Vísir - 17.01.1981, Side 12
VÍSIR
Laugardagur 17. janúar 1981
Rod Stewart og hljómsveit
hans hefur uppá síökastið verið
á hljómleikaferB um Evrópu og
kynnt sIBustu afiirð sína, breiB-
skifuna Foolish Behavior, sem i
lauslegri snörun mætti nefna
kjánalega hegðan. Hljómleika-
ferBin hefur veriB brösótt. Ekki
aöeins hafa raddböndin i Rod
veriö duttlungafull, heldur hafa
hljómsveitarmeölimir, — sem
alla jafna eru taldir hinir prúð-
ustu náungar, — gert sig seka
um ótrúleg fiflalæti á almanna-
færi. Þeir kenna nafni plötunnar
um.
AB loknum einum hljómleik-
um i Þýskalandi efndi hljóm-
sveitin til samkvæmis, sem ekki
eri' frásögur færandi, i diskóteki
nokkru I Hamborg. Vissu hljóm-
sveitarmeölimir ekki fyrr til en
þeim haföi veriö sparkaö út úr
eigin samkvæmi og þótti aö von-
um súrt i brotiö. Héldu þeir næst
i rokkklúbb nokkum og þar fór
allt á sömu lund. Þessu næst
fóru þeir á enn annan klúbb,
helltu ótæpilega áfengi i andlit
sér og var að lokum vippaö út
fyrir fullum og vitlausum.
„Þaö hlýtur aö vera nafniö á
plötunni.éger klár á þvi,” segir
Carmine Appice trymbillinn i
hljómsveitinni.
28 löghljóðrituð.
i nóvember 1979 var hafist
handa um gerö plötunnar
Foolish Behavior og.voru Rod
og liösmenn hljómsveitarinnar
á einu máli um þaö, aö taka
plötuna upp I Bretlandi, fööur-
landi Rod Stewarts. En eftir aö
hafa reynt þrjú hljóöver á fjór-
um vikum var þolinmæöin rokin
úti veöur og vind. Hingaö og
ekki lengra. Svo komu jól. 1
janúarmánuði hófu þeir upptök-
iir i Record Plant hljóðverinu i
Los Angeles. Þar luku þeir lika
viö hana i október siöastliönum.
„Upptökurnar tóku fjarska
langan tima,” segir Carmine
Appice. „En viö tókum lika upp
28 lög. Mestu erfiöleikamir voru
fólgnir i þvi aö plokka tiu lög út
og setja ábreiöskifu. Fimm eöa
sex lög munu veröa notuö á tvö-
falda hljómleikaplötu, sem tek-
in veröur upp á Wmbleyleik-
vanginum I Lundunum.
Hugmyndin er aö hafa eina hliö
á annarri plötunni meö þessum
stúdlólögum, en þrjár meö lög-
um af hljómleikunum”, segir
trymbillinn.
Rod Stcwart i
Mestanpart rokk og
ról.
Foolish Behavior er fyrsta
breiöskifan á löngum og farsæl-
um ferli Rods Stewarts þar sem
einvörðungu er aö finna lög eftir
hann og hljómsveitarmeölimi
hans. Rod samdi aö venju alla
textana og lögin eru samin i
hópvinnu. Þó votti fyrir diskó-
og soulfiling á plötunni segir
Carmine að mestanpart sé plat-
an rokk og ról. „Rod hefur
aldrei sungiö betur,” segir
hann. „Þið ráöiö hvort þiö trúiö
mér eöa ekki, en hann fór i
söngtima, læröi aö beita rödd-
inni betur. Það er sterkur leikur
hjá náunga i þessum klassa, svo
ég segi mitt álit. Ég veit ekki
hvort ég hef þolinmæði til þess
aö fara á trommuleikaranám-
skeið.. þegar ég heyrði Rod
syngja „Say It Ain’t True” af
nýju plötunni fékk ég gæsahúö..
svo frábær var hann...
„Næstum hálfdauður
úr taugaveiklun”
Rod Stewart er glettinn,
spaugsamur og sprækur náungi
og það upplifðu sænsku blaöa-
mennirnir sem hér er vitnaö til.
I búningsherbergi i svissneskri
hljómleikahöll hitaði Rod upp
meö nokkrum léttum leik-
fimipfingum, reyndi aö klifra
upp veggi, kleip Alönu konu sina
i óæöri endann og linaöi sárindin
i hálsinum með sérstakri
ónefndri söngoliú.
„Ég er alltaf næstum hálf-
dauður úr taugaveiklun áður en
ég fer uppá sviöið”, segir hann.
er svo ást-
fanginn..
Ian Dury And The
Blockheads —
Laughter/Stiff
SEEZ30
Satt bestaö segja hélt ég að
Ian Dury ævintýriö væri úti, —
en mikið er gott til þess aö vita
aö svo er ekki. Aö ekki sé
minnst á fyrirheitin. Dury hóf
plötuferil sinn meö miklu ira-
fári og platan „New Boots
And Panties” var gersemi,
gæöapönk sem seint fellur i
gleymsku. Svo kom áfalliö
meö Do It Yourself plötunni
og siöan leiö langur timi án
þess aö Kokknikarlinn léti á
sér kræla. Það varekkifyrr en
undir jól að Hláturinn kom út.
Ég tók plötunni með varúö, en
þaö reyndist óþarfi. Ég segi
ekki aö hún sé* jafn sterk og
fyrsta platan, en hún er sterk
og vinnur vel á meö hverri
hlustun. Trúlega er mikill
fengur i komu Wilko Johnson i
Þöngulhausana, en annars
skipta strákarnir lögun-
um bróöurlega á milli sin og
ástæöulaustaö gera uppá milli
þeirra. Og Dury er nú einu
sinni perla á sinn hátt.
.. m-mds íMPtfltSAnDOAMce