Vísir - 17.01.1981, Page 23

Vísir - 17.01.1981, Page 23
Laugardagur 17. janúar 1981 vísm Eru þeir norrænir? Nýliöar ISS rannsakaðir hátt og lágt. eintr jáningur og tuddi þegar hann tók sig til. Og alltaf langaði hann jafnmikiö til aö vera hetja. 1929 reit hann i dagbókina: „Bara ég gæti horfst i augu viö hættu, gæti hætt lífi minu, gæti barist, þaö væri mér léttir”. 1921 sýnir dag- bókin þann Himmler sem þekkt- astur er i dag: ,,Ef önnur herferð veröur farin i austur, þá fer ég með. Austrið skiptir okkur mestu máli, vestriö mun deyja. í austri verðum viö aö berjast og leggja undir okkur nýlendur”. Áfram meö dagbókina: ,,Ef þaö væru nú aðeins barist aö nýju, striö, her- sveitir á förum!” Og: „Kannski get ég einhvern veginn gengið i herinn. Þvi I eðli minu er ég her- maöur. En fyrst ætla ég aö klára prófin”. Himmler haföi um þetta leyti hitt mann sem hafði mikil áhrif á hann og skipti sköpum: Ernst Röhm. Röhm ýtti undir þjóö- ernisröfliö i Himmler og fékk hann til að ganga i nasjónalista- samtökin, þar fékk Himmler þó altént aö ganga um i einkennis- búningi en það var vist hámark sælunnar. Á endanum gekk Himmler svo i NSDAP (Nasista- flokkinn) en haföi þá litt látiö hrifast af Hitler, Röhm var hans maður. </Þu hetur nu neyrt rodd Fonngjans!" Himmler tók þátt i bjór- kjallaraævintýrinu. Hann hélt á flaggi nasista og er allt var fariö útum þúfur, Hitler og Röhm i fangelsi og SA uppleyst: þá gat Himmler huggaö sig viö aö nú öðlaöist hann kvenhylli i fyrsta sinn. Hann fékk undirritað Maria R. og þar stóö: „Hersveitirnar fyrir framan striösmálaráöu- neytið. Heinrich Himmler fremstur meö fánann i hönd: maður sá hversu öruggur fáninn var i höndum hans og hversu stoltur Himmler var af honum. Ég geng til hans og kem ekki upp oröi en i eyrum mér klingir. Vertu stolt ég ber fánann Engar áhyggjur ég ber fánann Elskaöu mig ég ber fánann”. Þetta bull haföi mikil áhrif á Himmler og hann varö æ sann- færöari um aö sin biöi mikiö hlut- verk og stórt i endurreisn Þýska- lands: hann ákvaö þvi aö snúa ekki baki viö stjórnmálum þrátt fyrir eilif vonbrigöi þar sem annars staöar. Til skýringar má geta þess aö þeir kölluöu þaö stjórnmál aö æpa nasjónalisma á bjórkrám og þramma meö fána um aðalgötur. Hann hélt tryggö viö þjóðernis- jafnarmenn, litli tréhausinn, og á næstu árum fór hann á mótorhjóli um Neðra Bæjaraland og prédikaöi hina réttu trú, hann þótti barasta góöur áróðurs- maður enda haföi hann loks fundiö sér baráttumál og glóö ofstækismannsins fór vaxandi þó hann héldi áfram aö hjálpa göml- um konum og nauðstöddum. Sina efasemdarstundir átti hann eins og aörir heittrúarmenn, fa-nnst stundum ekki nógu tryggt aö hann yröi örugglega pislarvottur og fitlaöi við hugmyndina um að yfirgefa Þýskaland, brjóta sér nýtt land i Perú eöa jafnvel Tyrk- landi. Eftir aö Hitler var laus úr prisundinni var allur efi hins veg- ar fyrir bi, Himmler tók aö dýrka hann af firnalegum ofsa. Hitler var Foringinn. Gott dæmi um hundslega tryggö Himmlers og ótviræða aödáun er þegar Hitler i striöinu væntanlega lét svo litið að hringja i Himmler til að rexa dálitiö og aöstoöarmaður Himmlers tók simann. „Herr Kersten, veistu viöhvern þú varst að tala?? Þú hefur nú heyrt rödd Foringjans! Hvilik heppni! Skrifaöu nú konu þinni þegar i stað bréf og segöu henni frá þessu. Hversu hamingjusöm verður nú ekki er hún fréttir af þessu einstæða tækifæri þinu?” Þetta var inni framtiöinni. Um sinnhaföi Himmler nóg aö starfa, Hitler sá aö þessi api haföi griöarlega skipulagshæfileika og lét hann þvi skipuleggja, það var Himmler ekki nóg þegar tii lengdar lét. Hann vildi fá aö kenna4 uppfræöa fólk, visa þvi réttan veg. Hver þessi rétti vegur var? Ja, viö erum nú einmitt komin aö þvi, „hugmyndafræöi” Heinrich Himmlers var sem sé tekin að mótast. Aðalatriöiö voru bændur, þýskir bændur, ljós- hæröir og bláeygir af þvi svoleiöis voru hinir réttu Þjóðverjar. Hann imyndaði sér að allir miklir menn væru bændasynir og byggöi loft- kastalaþjóöfélag sem snerist i kringum hrausta, sterka og sveitta bændur aö púla einhvers staöar útá akri. Hann lét meöal annars hafa eftir sér hvernig kvenkyns uppfræöarar þessara útópiu ættu aö vera: „liflegar, náttúrulegarstúlkur meö eölilega móöurhvöt og lausar viö sjúk- dóma hinna hnignandi nútima- kvenna: sterkar og göfugar og láta karlmanninn jafnan eiga siöasta oröiö i hversdagslifinu”. Úr þessum skóla áttu siðan aö koma „menn aflmikils likama, sterkra