Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 22
22 VISIR Föstudagur 30. janúar 1981 ídag íkvöld Matsölustaöir, Askur, Laugavegi: Tveir vei.tingastaöir undir sama þaki. Milli klukkan 9 og 17 er hægt að fá fina grillrétti, svo aö eitthvaö sé nefnt, á vægu verði. Eftir klukkan 18 breytir staðurinn um svip. Þá fer starfsfólkið I annan einkennis- biining, menn fá þjónustu á borð- inog á boðstólum eru yfir 40 rétt- ir, auk þess sem vinveitingar eru. Enginn svikinn þar. Askur Suðurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæði hægt að taka með sér heim og borða þá á staðnum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stærðum. Askpizza: Þar er boðið upp á ljúf- fengar pizzur margar tegundir. Skrínan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, að auk vínveitinganna, er öllu verði mjög stillt I hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hlíðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillið: Djír en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og Utsynið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góöan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðiö eru kjiíklingar. Hægt að panta og taka með Ut. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grtínum stað i hjarta borgarinn- ar. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna gtíðrar staðsetningar og Urvals matar. 1 kjallaranum — DjUpinu eru oft góðar sýningar. (MagnUs Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan: Nýstárlegt hUsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Gtíður matur á húflegu verði. Vfnveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel Utilátinn góður heimilismatur. Verði stillt i hóf. ísviösljósinu „Aösókn verið gðð" segir Leilur Brelðfjörð um sýningu vetrar- myndar. sem lýkur um helgína „Aðsóknin hefur verið mjög góð og hátt á þriðja þúsund manns hafa séð sýninguna," sagði Leifur Breiðfjörð, lista- maður, i samtali við Visi, að- spurður um aðsókn að sýning- unni Vetrarmynd á Kjarvals- stöðum, en sýningunni lýkur nú um helgina. Vetrarmynd er Samsýning ellefu .islenskramyndlistar- manna og er þetta i þriðja sinn, scm hópurinn heldur slika sýn- ingu, en sú fyrsta var i Norræna húsinu 1977. Sýningin nú er afar fjölbreytt i sniðum, enda er hér um að ræða verk ólikra listamanna. Er það i samræmi við stefnu þá, sem ráðið hefur á fyrri sýning- um, að fulltrúar ólikra lista- stefna héldu saman sýningu og jafnan ætti sér stað nokkur endurnýjun i hópi sýnenda. Þannigsýna þau Einar Þorláks- son, Niels Hafstein, Sigriður Jóhannsdóttir, Sigurður örlygs- son og Þór Vigfússon nú i fyrsta sinn með Vetrarmyndahópnum, en Baltasar, Bragi Hannesson, Haukur Dór, Hringur Jóhannes- son, Leifur Breiðfjörð og Magnús Tómasson hafa verið með verk á fyrri sýningum. Verkin á sýningunni eru 91 að tölu, öll sýnd nú i fyrsta sinn. Þau eru af ýmsum toga, svo sem oliumyndir, skiilptúr, kritarmyndir, teikningar, vefn- aður og myndir unnar með blandaðri tækni og flest unnin á siðustu tveimur árum. Sýningunni lýkur á sunnu- dagskvöid, eins og fyrr segir, en hún er opin frá klukkan 14 til 22. —KÞ Sjöaf ellefulistamönnum.semeiga verká Vetrarmynd. Frá vinstri Leifur Breiðfjörð, Einar Þorláksson, Sigriður Jóhannsdóttir, Baltasar, Hringur Jóhannesson, Magnús Tómasson og Sigurður örlygsson. Visism.GVA Myndlist Galleri Suðurgata 7: Daði Guðbjörnsson og Eggert Einars- son sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hljómplötur. Norrna húsið: Sýning á málverk- um og grafikmyndum norska málarans Edvard Munch. Asmundarsalur: Hans Jdhannsson sýnir fiðlusmíð. Kjarvalsstaðir: Þar eru f jórar sýningar i gangi. 1 Kjarvalssal er sýning á teikning- um sænska málarans Carl Fredrik Hill, i Vestursal er sýn- ingin Vetrarmynd, sení er samsýning 11 islenskra lista- manna og á göngum Kjarvals- staða eru tvær hollenskar farand- sýningar, skartgripasýning ann- ars vegar og sýning á grafik- myndum hins vegar. Nýja gallerlið: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safnið er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Galleri Langbrók: Valgerður Bergsdóttir sýnir teikningar. Kirkjumunir: SigrUn Jónsdúttir sýnir listvefnað keramik og kirkjumuni. Opið 9—18 virka daga og 9—14 um h^lgar. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafik Leikhús Þjóðleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski klukkan 20 Leikfélag Reykjavikur: ótemjan klukkan 20.30 AlþýðuleikhUsið: Kona frumsýn- ing klukkan 20.30 KópavogsleikhUsið: Leikfélag Stykkishólms sýnir Markólfu klukkan 21. > Félagsheimilið Seltjarnarnesi: Herranótt frumsýnir Ys og þys út af engu klukkan 21. (Þjónustuauglýsingar 3 ^r > > Þvo tta vé/a viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og gtíða þjtínustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla í viðgerðum á heimilistækjum Raf tækja verkstæði Þorsteins sf. Höföabakka 9 — Simi 83901 ^> SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurö- ir með Slottlisten, varan- iegum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. ^r ER STIFLAÐ? Niðurföll, • W.C. Rör, vaskar, baðker o.f I. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna O Asgeir Halldórsson Vélaleiga Helga Friöþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Simi 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smfða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bfla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kiilur, tengi hasingar o.fl. Póstsendum Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar. tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. > interRent car rental Bilaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik Mesla urvaliö. besta þjónustan. Vit> utvegum yður alslait a bilaleigubilurn erlendls. A Þórarinn Kristinsson .Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087).* _____A n Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- , um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Antois Aðalsteinsson. ^r: (Smáauglýsingar — ) Til sölu Silfurrefscape, sem nýr á kr.800.- ITT kassettutæki á kr.200.- raf- magnshella á kr.100.- Fóðruð kvenstigvél nr. 39 á kr. 100.- Kanarifuglapar i stóru búri með öllu á kr.1100. Uppl. i sima 10438. Sala og skipti auglýsa: Seljum pessa viku m.a. AEG þurrkara, Hoover þvottavél, Candy þvottavél, uppþyottavél amerlska, Rowenta grillofn, strauvél, tvöfalda stálvaska með borði, sjónvarpagreiðu og hár- þurrku. Einnig ýmiskonar hús- gögn i úrvali, og nýja, ódýra, tvi- breiða svefnsófa. Ekkert geymslugjald, opið frá 12.30 til 18 virka daga og 10 til 16 laugar- daga. Sala og skipti, Auðbrekku j 63, simar 45366, kvöldsimi 21863. ' Oskast keypt Óska eftir 2ja hellna rafmagnsplötu, eða með einni stórri hellu. Uppl. I sima 75869 til kl. 18 i dag. Kaupum notaðar blómakörfur. Blóm og grænmeti, Skólavörðu- stig 3a, simi 16711. Húsgögn Þessir 4 fallegu leðursttílar ásamt palesander- borði eru til sölu. Verð kr. 4000.- Uppl. i sfma 44663. Sporöskjulagað eldhúsborð til sölu. Uppl. i sima 75398. Mjög gott sófasett til sölu, gott verð. Uppl. i sima 52207._________________________ Sem ný borðstofuhúsgögn til sölu. Einnig eldhúsborð ásamt 4 stólum. Uppl. i sima 41347. Til sölu Fururúm, frá Vörumarkaðnum, selst ódýrt. Uppl. i sima 26548. Sófasett á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar frá kr. 2.690, símastólar frá kr. 2.190, innskotsborð frá kr. 1.060, einnig úrval af Roccocostólum, barock stólum og Renaisance stólum. Blómakassar, blómasúl- ur, blómastengur og margt fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi. [Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 63, simi 45366, Sjónvörp Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfup^ntunum i simsvara allan sólarnringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290! Video Myndsegulbandspóluklúbburinn „Fimm stjörnur". Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal) VHS kerfi. Hringið og fáið upplýsingar. Simi 31133. Radióbær, Ármúla 38.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.