérþvottaherb. innan íbúðar. Góð fyrstu kaup- eða til útleigu. Mjög góð áhvíl- andi húsbréf 7,5 millj. FÍN FYRSTU KAUP. Erum með kaupendur að eftirtöldum eignum: • Sérhæð með bílskúr eða litlu sérbýli með bílskúr á höfuðborgarsvæðinu fyrir fólk sem er búið að selja. Margt kemur til greina. • Glæsilegt einbýlishús í barnvænu umhverfi í Reykjavík eða Kópavogi. Húsið má þarfnast endurbóta. Verð allt að 50 millj. fyrir gott hús. • Einbýlis- eða raðhús í Mosfellsbæ fyrir barnmarga fjölskyldu. Þarf að hafa 4-5 svefnherhergi og rúmgóðan bílskúr og helst vera nálægt íþróttamiðstöðinni. Verð allt að 27 millj. •4ra herbergja íbúð í Hraunbæ, Rofabæ eða í Hafnarfirði allt að 15 millj. • 2ja til 3ja herbergja íbúð, 65-90 m² í Grafarvogi, Árbæ eða Laugarneshverfi helst með bílskúr eða bílskýli, en það er ekki skilyrði. Verð allt að 13 millj. • Rað-, par- eða litlu einbýlishúsi í Seljahverfi, má þarfnast viðgerðar. Verð allt að 20 millj. Upplýsingar gefa sölufulltrúar XHÚSA ÓSKALISTINN Jón Magnússon Hrl., löggiltur fasteigna og skipasali Bergur Þorkelsson Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Gunnur Inga Einarsdóttir Ritari ÓSKUM EFTIR 8 íbúðir - 2ja 3ja og 4ra herbergja Okkur hefur verið falið af opinberum aðila að útvega 8 íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja í Reykjavík. Stað- greiðsla er í boði fyrir réttar eignir og samkomulag með afhendingu. Frek- ari uppl. er hjá sölufulltrúum XHÚSS. 2ja herb. Norðurbraut - Hafnarfirði Vor- um að fá mjög huggulega 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á frábærum stað í vesturbæ Hafnarfjarðar. Nýlegt eldhús, gólfefni, gler og gluggar. Mjög góð fyrstu kaup. Áhv. 4,6 í húsbréfum og viðbóta- láni. Verð tilboð. Veghús Falleg 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð með sérgarði. Mjög gott skipulag. Rúmgóð stofa með útgangi út í sérgarð. Frábær staðsetning, stutt í leikskóla, skóla og alla þjónustu. Góð fyrstu kaup. Áhv. góð lán byggsj.ríks. 5,5 millj. Einbýli Trönuhólar - Einbýli Fallegt 252 m² einbýli ásamt 67 m² bílskúr á jaðarlóð með miklu útsýni. Fallegur garður með miklum gróðri og rúmgóðum afgirtum sól- palli. Sjón er sögu ríkari. Verð tilboð. Gjótuhraun - Hafnarfirði - 587 fm - einnig selt að hluta Nýtt og vandað hús með mikilli lofthæð og möguleikum til margvíslega nota. Verð tilboð. Hafnargata - Keflavík Erum með ca 270 fm atvinnuhúsnæði í miðbæ Keflavíkur. Húsnæðið skiptist í stóran sal, setusofu, eldhús og nokkur herbergi. Möguleiki að breyta húsnæðinu í íbúðir. LAUST STRAX. Mosfellsbær - Flugumýri 555 m² nýtt iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði Leigusamn- ingur getur fylgt að stærsta hluta hússins. Bjartur salur með mikilli lofthæð og þrem- ur stórum innkeyrsluhurðum. Skrifstofu- álma tilbúin undir tréverk. Verð 34 millj. Kaplahraun - Hafnarfirði Steinsteypt verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum skráð alls 531 fm. Eignin er laus strax. Bæjarhraun - Hafnarfirði At- vinnuhúsnæði á þriðju hæð við Bæjar- hraun í Hafnarfirði. Stærð 432 fm. Laust strax. Dalshraun - Hafnarfirði Iðnað- ar- og lagerpláss á jarðhæð. Plássið er skráð u.þ.b. 288,3 fm. Laust strax. Strandgata - Hafnarfirði Glæsilegt, nýlegt og fullbúið u.þ.b. 347,3 fm skrifstofuhúsnæði sem er nýlega inn- réttað á mjög vandaðan hátt. Háholt - Mosfellsbær - 921 fm Glæsilegt, nýlegt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum ásamt góðum lager undir öllu húsnæðinu. Verð 65 millj. Hringbraut Góð og fullbúin skrif- stofuhæð á 3. hæð í þessu stóra steinhúsi með miklu sjávarútsýni (JL-húsið). Fm eru samtals um 1172. Skiptist í margar skrif- stofur. Er í leigu í dag og fylgir það með í kaupunum. Miðhraun - Hafnarfirði Um er að ræða nýlegt steinsteypt einingarhús steinað að utana, um 3043 fm Malbikað bílaplön. Margar stórar Innkeyrsluhurðir. Laust strax. ATVINNUHÚSNÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.