Vísir - 26.01.1981, Síða 4

Vísir - 26.01.1981, Síða 4
4 Hinar grænu veifur Islams blakta vi6 Pislarvættistorgiö i hjarta Tripoli, höfuöborg Libýu, og þaöan sendir Khaddafi erindreka sina, hvort sem er til viöræöna um sameiningu Libýu og annars rikis eöa til þess að fyrirkoma óvinum sinum i Utlegö. Þar fögnuöu bedúinar hans sigrinum i N’Djamana, höfuöstaö Chad. Sá sigur varö þó til þess, aö sú tortryggni, sem vesturlanda- menn bera til Khaddafis offursta, breiddist út um stóran hluta Afriku. Hafa margir leiðtogar blökku- Hafa margir leiötogar blökku- mannalýövelda snúist gegn hon- um. Lita þeir á hann sem mann, sem látið hefur oliuauðinn stiga sér til höfuðs, En meö þvi aö oliu- dollaramir hafa gert honum fært að sanka aö sér hergögnum, þykir maöurinn um leið hættulegur. Stórveldisdraumar Fram til valdatöku Khaddafi fannst engum sér stafa hætta af Libýu. Hvorki næstu nágrönnum, eins og Egyptum eöa Túnisbúum, né heldur rikjunum i hinni svörtu álfu. 1 Libýu búa um þrjár milljónir manna og aðallega þá bedúinar, hjarömenn eyðimerk- unnar. Þettaer strjálbýltland, aö flatarmáli þrisvar sinnum stærð Frakklands. Olfuauðurinn haföi fram til 1969 ekki vakiö hjá stjórn landsins neina stórveldisdrauma, hvorki á sviöi stjórnmála eöa trúar- bragða. En þaö ár bylti herinn Idriss konungi og til valda komst höfuösmaður einn úr hernum Moammar Khaddafi aö nafni. Siðan hefurekki á ööru gengið en endemum. Fæddur á bakl ulfaida Um uppruna Khaddafis hafa menn þaö fyrir satt, aö hann sé fæddur á baki úlfalda, skipi eyöimerkurinnar. Foreldrar hans voru bedúinar, og voru þau á ferð i úlfaldalest, langleiöina komin i tjaldstað, þegar móöirin ól soninn 1942, einhvers staðar i Syrtes- eyðimörkinni um 500 km suöaust- ur af Tripóli. Hinn ungi Khaddafi hlaut stranga trúarbragöafræöslu i Tripolitania, og stundaöi siöar landafræðinám I háskólanum i Benghazi f þrjú ár. 1963 hóf hann nám i herforingjaskóla, sem leiddi hann til stuttrar dvalar i breska herskólanum i Sandhurst. A þessum tima slóst hann í fylgd meö ungum foringjum úr hern- um, sem mynduöu kjarnan i sam- særinu gegn Indriss kóngi. • Þarna ber strax á þrennu, sem viröist setja sitt sterkasta mark á Khaddafi. Eyðimörkin, múhammeöstrúin og herinn. Viö bætist sfðan mikill metnaöur og fjallgrimm vissa um, aö hann sé i heiminn borinn til heilags verk- efnis. Hvaöa verkefni? Hvorki meira né minna en endurheimta reisn sóldánsveldisins, heims- áhrif araba frá fyrri timum og hreinleika múhameðstrúarinnar. WtíSÍR . i kfc t •.*•**' ♦ i*n « >.: Mánudagur 26. janúar 1981. BRJALÆÐINGURINN í TRÍPðLI FER A STÚFANA I AFRlKlf Olían gerir muninn Þessi sama hugsjón hefur blossað upp i brjóstum margra annarra leiðtoga múhameðs- manna. Nefna má Nasser Egyptalandsforseta, sem dreymdi stórveldisdrauma um heimsveldi, sem teygt gæti sig frá Sahara til Miö-Asiu og frá Ind- landi til Atlantshafs viö Spánar- strönd, skorti hann oliu, peninga og vopn. Khaddafi stýrir hinsvegar fámennri þjóö en af svarta gull- inu hefur hann yfriö nóg. Olian færir honum milljaröa og aftur milljaröa af Bandarikjadölum i