Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 30.01.1981, Blaðsíða 25
Föstudagur 30. janúar 1981 25 VlSIR Útvarp kl. 22.35: u Rétt mynd at landi og Plóð” Kjartan Ragnars sendiráðsfull- trúi byrjar i kvöld fyrsta lestur þýðingar sinnar, „Sumarferð á tslandi 1929” eftir Olive Murry Chapman. „Olive Mury Chapman var ung ensk listakona sem kom hingað i júni 1929. Ferðaðist einkum rið- andi um landið en fór þó stuttar leiðir i bil á mjög erfiðum og slæmum vegum. Það má segja um bókina að hún sé ágæt landlýsing. Þvi þar er rakin saga þjóðarinnar og lista- saga einnig. Olive hafði mikið samband við Einar Jónsson myndhöggvara. Þetta var nú ekkert sérstakt ævintýra ferða- lag. Hún sá mikin hluta landsins á þessum stutta tima og notaði tim- ann vel og málaði mikið. Þessi saga er skemmtileg af- lestrar og gefur mjög sanna og rétta mynd af landi og þjóð, engar ýkjur eða röng ummæli,” sagði Kjartan Ragnars. Elisabeth Ashley i hlutverki ungu konunnar sem fær simahringingar frá látnum bróður. Sjúnvarp kl. 22.25: Dularlullar hringinoar - ekkl vlð hæfl barna „Simahringingarnar” (When Michael Calls) heitir bandarisk sjónvarpskvikmynd sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 22.25. ,. . . . Myndin er frá ár- inu 1971 og með aðalhlutverk fara Michael Douglas, Ben Gazzara og Elizabeth Ashley. Myndin ku vera þrungin spennu en upplýsingarnar sem við feng- um um efni hennar eru þær, að ung kona fær dularfullar sima- hringingar frá uppeldisbróöur sinum, sem er löngu látinn. Myndin gengur siðan út á að upp- lýsa hvernig á hringinum þessum stendur og er margt sem kemur á óvart áöur en öll kurl koma til grafar. Þess er sérstaklega getið, að myndin sé ekki við hæfi ungra barna. Þýðandi er JónO. Edwald. útvarþ Laugardagur 31. janúar 7. Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8 15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.20 Gagn og gaman 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.45 lþróttir. 14.00 1 vikulokin 15.40 lslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, XVI 17.20 Þetta erum viö aö gera Börn í Fossvogsskóla gera dagskrá með aðstoð Val- gerðar Jónsdóttur. 18.00 Söngvar i léttum dúr. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 „Noröan viö bvggö” 20.10 Hlööuball 21.25 Fjórir piltar frá Liverpool: 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- ferö á tslandi 1929” 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp | Laugardagur | 31.janúar I 16.00 Manntal 1981 Endur- sýndur leiðbeiningaþáttur I um þaö hvernig á að fylla út I manntalseyðubiöð. 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður I Bjarni Felixson. 18.30 Leyndardómurinn (The I Danedyke Mystery) Bresk- . ur myndaflokkur i sex þátt- I um fyrir unglinga, byggöur I á sögu eftir Stephen Chance. ! Handrit Willis Hall. Aðal- 1 hlutverk Michael Craig. i 18.55 Enska knattspyrnan J 19.45 Kréttaágrip á táknmáli | 20.00 Fréttir og veöur i 20.25 Auglýsingar og dagskrá 1 20.35 Spltalalif Gamanmynda- | flokkur. Þýöandi Éllert i Sigurbjörnsson. • 21.00 Söngvakcppni Sjón- | varpsins Af tæpum 500 lög- . um, sem báruát I keppnína « hafa veriö valin þrjátiu til I flutnings I undanúrslitum Þau: veröa flutt á fimm I laugardagskvöldum I röö, | sex |ög hverju sinni. Tvö J þessara sex laga komast I I tíu laga úrslitakeppnina i sem veröur I beinni út- 1 sendingu laugardaginn 7. | mars nk. Flytjendur eru . söngvararnir Björgvin I Halldórsson, Haukur | Morthens, Helga Möller, Jó- . hann Helgason, Pálmi I Gunnarsson og Ragnhildur | Glsladdttir. . 21.40 Óöur steinsins Agúst « Jónsson á Akureyri hefur | um langt árabil safnaö . steinum I islenskri náttúru, I sagað þá niöur i þunnar I flögur og ljósmyndað þá. Kristján frá Djúpalæk hefur I samiö ljóö við þrjátiu af | myndum Agústs. óskar Halldórsson les ljóöin. | Jónas Ingimundarson leikur i á píanó fjórar prelúdiur eft- 1 ir Debussy. Stjórn upptöku | Karl Jeppesen. . 