Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 12
12 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108, tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á eigninni Asbúð 2, Garöakaupstaö, þingl. eign Harö- ar Arinbjarnarsonar og Ragnheiöar Haraldsdóttur fer fram eftir kröfu Magnúsar Þóröarsonar, hdl., á eigninni sjálfri fimmtudag 29. janúar 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. - Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á eigninni Asbúð 24, Garöakaupstaö, þingl. eign Jóns Asgeirs Jónssonar fer fram eftir kröfu Veðdeiidar Lands- banka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 29. janúar 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 39., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á eigninni Markarflöt 47, Garöakaupstað, þingl. eign Helga Þ. Jónssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 29. janúar 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verib I Lögbirtingablaðinu á MB Karli Marx tS-158 talin eign Einhildar Einarsdóttur, fer fram við bátinn sjálfan I Sandgerðishöfn að kröfu Grétars Har- aldssonar hrl., Fiskveiðisjóðs tslands, Byggöarsjóös, Haraldar Blöndal hdl. og Jóns G. Briem hdl. fimmtudag- inn 29. janúar 1981 kl. 16.00. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auelvst hefur verið I Löebirtingablaðinu á fasteign- inni Vogageröi 24, Vogum, þingl. eign Guðlaugs Aðal- steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Brands Brynjólfssonar hrl. og Sigurbergs Guðjónssonar lögfræð- ings, fimmtudaginn 29. janúar 1981 kl. 16.30. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Þórustigur 30, efri hæð I Njarðvik, þingl. eign Jóns G. Ólsen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og fleiri, fimmtudaginn 29. janúar 1981 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaðinu á MB Brim- nesi KE-204 þingl. eign Magnúsar Danielssonar fer fram við bátinn sjálfan I Keflavikurhöfn að kröfu Tryggingar- stofnunar rikisins, miðvikudaginn 28. janúar 1981 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á fasteigninni Sólvallagata 44, 1. hæð I austurenda, talin eign Gerðar Asgeirsdóttur fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. föstu- daginn 30. janúar kl. 10.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungoruppboð annab og siðasta á fasteigninni Faxabraut 30, efri hæð, talin eign Jóhannesar Bjarnasonár fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Bæjarsjóðs Keflavikur, Jóhanns Þórðarsonar hdl., Arna Einarssonar hdl., Tómasar Gunnarssonar hdl., Landsbanka tslands, Magnúsar Sigurössonar hdl. og Inga Ingimundarsonar hrl., fimmtudaginn 29. janúar 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Þórustlgur 3, neðri hæð I Njarðvfk, þingl. eign Haröar hf. fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. 28. janúar 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Akurbraut 21 Njarðvik, þingl. eign Sveinbjörns Svein- björnssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 28. janúar kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Njarövik. VlSIR Mánudagur 26. janúar 1981. MATSEÐILL HEIMILISINS Fyrír jurlaneytenúur og alla hlna sem áhuga hala á fldlbreytni í matargerð og fæðuvenjum Jóhannes Gislason hefur út- búið fyrir okkur matseðil heim- iiisins fyrir vikuna framundan. Matseðillinn er frábrugðin fyrirrennurum sfnum að nokkru eða jafnvel flestu leyti. Höfund- ur matseðilsins er forseti Náttúrulækningafélags islands og að sjálfsögðu er hann jurta- neytandi. Jóhannes hefur ein- göngu neytt jurtafæðu siðastliö- in fimm ár, sem hann sagði að hefði byrjaö með fikti en endað með sannfæringu. Hans sann- færing er, að þessi fæöa sé holl- ari bæði fyrir likama og sál. Auk allra hinna fjölbreyttu matseðla sem við höfum birt hér vikulega, höfum við einnig verið með sérstakan