Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 18
Fíffla- gangur ársins — i Hollywood á mánudagskvöld „Fíflagangur ársins” nefnist hátiö sem efnt veröur til i skemmtistaðnum Hollywood á mánudagskvöldið n.k. Há- tiöin mun einkum höfða til þeirra sem voru áberandi i skemmtanalifi höfuð- borgarinnar á árunum frá 1957 og fram til ársins 1970 og má segja að þar renni saman rokk-kynsslóöin sem kom fram á sjónarsviöið með Lúdó og Stefáni i Þórs- kaffi á árunum fyrir 1960 og þeir sem voru upp á sitt besta i „glaumbæjar- timabilinu” sællar minningar. Hafa menn verið boðaðir simleiðis á hátið þessa og eru i þeim hópi ýmsir sem voru nánast þjóðsagnapersónur á þess- umtima. Athygli skal vakin á þvi, að hátiðin verður á mánudagskvöld en ekki þriðjudagskvöld eins og áöur var boðað. Ólafur Laufdal, gest- gjafi i Hollywood John hefur enn ekki tekist að útvega sér nógu stórt rúm. Skraddarinn þarf að nota tröppur þegar hann tekur mál af John. AUur Leikkonan Randi Oakes, sem þekkt er úr sjónvarpsmyndaflokkn- um „CHIPs", kastaöi lögregluklæðunum, (sem hún klæöist jafnan í þátt- unum) til aö sitja fyrir á meöfylgjandi mynd til heiðurs Betty Grable, sem i eina tið var vinsæl Ijósmyndafyrirsæta. Aö sögn Randi er Betty hennar uppáhald og fyr- irmynd og kvaöst hún hafa átt auðvelt meö að setja sig i spor hinnar i fyrrverandi fyrirsætu. „ Fólk segir aö ég líkist henni og min heitasta ósk er að fá hlutverk hennar í kvikmyhd sem vonandi veröur einhvern tíma gerö um hana", — segir Randi.... Fyrir- mynd á hæðina John Hollindan, 22 ára háskóla- nemi frá Indiana ber höfuð og herðar yfir skólasystkini sin i orðsins fyllstu merkingu. Hann er hvorki meira né minna en 2.31 m á hæð og að eigin sögn fremur óhress út af öllu saman. Hæöin hefur haft i för með sér ýmis vandamál fyrir John og má nefna að rúmiö hans er allt of stutt, hann kemst ekki inn i sima- klefa þannig að hann veröur aö standa fyrir utan á meöan hann talar. Hann veröur alltaf aö sitja fremst f fyrirlestrum svo að skankarnir geti óhindrað legið út á gtílfið og öll föt verður að sauma sérstaklega. Til að taka mál af Sveinn Guðjónsson honum verður skraddarinn að nota stiga. Þaö þarf ekki að taka það fram, ið John er hinn leiknasti i körfu- nolta og fylgir sögunni að hann vonist til að geta fariö út i at- /innumennsku eftir aö námi lýk- ir. Simaklefar eru of lágir svo að John neyðist til-að standa fyrir utan á meðan hann talar. Lennon- tónleikarnir: For- sala hafin Forsala aðgöngumiða á minningartónleika um John Lennon, sem haldnir verða í Austur- bæjarbíói 3. febrúar n.k., hefst i dag og verða miðar seldir í verslun- inni Skífunni og Austur- bæjarbiói. Verð að- göngumiöa er 50 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.