Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 34
34 C MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA Á SKRÁ Glæsileg 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í þriggja bíla bíla- geymslu. Íbúðin er í glæsilegu 36 íbúða fjölbýlishúsi þar sem áhersla er lögð á vandaðan frágang. Innréttingar eru af vandaðri gerð frá danska fyr- irtækinu HTH. Eldhús skilast með eldunartækjum af vandaðri gerð frá AEG. Stórar suðursvalir. Ítarlegur litprentaður sölubæklingur á skrif- stofu okkar. Verðið er ótrúlega hagstætt m.v. gæði og glæsileika 125,6 fm 4ra-5 herb. íbúðir frá 16,8 millj. 1 íbúð eftir. Byggingaraðili: Skoðaðu uppsetta vefslóð á: www.borgir.is/andresbrunnur.htm Ítarlegur litprentaður sölubæklingur á skrifstofu okkar. ANDRÉSBRUNNUR 2-10 SÍÐASTA ÍBÚÐIN SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG GLÆSILEGT OG VANDAÐ LYFTUHÚS HAGSTÆTT VERÐ - ALLT AÐ 85% FJÁR- MÖGNUN TIL 25 ÁRA Við Birkiholt 7, 9, 11 og 13 á Álftanesi eru í byggingu fjögur ný- tískulega hönnuð raðhús sem verða á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr. Húsin eru vel staðsett, gott útsýni er til sjáv- ar og sveita, stutt í skóla, leikskóla og sundlaug. Allar íbúðirnar við Birkiholt 7, 9, 11 og 13 verða með tvennum svölum sem snúa annars vegar til suðvesturs og hins vegar til norðausturs. Húsin verða seld í fokheldu ástandi að innan og fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð. V. 15,5-16,2 m. 5829 BIRKIHOLT - ÁLFTANESI FALLEG 2JA HÆÐA RAÐHÚS SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG 25 ÍBÚÐIR ÓSKAST Fyrir viðskiptavin okkar óskast 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á Reykjavíkur- svæðinu. Afhendingartími er samkomulag. Íbúðirnar verða staðgreiddar. Íbúðir sem þarfnast endurbóta koma einnig vel til greina. Upplýsingar á skrifstofu okkar í síma 588 2030. 5824 HRAUNTEIGUR - LAUS STRAX Þriggja herbergja risíbúð um 50 fm á þessum eftirsótta stað í Laugarnesinu. Gler er allt tvöfalt og vandaðir „Velux“- þakgluggar í flestum rýmum. Íbúðin þarfnast lítillegra endurbóta. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 7,5 m. 5903 HNJÚKASEL - GÓÐ STAÐSETNING Einstaklega glæsilegt og vel staðsett einbýlishús um 300 fm á tveimur hæð- um. Húsið er vel byggt og gott skipu- lag. Stórar stofur og rúmgóð herbergi. Mjög auðvelt að útbúa góða séríbúð á jarðhæð. V. 33 m. 5805 Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Háaleitisbraut Mjög góð 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Aðeins ein íbúð á hverri hæð. Stórar samliggjandi stof- ur með eikarparketi. Svalir í suðvestur með fallegu útsýni. Tvö góð svefnherbergi. Flísa- lagt baðherbergi með nýlegri innréttingu. Stórt eldhús með borðkrók. Gler endurnýj- að. Laus í desember Ránargata Glæsileg 6 herb. nýstand- sett 140 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Saml. stofur, glæsilegt eldhús með massífum innréttingum, vandað bað- herb., 4 svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum. Gler, gluggar, vatns- og raflagnir endurn. Verð 19,8 m. Sólvallagata Glæsileg 127 fm hæð í nýlegu þríbýlishúsi. Stórar stofur. 3 svefnherbergi. Suðursvalir. Opið bílskýli. Einstaklega skemmtilega frá- genginn garður sem snýr í suður. Eign í sérflokki. Auðbrekka Glæsilegt 152 fm atvinnuhúsnæði á götu- hæð. Allt nýlega endurnýjað. Rúmgóð mót- taka. 5-6 skrifstofuherb. Parket á gólfum. Hentar undir léttan iðnað, skrifstofur, heild- verslun o.fl. Góð aðkoma og bílastæði. Laust fljótlega. Verð 15,9 millj. Nýbýlavegur - með bílskúr Sérstaklega góð 85 fm íbúð á 2. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Stofa, parket, vestursvalir. Eldhús, flísar, nýlegar innréttingar. Tvö svefnherbergi, parket. Rúmgott baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Mjög góður bílskúr með rafmagni og hita. Verð 14,8 m. Barmahlíð - risíbúð Ein af þessum vinsælu risíbúðum í Hlíðunum. Íbúðin er 58 fm og skiptist í gott eldhús, 2 svefnherb., stofu og baðherb. Getur losnað fljótlega. Verð 10,2 milj. Jöklasel Mjög falleg 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjöl- býlishúsi á rólegum stað. Stór stofa með suðursvölum. Parket. Þvottaherb. í íbúð. Hagstæð Íbúðasjóðslán áhv. Kötlufell Mjög góð 69 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa með yfir- byggðum suðvestursvölum. Blokk nýklædd að utan. Fallegt útsýni. Sérmerkt bílastæði. Verð 8,5 millj. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Vesturborgin Glæsilegt og mikið endurnýjað 275 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari, á þessum eftirsótta stað. Tvenn- ar svalir. Geymsluloft yfir húsinu. Í kjallara er sér 2ja herbergja íbúð. 58 fm bílskúr. Fal- legur gróinn garður. Góð staðsetning. Fal- legt útsýni. Eign í sérflokki. Mávahraun - einbýli Fallegt og vel skipulagt 275,1 fm tvílyft ein- býlishús, auk 33,5 fm bílskúrs. Húsið skipt- ist í stórar stofur með arni, 4 svefnherb., eldh., baðherb., snyrt. og þvottahús. Í kjall- ara eru tvö herb. og baðherb. með sérinng. Að auki stór og nýlega innréttuð stúdíóíbúð með sérinngangi í kjallara. Húsið er byggt á 767 fm hraunlóð sem snýr í suður. Ýmsir möguleikar. Skipti á minni eign möguleg. Til sölu eða leigu í Hvera- gerði Til sölu eða leigu stórt einbýlishús í Hveragerði, alls um 230 fm, á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt vinnustofa 77 fm, íbúð með sólskála 154 fm. Mjög fallega staðsett á jaðarsvæði með stórum garði og útsýni. Mikil lofthæð. Listaverk á 2 baðher- bergjum og í eldhúsi. Nánari uppl. á skrif- stofu (og myndir á www.islandia.is/jboga undir tenglinum studio-gallery). Eskihlíð Einstaklega falleg 125 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlis- húsi með glæsilegu útsýni yfir borgina. Stórar saml. stofur. Suðvestursvalir. 2 góð svefnherbergi. Rúmgott eldhús. Aukaher- bergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Gler endurnýjað. Nýlegt eikarparket á gólf- um. Húsið nýtekið í gegn að utan. Áhv. 8,2 millj. húsbréf. Verð 15,5 millj. Þverbrekka Skemmtileg og björt 110 fm íbúð á 8. hæð (efstu) í góðri lyftublokk. Saml. stofur, parket. 2-3 svefnherb. Þvotta- hús í íb. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Skipti á íb. í Hamraborg mögul. Áhv. 3,9 millj. hagst. langtímalán. Verð 13,9 millj. Á Bustarfelli er stór og glæsilegur torf- bær, nokkurs konar millistig norðlenskrar og sunnlenskrar bæjargerðar, og hefur bærinn verið í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1943. Bustarfell er fornt höfuðból og ein stærsta jörð í Vopnafirði. Jörðin hefur verið í sjálfsábúð sömu ættar frá 1532. Torfbærinn sem nú stendur er að stofni til mjög gamall, jafnvel að hluta til frá því hann var endurbyggður eftir mikinn bruna 1770, en um aldur einstakra bæjarhúsa er erfitt að fullyrða með nokkurri vissu. Ýmsar breytingar hafa ver- ið gerðar á húsaskipan á liðnum öldum. Að stórum hluta er bærinn þó eftir Einar Einarsson staðarbónda og Árna Jónsson snikkara frá Hólum í Vopnafirði frá seinni helm- ingi 19. aldar. Búið var í bænum fram til 1966 og ber hann þess nokkur merki. Vindrafstöð var sett upp 1942 og raf- magn til ljósa leitt í bæinn. Ári síðar var vatnsleiðslu komið í bæinn og 1944 var miðstöðvarhitun komið þar fyrir. Minjasafnið á Bustarfelli er til húsa í bænum og eru munir úr búi Methúsalems Methúsalemssonar bónda á Bustarfelli (1889–1969) uppistaða safnsins. Hann lagði mikla rækt við að halda til haga gömlum munum úr bæn- um og í eigu Bustarfellsættarinnar. Minjasafnið var gert að sjálfseignarstofnun 1982 og munirnir þá afhentir Vopnfirðingum að gjöf. Bustarfell í Vopnafirði. Bustarfell í Vopnafirði Úr húsasafni Þjóðminjasafns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.