tauga og stálvilja” sem „meö stööugu og nánu sambandi viö skóla sinn myndu veröa leiö- togar fólksins”. Margir hafa gegnum tiöina flaskaö á þess kon- ar þvælu og Himmler fann sér óþrjótandi fylgismenn. Hann og þeir reyndu m.a.s. aö koma upp eins konar kommúnu útá landi þar sem átti að rækta upp gott, þýskt fólk en þaö fór fljótlega út- um þúfur. Himmler var þá hættur aö láta tréfæturna á sig fá, hann hélt ótrauöur áfram og komst langt. ,, Pu oþekkti ævintýramað- u r...'' Þegar Himmler fór aö stúdera landbúnaö komst hann fljótlega aö þvi aö eitthvaö var að. Hann dreymdi um fornaldarlegt land- brúk sterkra, hreinna og góöra Þjóöverja sem væru berir aö ofan úti náttúrunni: þetta bara bar sig ekki. Himmler datt ekki i hug aö ef til vill væri um aö ræöa breytingaskeiö I landbúnaöar- tækni, nei, þetta var einhverjum aö kenna: gyöingum. Honum haföi aldrei veriö sérstaklega vel viö gyðinga, honum Himmler, en leit aö minnsta kosti á þá sem fólk.einstaklinga. Nú tók steininn úr: þeir breyttust i Júöann, gráöugan og illgjarnan, sifellt meö samsæri gegn öliu þvi sem hreint var i veröldinni á prjónun- um. Þvi var nauðsynlegt aö koma þeim undir, meö timanum aö út- rýma þeim. Þetta passaöi eins og flis viö rass viö órana um hrein- ræktaða Þjóöverja, útkoman varö Auschwitz þegar fram liöu stundir. Bullukollurinn Darré, sem samdi kenningar um „hiö hreina norræna kyn” haföi mikil áhrif á Himmler. Darré skrifaöi m.a.: „Viö vitum aö nánast öll mikil heimsveldi hafa verið reist og haldiö viö af mönnum sem voru norræns kyns. Viö vitum og aö þessi hin miklu heimsveldi uröu aö dufti vegna þess aö hinir norrænu menn, sem byggöu þau, hirtu ekki um aö halda blóöi sinu hreinu”. Þegar svo Himmler var skipaöur yfirmaöur SS áriö 1929 kom tækifæriö sem hann haföi beöiö eftir upp I hendurnar á hon- um. Hann fékk að spranga um i einkennisbúningi og gefa skipan- ir, gat jafnframt ætiö treyst á alltvitandi yfirmann: hann fékk félagsskap og kammerateri sem hann haföi dreymt um og var loks tekinn alvarlega: siöast en ekki sist var honum nú kleift (hélt hann) aö skapa, eöa aö eiga þátt i aö skapa, á nýjan leik hið hreina kyn, hiö hreina kyn sem var öör- um kynjum skárra og myndi rikja yfir óæöri kynþáttum og gera þá aö réttnefndum þrælum. Hér var mikiö, en göfugt verk aö vinna. Svona I lokin má skjóta aö kafla um framþróun kvennamála Himmlers. Ariö 1926 var hann staddur i Bad Reichenhall og þá fór aö rigna. Himmler vildi ekki blotna og skaust inni anddyri hótels þar rakst hann á konu. Himmler var kurteis og þreif af sér hattinn, gegnblautan svo gusurnar stóöu yfir kvenmanninn og Himmler fór allur hjá sér. Hann kættist allur þegar hann virtihanabeturfyrirsér: hannsá ekki betur en þarna væri sönn þýsk valkyrkja komin. Hún hét Margarete Boden var ljóshærö, bláeyg og allt þaö og Himmler féll kylliflatur fyrir henni og hún fyrir honum. Máliö var aftur á móti aö hún var ekki einasta átta árum eldri en hann heldur lika mót- mælendatrúar og i þokkabót frá- skilin. Sjálfur yar Himmler aö visu oröinn svo töff aö hann lét slikt ekki hindra sig þegar svona arisk draumadis var I sjónmáli en hann var ekki oröinn nógu töff til aö kynna hana fyrir foreldrum sinum eins og ekkert væri. „Fremur kysi ég aö ryöja 1000 kommum útúr heilum sal”, sagöi hann bróöur sinum en tókst þó á endanum. Foreldrarnir voru ekki hrifnir en höföust litt aö, Marga og Heini giftu sig 3. júli 1928 og ákváöu aö setja upp kjúklingabú. Þau keyptu sér 150 hænur og Himmler reyndi að spara saman fyrir fleirum en þaö reyndist erfitt. Hann fékk ekki hátt kaup sem erindreki NSDAP og var lítið heima hjá sér, Marga varö aö sjá um búiö en henni var flest betur gefið en aö sýsla meö peninga. Svo reyndust þau ekki eiga saman, Himmler litla fannst hún óttalega kuldaleg og þaö fór i hennar finustu taugar aö vera aftar á merinni en Flokkurinn og Foringinn. „Þú óþekki ævintýra- maöur: einhvern tima veröuröu aö snúa aftur i þennan heims- hluta”, skrifaöi hún en Himmler sneri ekki aftur. Þau eignuöust sama eina dóttur sem náttúrlega var skirö Gudrun en bjuggu hvort I sinu lagi eftir þaö Marga geröi nokkrar árangurslausar tilraunir til aö tjasla upp á sambandiö aö nýju, svo hætti hún. Himmler haföi ekki miklar áhyggjur af þessu stússi öllu: hann haföi sem áöur segir veriö skipaöur Reichsfuhrer-SS árið 1929 og bókstaflega klæjaöi i lóf- ana- —IJ.tóksaman.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.