Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 20
20
VÍSIR
Föstudagur 30. janúar 1981
--
íclag íkvöld llillilil! iiiiiii
MALALIBAR FORSYTHS
A HVriA TJALDINU
„Dagur Sjakalans” geröi
breska blaöamanninn Freder-
ick Forsyth heimsfrægan. Eftir
þeirri skáldsögu, og ýmsum
siöari sögum Forsyths, voru
geröar kvikmyndir. Nú er búið
aö kvikmynda enn eina skáld-
sögu hans, ,,The Dogs of War”,
og var hún nýlega frumsýnd.
Leikstjóri er John Irvin, sem
þekktastur er fyrir leikstjórn
sina d sjónvarpsþáttunum
„Blindskák”, sem nýlega var
sýnd i islenska sjónvarpinu.
„Dogs of War” fja.llar um
málaliöa, sem fyrir nokkrum
árum voru atkvæöamiklir i
Afriku, og byggir, eins og fyrri
bækur Forsyths, aö verulegu
leyti d raunverulegum atburö-
um. Þar segir frá málaliöanum
Jamie Shannon (leikinn af
Christopher Walken), sem er
ráöinn af alþjóölegum auðhring
til þess aö fella rlkisstjórn i litlu
og fátæku riki á vesturströnd
Afriku og koma „vinsamlegri”
stjórn til valda. AstæÖan er sú,
aö dýrmætir málmar hafa fund-
ist þar i jörðu og auöhringurinn
vill fá námuréttindin i sinar
hendur.
En margt fer öðru visi en
ætlaö er, og Shannon kemur
ýmsum á óvart, og þá ekki sist
auðhringnum sem réði hann til
starfsins.
Auk Walkens leika Tom
Berenger og Colin Blakely
mikilvæg hlutverk i myndinni,
sem hefur fengiö góðar viötökur
m.a. vegna vel heppnaðra bar-
dagasena og góörar frammi-
stööu Walkens I aðalhlutverk-
inu.
Umsjdn:
Elias Siiæiand
Jdnsson.
Christopher Waiken i hlutverki
Jamie Shannon.
Tom Berenger leikur nánasta I
vin Shannons, Drew aö nafni. j
Aöstandendur Herranætur i ár
HERRANÚTT
FRUMSÝNIR
YS OG ÞYS
ÚT AF ENGU
Herranótt, leikfélag Mennta-
skólans i Reykjavik, frumsýnir
gamanleikinn Ys og þys út af
engu eftir William Shakespeare i
þýðingu Helga Hálfdánarsonar i
kvöld.
Leikstjóri er Andrés Sigurvins-
son, sem meöal annars hefur orð-
iðkunnurfyrir uppsetningusina á
Sköllóttu söngkonunni i Mennta-
skólanum við Hamrahlið i fyrra.
Leikendur eru milli tuttugu og
þrjátiu talsins og eru þeir úr hin-
um ýmsu bekkjum skólans.
Leikritið var þýtt fyrir um þaö
bil 10 árum fyrir Kennaraskóla
íslands og mun það vera i eina
skiptið, sem það hefur verið sýnt
hérlendis.
Sýningar verða i Félagsheimili
Seltjarnarness.
— KÞ
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
þriðjudag kl. 20.30
ótemjan
3. sýning i kvöld kl. 20.30
Uppselt
rauð kort gilda
4. sýning sunnudag kl. 20.30
blá kort gilda.
Rommí
laugardag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Simi 16620
Austurbæjarbíó
laugardag kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbió
frá kl. 16-23.
JLþjóoleikhúskí
Könnusteypirinn
pólitiski
i kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftir
Oliver Twist
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Blindisleikur
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Siöasta sinn
Litla sviöið:
Likaminn annaö ekki
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
Kópavogsleikhúsið
Hinn geysivinsæli
gamanleikur
Þoflokuf
þreyttl
Sýning laugardag kl.
20.30.
Næsta sýning
fimmtudag.
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir '
alla fjölskylduna
Miðasala I Féiagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
laugardaga frá kl. 14-20.30.
Simi 41985
Ath. hægt er að panta
miða allan sólarhring-
inn í gegnum sjálfvirk-
ann símsvara, sem
tekur við miðapöntun-
UáÉÉÉai
Sími50249
Þrælasalan
Spennandi ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope. Gerð eftir sögu Al-
berto Wasquez Figureroa
um nútima þrælasölu. Leik-
stjóri Richard Fleischer.
Aðalhlutverk Michael Caine,
Peter Ustinov, Beverly
Johnson, Omar Sharif, Kabir
Bedi
Rex Harrison, William
Holden.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verö
tslenskur texti
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum,
sannsöguleg og kyngimögn-
uð, martröð ungs bandarisks
háskólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný að raunveruleikinn
er Imyndunaraflinu sterkári.
Leikstjóri Alan Parker.
Aöalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd| kl. 5-7.30 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkað verð
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Munkur á
glapstigum
"SanicTiiiK-. Scxt Var"
Ný bráðfjörug og skemmti-
leg bandarisk mynd gerö .eft-
ir samnefndu leikriti sem
sýnt var viö miklar vinsældir
i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkr-
um árum. Aöalhlutverkin
eru I höndum úrvalsleikar-
anna: Alan Alda (sem nú
leikur i Spítalalif). og Ellen
Burstyn. tslenskur Texti.
*sýnd kl. 7.
„Þetta er bróðir Ambrose,
leiðið hann i freistni, þvi
hann er vis til að fylgja yð-
ur.”
Ný bráðfjörug bandarisk
gamanmynd.
Aðalhlutverk: Marty Feld-
man, Peter Boyie og Luise
Lasser.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
A sama tíma aö ári
Ellen Burstyn Alan Alda
SÆJARBie®
* '~* Simi 50184
XANADU
Xanadu er viðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum í
aldri.
Sýnd kl. 9.
Sími 11384
Tengdapabbarnir
Sprengmægneg og vel leikin,
ný, bandarisk gamanmynd i
litum um tvo furðufugla og
ævintýri þeirra. Myndin hef-
ur alls staðar verið sýnd við
miklar vinsældir.
Aöalhlutverk:
PETER FALK
ALAN ARKIN.
tsl. texti.
Snd kl. 5, 7, 9 og 11.