21.55 AndvaragestirTékknesk « biómynd frá árinu 1977. | Leikstjóri Frantisek Vlacil. . - 23.35 Dagskrárlok I (Smáauglysingar - sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. ~"1 18-22 I Mustang árg. ’66. til sölu. Skipti á dyrari bil koma, til greina. Uppl. i sima 51453. VW '73 vel með farinn bill, vél ný upptek- in, vetrar- og sumardekk. Ekinn 44 þú. km. Uppl. i sima 17275. rcury Comet árg '74 sölu verð 28000 þús. útb. 5.00 þús. afg. lánaður til ára- ta. Uppl. i sima 85582. Mini Special árg. ’79 til sölu ekinn 26þús. km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 44663. Fiat 127 árg. ’74, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 52795 e. k. 6. Til sölu Mazda 323 árg. 1980. Rétti billinn i orku- sparnaði. Vel með farinn, ekinn 11 þús. km. tJtvarp, sumar + vetrardekk fylgja. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. i sima 84870 e. kl. 18. Bílapartasalan Höföatúni 10: Höfum notaöa varahluti í flestar gerðir bila, t.d.: Peugeot 204 ’7i Fiat l25P '73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat l28Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 '69 Uand Rover ’67 Dodge Dart ’7l Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 MorrisMarina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið f hádeginu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397og 26763. Toppgrind til sölu. Hálfvirði. Uppl. i s. 31131. úsbyggjcndur ia þið hinir sem vantar litinr Ánægður smáauglýsandi: „Myndin seldi bílinn" „Þaö er enginn vafi á því, að þaö var myndin, sem seldi bílinn”, sagöi Guöbrandur tvar Asgeirsson, Vatnsstig 8, ánægöur er dálitið þreyttur viöskiptavinur smáauglýs- inga Visis. Anægður, af þvi aö hann seldi Moskvitsch '74 sendi- ferðabilinn sinn á auga- bragöi, eftir að hann not- færöi sér nýja þjónustu Vísis að fá birta ókeypis mynd með smaáauglýsingu sinni. Þreyttur? — Já, hver verður ekki þreyttur eftir að svara næstum 40 fyrirspurnum i simanum. „Ég var búinn að auglýsa hann áöur i smáauglýsingum án myndar og fékk þá nokkr- ar upphringar. Enginn þeirra, sem hringdu þá voru nógu ákveðnir”, sagöi Guð- brandur. — „Svo auglýsti ég með mynd. Það varö spreng- ing. Margir voru um boðið. Ég gat valið og hafnað og það i janúar, þegar bilasalan er sögð i daufara lagi.” — „Nú hef ég bara áhyggjur af þvi að þeir haldi áfram að hringja”, sagði Guöbrandur örlitiö áhyggjufullur, en samt eldhress. Höfum úrval varahluta f: Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 '73 Mazda 323 ’79 Datsun 1200 ’72 'Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Cortina ’74 Austin Allegro ’76 Mini ’75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo ’78 Saab 99 ’71-’74 Volvo 144 ’70 Ch. Vega ’73 M.Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 10-4 Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa vogi. Símar: 77551 og 78303. Reynið viðskiptin. Vörubilar Vörubill og pallur. Tilsölu Scania 85árg. ’71, 6hjóla, Á sama stað óskast pailur og sturturá 12tonna bil. Uppl. i sima 97-5688. Bíla og vélasalan AS, auglýsir. Miðstöð vinnuvélag og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum staö. 6. Iljóla bilar. Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 ’77 '80 Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 81s árg. ’79 Scania 85s árg. ’72 Scania 66 árg. '68 m/krana Scania 56 árg. ’63 og '64 M. Benz 1619 árg. ’74 ■M. Benz 1519 árg. ’72 og 70 m/krana og framdrifi M.Benz 1418 árg. '65 ’66 '67 M. Benz 1413 árg. '67 MAN 9186 árg. '70, lramdrií MAN 15200 árg. 74 10 hjóla bilar Scania 140 árg. '74 a grind Scania 110»S árg. '74 Scania llos árg. '72 Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Volvo Fl2 árg. '79 og 80 Volvo N12 árg. '74 Volvo F10 árg. '78 og '80 Volvo N7 árg. '74 Volvo N88 árg. 67 og '71 Volvo F86 árg. '68 '71 og '74 M. Benz 2232 árg. '73 og ’74 M. Benz 2624 árg. '74 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2224 árg. '72 MAN 19280 árg. '78 Ford LT 8000 árg. '74 GMC Astro árg. ’73 og '74 Hino HH440 árg. '79 Vöruíiutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beltagroiur, Bröyt, pailoaderar Bíla og vélasalan AS.Hölöatúni 2, simi 2-48-60. Bílaleiga Bilaleiga S.ll. Skjólbraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetraraf- sláttur. Einnig Ford Econo- line-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og heimasimi 43179. Bilaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og kr. 7,- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bíla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.