tekjur tíl aö spila úr. Eins og stendur eru oliutekjur Libýu ætl- aðar um 16 milljarðar dollara á ársgrundvelli og stöðugt hækkar olian i veröi einmitt fyrir áhrif Libýu innan OPEC, sölusamtaka oliuframleiöslurikja. Draumórar og raunverulelki Hvaö er raunveruleiki og hvaö eru draumórar varöandi Khaddafi? Markiö, sem stefnt er Guömundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. aö, er svo sem nógu raunverulegt. Aö skapa stórveldi úr sand- auönunum umhverfis Libýu: Chad, Niger og ýmsum hlutum Sahara. Bedúinasonurinn litur svo á, aö borgimar séu bæöi sál- ar- og heilsuspillandi. Hann telur, aö Kairó Casablanca og Bagdad séu alger spillingarbæli og hættu- leg trúnni, og þar af leggur hann út af trú sinni á hreinleikanum og eyöimörkinni. Til þess aö stefna aö þessu marki hefur offurstinn I Libýu viðað aö sér sliku safni vopna- birgöa aö hreint er meö ólikind- um og er samt raunveruleiki. Kennir þar margra grasa. Gnótt Momntar Khaddafi trúir þvi, aö hann sé i heiminn borinn til aö taka upp merki spámannsins og sanntrúaöra og bera þaö til nýs heims- veldis. er af léttum og þungum hand- vopnum, fallbyssum og skotfær- um fyrir þau. Þar eru til sprengj- ur, eldflaugar og flugskeyti. Skriðdreka skortirekki heldur, né orrustuvélar eöa sprengiflugvél- ar. Aö sjálfsögöu eru flutninga- tæki, sem enginn her kemst af án. Þvl þurfti ekki að horfa i her- gagnabruöliö I herferð Libýu- manna í Chad. Né heldur sparar Khaddafi hergögn I Polisarlu- skæruliða i Vestur-Sahara, eöa skæruliöa Palestinuaraba i Sýr- landi. Hefur hann raunar reynst mjög örlátur hverskonar hryöju- verkasamtökum, hvar sem er I heiminum, og látiö þeim I té bæöi vopn og aöstööu til þjálfunar i Libýu. Heima fyrir hefur stefna Khaddafis reynst draumar, sem illa ætla aö rætast. Þaö hefur ekki tekist aö hrlfa þjóöina á öldum byltingarinnar til þjónustu við „hreinleika trúarinnar”. Spill- ingin er sögð allsráöandi innan embættiskerfisins, þar sem hver og einn reynir aö raka aö sér ollu- peningum, og vill heldur reisa fyrir þá eitthvert gróðavænlegt einkafyrirtæki en byggja fyrir þá moskur. Jafnvel innan hersins rlkir enginn sérstakur eldmóöur, og nægir aö nefna, að mikið af fallegu herleikföngunum er látiö liggja og ryöga vegna skorts á umhiröu og viðhaldi. Hefur Khaddafi neyðst til þess aö set ja á laggirnar „alþýöunefndir” til eftirlits. En einmitt fyrir þaö eftirlit saka einstakir foringjar hann um haröstjóraaðferöir, og má vera, aö þar sé kannski þegar kviknaður sá neisti, sem einhvern tlma brennir undan Khaddafi valdastóhnn. Enginn endist til Þaö hafa hingað til reynst draumórar einir hjá Khaddafi aö reyna aö steypa saman i eitt riki, Libýu og einhvern ná- grannann. Þegartillengdar hefur látiö, hafa þeir alhr gefist upp á honum. Sadat kallar hann „brjálæöinginn I Tripoll” og er fýrirlitningin gagnkvæm hjá báö- um, hvor á öörum. Þeir, sem hafa látiö ginnast af sameiningarhjali Khaddafis eöa látist gera þaö i von um aö krækja I eitthvaö af oliuauðnum, hafa alUr til þess gengið frá honum meö tapi, braki og bramli. Egyptar, Túnisbúar og