Vísir - 17.01.1981, Side 4

Vísir - 17.01.1981, Side 4
4 Laugardagur 17. janúar 1981 VÍSIR inni á daginn meBan hann er i vinnu og þátturinn lýsir degi hennar i þessu fangelsi. Hún reynir að ná kontakt við fólk, kon- una á móti, rukkarann sem ber að dyrum, elskhugann sem hringir i hana, gluggagæginn sem glápir á hana úr kiki og svo framvegis. Við höfum allar sömu sögu að segja/heitir þriðji og siðasti hlut- inn. Konaa sem þar er lýst* er einna mest „meðvituð” þessara þriggja kvenna, hana leikur Guö- rún Gisladóttir. Þessi þáttur segir frá baráttu allra kvenna fyrir skilningi á þörfum þeirra, ekki sist á ,,sex sviöinu”! Konan segir barninu sinu ævintýri en enginn skildi ætla að það væri venjuleg ævintýri, þau eru alla vega ekki komin frá Grimmbræðrum. Og þó, segir Guðrún Gisladóttir sem er komin inn með kaffibolla i hendinni, og þó gilda þar sömu «„prinsip”. Nema hvað úlfurinn breytist I rafmagnsverkfræðing... Ekkert vonandi með það! Hvers vegna við erum að sýna þetta leikrit? Af þvi það er gott! Það er öðruvisi en þessi vanalegu kvennaleikrit — Sem eru svo djöfull leiðinleg, segir einh ver. — og tekur öðruvisi á málunum. Dario Fo mun hafa samiö það i nánu samstarfi við konuna sina Franco Rama, sem er fræg og virt leikkona, enda lýsir það ótrúlegum skilningi á konum og kvenhlutverkum. Sko, viö erum hér fjórar konur — leik- stjórinn og leikkonurnar þrjár — og viö höfum oft staðið okkur að þvi að spyrja: Hvernig I andskot- anum veit maðurinn þetta? — Hvenær verður frumsýnt? 22. janúar, vonandi Segir Guð- rún Asmundsdóttir. Ekkert vonandi með það kallar Sigrún Valbergsdóttir frammi. Við frumsýnum 22. — Leikmynd og önnur tækniatriöi? Það eru tveir karlmenn sem hafa séð um þau mál og svo hann David. Heyröu, þetta var nú ekki fallega sagt: tveir karlmenn og David! Þrir karlmenn, Ivan Tö- rök er leiktjaldasmiöur, Gunnar Reynir Sveinsson sér um tónlist og hvað heitir það, „áhrifahljóð”, og stjómar hann David lýsingu og þess háttar. David Waters. — Hvað er svo næst á dagskrá? spyr ég Sigrúnu leikhússtjóra. Hún brosir. Aö sjálfsögðu mun- um við sýna hiö margumtalaða verk Pæld’i’öi i Hafnarbiói og gefst þá foreldrum kostur á að ,,Ég er aö frika út á þessu kelerii allan daginn...” Guðrún Gisladóttir og Sólveig Hauksdóttir leika báðar í „Konu” Dario Fos. Visismyndir GVA. „Viljiöi fara! Það er ekkert bió hérna!” Þetta svar fengu tveir ungir drengir sem böröu að dyrum Hafnarbiós um miöjan dag nú einhvern vikudaginn, og það með að þeir skyldu „fara i Regnbog- ann!” Þeim var að visu hleypt inn að lokum, enda áttu þeir erindi en mergurinn málsins er sá að i Hafnarbiói er ekki lengur neitt bió. Þar er þess i stað verið að setja upp leikhús, meira að segja Alþýðuleikhús. Ólaffur Haukur breytist i arkitekt Likastil er þaö ágætur endir á ferli Hafnarbiós, þessa gamla hermannabragga: að verða Al- þýðuleikhús. Þeir Alþýðuleikhús- forkólfar hafa gert við Jón i Regnboganum leigusamning sem gildir frammá vorið en af beggja hálfu mun vera reiknað með að sá samningur verði siðan fram- lengdur. Þeir sem sakna hryll- ingsmyndanna og bóahasarsins úr bióinu geta huggað sig við að i júli mánuði verða kvikmynda- sýningar hafnar að nýju, en aðeins þann eina mánuö, enda liggja þá leikhús i dvala. Siöan riki leiklistin. Þaðvarsjón að sjá i Hafnarbiói umræddan dag: fremstu sæta- raðimar höfðu veriö rifnar burt og i þeirra staö komið leiksvið, i veggi og loft var verið aö festa ljóskastara og aftast i salnum hafði veriö smiðaður trépallur sem mér var sagt að yrði aðsetur sýningarstjóra. Einhvers staðar var pipulagningamaður að hamra járniö sitt. Sigrún Valbergsdóttir er annar tveggja leikhússtjóra Alþýðuleik- hússins. Hún sagöi: Já, þetta er geysimikil framkvæmd. Sviðið er til dæmis yfir 70 fermetrar og svo höfum viö byggt vi'si aö búnings- herbergjum baka til þar sem áður voru filmugeymslur og annað ...og leikararnir eru lika kappklæddir. þess háttar: þiljaö þar allt innan og komið upp klósetti, sturtu, sminkaðstöðu og svo geymslum fyrir leiktjaldasmiði. ljósameist- ara og aðra tæknimenn. Það er Ólafur Haukur Simonarson — en hann er einmitt leikhússtjóri á móti Sigrúnu — sem hefur haft yfirumsjón með breytingunum sem hafa verið geröar en mest öll vinna hefur verið unnin af félög- um Alþýðuleikhússins og þá i sjálfboðavinnu. Alþýðuleikhúsið? Það er sjálfs- eignarfélag með fimmti'u eða sex- tiu félaga. Sumir þeirra eru i hlutastarfi hjá leikhúsinu en allir hafa lagst á eitt viö þessar breytingar. Jújújú, þetta verður mikill munur fyrir okkur, óskap- legur munur. Úr Lindarbæ þurft- um við alltaf að vikja þegar þess var óskað en hér veröum við okk- ar eigin herrar. Sama sagan aff ffótaferð einnar konu í salnum, innanum hamars- högg piparans var Guðrún Ás- mundsdóttir og uppá sviði Edda Hólm. Við trufluðum. Þetta er leikrit eftir Dario Fo sem heitir Kona sagði Guðrún sem er leikstjórinn. Það er i þremur hlutum og hver þeirra, fjallar um eina konu það er sem sé um konur. 1 útlöndum hefur oftast ein og sama leikkonan farið með öll hlutverkin þrjú en hér eru það Sólveig Hauksdóttir, Edda Hólm og Guðrún Gisladóttir, sem leika þessar konur. Fyrsti hlutinn heitir Fótaferö, hann segir frá verkakonu. Hún er orðinn slikur vinnuþræll að jafn- vel á fridögum getur hún ekki hætt að vinna þá þeytist hún af stað með krakkann sinn og svo i vinnuna: það er Sólveig Hauks- dóttir sem leikur hana. Annar hluti heitir Ein og þar leikur Edda Hólm konu úr milli- stétt. Hún ásér eiginmann sem er Lárus Ýmir leikstýrir „Stjórnieysingjanum” með húfu á hausn- svo ágætur að hann lokar hana um af því það er svo kalt... Hryllings* myndabíó gerist Alþyðu- leikhús leikrit eftir Dario Fo væntanleg á fjalir Hafnarbiós

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.