Vísir - 30.01.1981, Page 22
22
Föstudagur 30. janúar 1981
VÍSÍR
íðag ikoöld
Matsölustaöir
Askur, Laugavegi: Tveir
vei tingastaBir undir sama þaki.
Milli klukkan 9 og 17 er hægt aö fá
fina grillrétti, svo aö eitthvaö sé
nefnt, á vægu veröi. Eftir klukkan
18 breytir staðurinn um svip. Þá
fer starfsfólkiö i annan einkennis-
bilning, menn fá þjónustu á borð-
inog á boðstólum eru yfir 40 rétt-
ir, auk þesssem vinveitingar eru.
Enginn svikinn þar.
Askur Suöurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Askréttir,
sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt-
ina er bæöi hægt að taka meö sér
heim og boröa þá á staönum.
Askborgarinn: Hamborgarar af
öllum mögulegum geröum og
stæröum.
Askpizza: Þar er boðiö upp á ljúf-
fengar pizzur margar tegundir.
Skrinan: Frábær matur af
frönskum toga i huggulegu um-
hverfi, og ekki skemmir, aö auk
vinveitinganna, er öllu verði
mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson
spilar á orgel milli klukkan 19 og
22 fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
Hlíðarendi: Góöur matur, fin
þjónusta og staöurinn notalegur.
Grilliö: Dýr en vandaður mat-
sölustaöur. Maturinn er frábær
og Utsýniö gott.
Naustið: Gott matsöluhUs, sem
býöur upp á góöan mat i
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gisladóttir
syngur oftlega viö undirleik hans.
Hótel Holt: Góö þjónusta, góður
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staður.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviðið eru kjUklingar. Hægt að
panta og taka meö út.
Hótel Borg: Agætur matur á rót-
grónum stað i hjarta borgarinn-
ar.
Hornið: Vinsæll staður, bæði
vegna góörar staðsetningar og
úrvals matar. 1 kjallaranum —
DjUpinu eru oft góöar sýningar.
(MagnUs Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæði, ágæt
staösetning og góður matur.
Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu
veröi. Vínveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: Vel Utilátinn góður
heimilismatur. Veröi stillt i hóf.
ísviösljósinu
„Aðsókn verið gðð’
segír Leífur Breiðfjörð um sýningu Vetrar-
mynflar, sem lýkur um helgina
„Aösóknin hefur verið mjög
góð og hátt á þriðja þúsund
manns hafa séð sýninguna,”
sagði Leifur Breiðfjörð, lista-
maður, i samtali við Visi, að-
spuröur um aðsókn að sýning-
unni Vetrarmynd á Kjarvals-
stöðum, en sýningunni lýkur nú
um helgina.
Vetrarmynd er Samsýning
ellcfu .islenskra myndlistar-
J manna og er þetta i þriðja sinn,
sem hópurinn heldur slika sýn-
ingu, en sú fyrsta var i Norræna
húsinu 1977.
Sýningin nú er afar fjölbreytt
i sniðum, enda er hér um að
ræða verk ólikra listamanna. Er
það i samræmi við stefnu þá,
sem ráðið hefur á fyrri sýning-
um, að fulltrúar ólikra lista-
stefna héldu saman sýningu og
jafnan ætti sér stað nokkur
endurnýjun i hópi sýnenda.
Þannig sýna þau Einar Þoriáks-
son, Niels Hafstein, Sigriður
Jóhannsdóttir, Sigurður örlygs-
son og Þór Vigfússon nú i fyrsta
sinn með Vetrarmyndahópnum,
en Baltasar, Bragi Hannesson,
Haukur Dór, Hringur Jóhannes-
son, Leifur Breiðfjörð og
Magnús Tómasson hafa verið
með vcrk á fyrri sýningum.
Vcrkin á sýningunni eru 91 að
töiu, öll sýnd nú i fyrsta sinn.
Þau eru af ýmsum toga, svo
sem oiiumyndir, skúiptúr,
kritarmyndir, teikningar, vefn-
aður og myndir unnar með
blandaðri tækni og flest unnin á
siðustu tveirnur árum.
Sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld, eins og fyrr segir, en
hún er opin frá klukkan 14 til 22.
—KÞ
Sjö af eliefu iistamönnum, sem eiga verk á Vetrarmynd. Frá vinstri
Leifur Breiöfjörð, Einar Þorláksson, Sigriður Jóhannsdóttir,
Baitasar, Hringur Jóhannesson, Magnús Tómasson og Siguröur
Örlygsson. Visism.GVA
Myndlist
Gallerí Suðurgata 7: Daöi
Guöbjörnsson og Eggert Einars-
son sýna málverk, ljósmyndir,
bækur og hljómplötur.
Norrna húsið: Sýning á málverk-
um og grafikmyndum norska
málarans Edvard Munch.
Asmundarsalur:
Hans Jóhannsson sýnir fiðlusmið.