Miö-Afrikumenn. Jafnvel Palestlnuarabar eru klofnir I af- stööu sinni til hans. Hvaö varöar tengsl Khaddafis við Evrópu og Bandarikin, þá nýtur hann þar um slóðir ekki of mikils álits eftir, aö ýmsir útlag- ar frá Libýu höföu verið myrtir I Bretlandiog V-Þýskalandi og upp komst um samsæri libýskra leynierindreka um svipaöa af- greiöslu andstæðinga hans i Bandarlkjunum. Eins og stendur þykir maöur óútreiknanlegur og ómögulegt aö reiða sig á hann, og eru það ein- ungis Sovétrikin sem reyna aö skipa viö hann skapi og færa sér I nyt dyntina, þrátt fyrir hve litla samleiö kommúnisminn og islamskt ofstæki viröast eiga. En meö afskiptum sinum i Chad hef- ur Khaddafi aukiö enn á ólguna þar I álfu, og gætu afleiöingarnar af þvi oröiö alvarlegar, einnig fyrir hann sjálfan. Hundaðheppni Olivia Ncwton-John á eins og margur annar sinn kjölturakka sem henni þykir undurvænt um. Er þaö tik, sem hún kallar „Lady" (HefÖarfrú). En greyið sneri sig á fæti einhvern tima i ákafa sinum til þess að komast tii að flaöra upp um Oliviu og varö þviaðleita lækninga handa Lady. Sem lókst allt vel, en reikningur læknisins var upp á 3.125 krónur Kanada og íran Kanada mun leita formlegrar tryggingar transstjórnar um vcrnd tii handa diplómötum sin- um, áður en tekiö verður aö nýju upp stjórnmálasamband við lran og sendiráð opnað í Tcheran, eftir þvi sem Trudeau forsætisráð- herra segir. . Taldi hann, að iiða mundu nokkrir mánuðir, áöuren af þessu getur orðið. Kanada lokaöi sendiráði sinu, flutti burt starfsliö sitt og smygl- aöi með þvf sex bandarisk- um diplómötum, sem sloppið höfðu frá hertöku bandaríska sendiráðsins i Teheran og leitað skjóls í kanadiska sendiráðinu, þrem mánuöum eftir sendiráðs- tökuna. Rlthöfundar svlptir ríklsborgararéttl Sovésku rithöfundarnir Vasily Aksyonov, Lev Kopelev og Haisa Orlov. sem allir búa i útlegð á vesturlöndum, hafa nú verið sviptir sovéskum rikisborgara- rétti. Þeim hafði öllum verið meinað að snúa aftifr til Sovét- rikjanna, eftir að þeir höfðu feng- ið ferðaleyfi úr landi. Allir Itafa lagt orð í belg til andófsmála. „Times" Astralski blaöakóngurinn, Rupcrt Murdoch, hefur keypt Lundúnarblaðiö „Timcs”, en með þvi skilyrði að hann nái sam- komulagi við stéttarfélögin um mannahald. Thomson lávarður gafst upp i október f haust, við rekstur blað- anna, eftir marga árekstra og ófrið við prentarasamtökin vegna innleiðingar nýrrar tækni. Murdoch á fyrir mest útbreiddu blöð Breta, sem eru „Sun” og „News of the YVorld”. í Banda- rikjunum á hann stórblaðið „New York Fost” sem hann kcypti i hitteöfyrra, en fyrir átti hann nokkur blöö og timarit i Astraliu, Verkfall Flestir starfsmenn Evrópuráðs EBE, um 8000 inanns, hófu verk- fall á fimmtudaginn, en þeir gera sig ekki ánægða með 1% kaup- hækkanir fyrir allt árið 1981. Slik launahækkun þykir þeim ekki i samræmi viö samningana frá þvi 1976 sem gerði ráð fyrir árlegum launahækkunum i samræmi við framfærsluvisitölu. — Ráðið hef- ur ákveðið, að úr þessu atriði verði ekki skoriö, nema skjóta málinu til Evrópudómstólsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.