megrunar- matseöil. Þegar matseðill jurtaneytanda bætist við, höfum við trú á að hér sé eitthvað fyrir alla. Gulrætur Mánudagur Morgunverður Súrmjólk Kornflögur Rúsinur (eða fikjur) Hnetur Sólblómafræ Hádegisverður Grænmetissúpa Smurt brauð meö osti og rifnum gulrótum Kvöldverður Linsufars Hrásalat Hrisgrjón meö grænum baunum Uppskrift: LINSUFARS 3 dl linsubaunir 1/2 1. vatn " 2 laukar 3 dl. soönar kartöflur 2 dl sojamjöl 1/2 tsk. timian 1/2-1 tsk. jurtasalt (Herba- mare) rifinn ostur Sjóðiö linsurnar mjúkar i vatninu i 15—20 minutur. Hakk- iö þær ásamt lauk og kartöflum. Hrærið öllu vel saman og bland- iö saman viö sojamjöli og kryddi. Leggiö i smurt eldfast mót og stráiö rifnum osti yfir (ef vill), bakiö i 225 gr. C heitum ofni, þar til osturinn hefur feng- ið góöan lit. Einnig má móta buff úr deiginu og steikja á pönnu eöa baka þá einnig buffin i ofni. Gulrófa Þriðjudagur: Morgunverður Hrágrautur með hnetum eplum fikjum Hádegisverður Gul baunasúpa meö gulrótum Smurt brauö og rifnar gulrófur Kvöldverður Grænmetisgratin Kartöflur Hrásalat Gúrkur Miðvikudagur Morgunveröur Spiraö hveiti og rúgur Sólblómafræ Banani Avaxtasafi eöa súrmjólk Hádegisveröur Linsusúpa meö lauk eöa púrru. Smurt brauð með rifnum gulrdtum og baunaspirum. Kvöldverður Hirsibúöingur Karföflur Hrásalat Uppskrift: HIRSIBCÐINGUR 3 dl hirsi 6 dl. vatn \ Jurtakraftur eftir smekk (ca. 2 tsk) blómkál, spergilkál, tómatar eða annaö grænmeti rifinn ostur basil Hirsiö er soðiö I vatninu (meö jurtakraftinum), þar til hirsiö hefur tekiö mest allt vatniö til sin. Hirsiö sett i smurt eldfast mót og grænmetiö (léttsoöiö áö- ur) sett yfir og örlitlu græn- metissoöi hellt yfir. Kryddað meö basil og rifinn ostur settur yfir. Bakist I 200 gr C heitum ofni I 15 mlnutur. Hreðkur Föstudagur Morgunverður Kartöflugrautur meö ávöxtum Jóhannes Gislason forseti Náttúrulækningafélags islands sér um matseðil heimilisins þessa viku Hádegisverður Spergilsúpa meö baunaspirusalati Kvöldverður Baunabuff með hrísgrjónum og hrásalati Uppskrift: K ARTÖFLU- GRAUTUR 1 lftri vatn 4-5 kartöflur 2 msk hörfræ 2 msk rúsinur 1 dl mjólk LeggiÖ rúsinur og hörfræ I bleyti yfir nótt. Suöan látin koma upp og flnrifnum kartöfl- um hrært saman viö, látið sjóöa i um þaö bil 2-3 minutur, hellið siöan mjólkinni saman viö. Blaðlaukur Fimmtudagur Morgunverður Bókhveitigrautur meö ávaxtasafa Hádegisverður Hvitkálssúpa Smurt brauö meö rifnum rauö- rófum Kvöldveröur Kartöfluréttur með hrisgrjónum og hrásalati Uppskrift: BÓKHVEITI- GRAUTUR 4 msk bókhveitifræ 2 msk seasamfræ 2 msk hörfræ 4 dl vatn rúsinur Rúsinurnar soðnar i vatninu og súðan látin koma upp. Maliö fræin i „mixara” og hræriö mjölinu út i sjóöandi vatniö. Hrærið vel i grautnum og látiö sjóöa I 1 mlnutu. Látiö grautinn siöan standa i 5 minutur. Blandiö siðan saman ávöxtum (eplum, bönunum, appelsinum) i „mixara” og beriö maukiö fram meö grautnum. Gott er aö láta örlitiö af askorbinsýru (c- vitaminduft) i maukiö svo aö þaö dökkni ekki. Ekki sakar að setja teskeiö af mjólkursýröu kalki út I maukiö. Spergill Laugardagur Morgunveröur Heilhveitigrautur með ávöxtum Hádegisverður Spergilkálsgratin meö kartöflum og hrásalati Kvöldverður Pizza meö hrásalati og kartöflum Spinat Sunnudagur Morgunveröur Gæöaskattur Hádegisverður Hnetufars meö rauökáli Hrisgrjónum Hrásalati Súrmjólkurábætir Kvöldverður Avaxtasalat smurt brauð Uppskrift: GÆÐASKATTUR 2 msk hel hveitikorni eða hveitiflögur 1 dl. vatn 1 msk rúsínur 1 msk sólblómafræ ca. 15 möndlur 3 aprikósur safi úr einni appelslnu 1 banani Allt lagt I bleyti yfir nótt (nema bananinn) aprikósurnar skornar i bita fyrst. Hveitikorn- iö mætti gjarnan fá aö spira 11-2 daga áöur. Bananinn skorinn I sneiöar og sneiöunum blandaö I grautinn ásamt appelsínusafan- um. Rétturinn er mjög mettandi, en góöur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.