Kjarvalsstaðir:
Þar eru fjórar sýningar i gangi. 1
Kjarvalssal er sýning á teikning-
um sænska málarans Carl
Fredrik Hill, i Vestursal er sýn-
ingin Vetrarmynd, sem er
samsýning 11 islenskra lista-
manna og á göngum Kjarvals-
staða eru tvær hollenskar farand-
sýningar, skartgripasýning ann-
ars vegar og sýning á grafik-
myndum hins vegar.
Nýja gaileriið:
Samsýning tveggja málara.
Asgrimssafn:
Safniö er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00.
Gaileri Langbrók:
Valgerður Bergsdóttir sýnir
teikningar.
i Kirkjumunir:
SigrUn Jónsdóttir sýnir listvefnað
keramik og kirkjumuni. Opiö
9—18 virka daga og 9—14 um
hþlgar.
Galleri Guömundar:
Weissauer sýnir grafik
Leikhús
Þjóðleikhúsið: Könnusteypirinn
pólitiski klukkan 20
Leikfélag Reykjavikur: ötemjan
klukkan 20.30
Alþýðuleikhúsið: Kona frumsýn-
ing klukkan 20.30
Kópavogsleikhúsiö: Leikfélag
Stykkishólms sýnir Markólfu
klukkan 21. N
Félagsheimilið Seltjarnarnesi:
Herranótt frumsýnir Ys og þy-s út
af engu klukkan 21.
(Þjónustuauglýsingar
J
>
>
Þvotta vé/a við gerðir
Leggjum áherslu
á snögga og góða
þjónustu. Gerum
einnig við þurrk-
ara, kæliskápa,
frystikistur,
eldavélar.
Breytingar á raf-
lögnum.
Margra ára reynsla i viðgerðum
á heimilistækjum
Raftækja verkstæði
Þorsteins sf.
Höfðabakka 9 — Simi 83901
SLOTTSL/STEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnarilega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Simi 83499.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða ér
verkstæði.
Allar. tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
simi 21940.
ER STIFLAÐ?
Niðurf öll, W.C.
vaskar, baðker o.fl.
komnustu tæki.
71793 og 71974.
interRent
car rental
í
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABMAUT M
S.?l71i ?3f>lb
Reykjavik
SKEIFAN 9
S.3I61S 86916
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
<>
Asgeir Halldórsson,
Vé/aleiga
He/ga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvík.
Sími 33050 — 10387
Mesta úrvalifi. besta þjónustan
Vifi utvegum yfiur atslátt
a bilaleigubilum erlendis.
Dráttarbeisli— Kerrur
Smfða dráttarbeisli fyrir
allar geröir bfla, einnig allar
geröir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
.Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).*
______________A.
*
Er stif/að
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niðurföllum. Not-
. um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton Aðaisteinsson.
Smáauglýsingar — )
Til SÖIu
Silfurrefscape, sem nýr á kr.800.-
ITT kassettutæki á kr.200,- raf-
magnshella á kr.100.- Fóöruð
kvenstigvél nr. 39 á kr. 100.-
Kanarifuglapar i stóru búri með
öllu á kr.1100. Uppl. i sima 10438.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum þessa viku m.a. AEG
þurrkara, Hoover þvottavél,
Candy þvottavél, uppþvottavél
ameriska, Rowenta grillofn,
strauvél, tvöfalda stálvaska með
borði, sjónvarpagreiðu og hár-
þurrku. Einnig ýmiskonar hús-
gögn i úrvali, og nýja, ódýra, tvi-
breiða svefnsófa. Ekkert
geymslugjald, opið frá 12.30 til 18
virka daga og 10 til 16 laugar-
daga. Sala og skipti, Auðbrekku
63, simar 45366, kvoldsimi 21863.
Óskast keypt
Óska eftir
2ja hellna rafmagnsplötu, eða
með einni stórri hellu. Uppl. i
sima 75869 til kl. 18 i dag.
Kaupum notaðar blómakörfur.
Blóm og grænmeti, Skólavörðu-
stig 3a, simi 16711.
Húsgögn
Þessir 4 fallegu
leðurstólar ásamt palesander-
boröi eru til sölu. Verö kr. 4000,-
Uppl. i síma 44663.
Sporöskjulagað eldhúsborð
til sölu. Uppl. i sima 75398.
Mjög gott sófasett
til sölu, gott verð. Uppl. i sima
52207._________________________
Sem ný borðstofuhúsgögn
til sölu. Einnig eldhúsborð ásamt
4 stólum. Uppl. i sima 41347.
Til sölu
Fururúm, frá Vörumarkaðnum,
selst ódýrt. Uppl. i sima 26548.
Sófasett
á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar
frá kr. 2.690, simastólar frá kr.
2.190, innskotsborð frá kr. 1.060,
einnig úrval af Roccocostólum,
barock stólum og Renaisance
stólum. Blómakassar, blómasúl-
ur, blómastengur og margt
fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, Foss-
vogi.
Bólstrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum viö bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
Auðbrekku 63, simi 45366,
>
iTL
Sjónvörp
il
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara alian sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Video
Myndsegulbandspóluklúbburinn
„Fimm stjörnur”. Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal) VHS kerfi. Hringið og
fáið upplýsingar. Simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.