Vísir - 11.03.1981, Page 6
vtsm
Miövikudagur 11. mars 1981
Sólveig Leifsdóttir
hárgreiðslumeistari ^
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlið 45 - SUÐURVERI
2. hœð — Sími 34420
Smurbrauðstofan
Njólsgötu 49 - Simi 15105
FREEPORTKLUBBURINN
Fundur i Kristalsal Hótels Loftleiða fimmtu-
daginn 12. mars kl.20.30.
Gestir fundarins:
Félagar úr Samhygð.
Freeport-félagar, fjölmennið.
Stjórnin.
Sjón er sögu ríkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verð
Shninn er 86611
„Allt vitlaust ad
gcra
Ragnar Sigurðsson hjá
Bílaaðstoð h/f
Brautarholti 24, hefur '**■
auglýst sprautunar- B>f,
þjónustu fyrir
bílaeigendur af og til
,,re'ðae
°n^m á~
BlönH..?e'KetuiUr
YaleZ* fr^^rn y^tir.
undanfarin ár með ^S"e^yErUtn
staðnum f/jUt:'l,r.
Juska fyrtrna^i
smáauglýsingum án e/m. Xutþ/nni <3 einn‘g£nu
mynda og árangur £»■»» „í < «£
verið allgóður. ný-krrtSprau£un 3n,ð s1tfi Verð>
Þegar Vlsir byrjaði holi 2?nntírnar. Sn span‘t f, tíí!'an
með þá þjónustu viðR 'O'
viðskiptPavini sina ÍJfa‘S‘
aðbirta myndir S'fiflaaísto>ö ^ <
með smáauglysingum, nt > Bra„,8a frá
stórjókst eftir- tSrheiU
spurn eftir plássi á sprautunarverkstæði hans,
enda segir Ragnar „að nú sé allt vitlaust að gera"
Smáauglýsing í VfSI er
mynda(r) auglýsing
Sama verd
Siminn er 8-66-11
„Gounty
Unlted"
- nýtt natn f 3.
delldlnnl l
knattspyrnu
I sumar
. Eitt af nýju nöfnunum i 3. .
I deiidinni i knattspyrnunni I I
| sumar, er Ungmennafélagiö t
. HV, eöa „County United” eins j
I og þaö er einnig skráö. Þetta |
I félag, sem er frá Akranesi og j
nágrenni, hét áöur Ung- j
I
I
I
| mennafélagiö HÞV, eöa Hauk-
| ar, Þrestir og Vfsir. En nú
1 hafa „Þrestirnir” dottiö út og
| komu þá tvö ný nöfn i staöinn
i — citt útlent og eitt islenskt....
—klp—
Jack Nicklaus... golfkappinn frægi
Gull-Dlðrnlnn Drennfli
af siuttu púlti
- og mlssii par með af fyrsta sætinu
Gamla kempan Jack Nicklaus
var nálægt þvi aö krækja sér i
fyrsta sætiö i atvinnumanna-
keppninni bandarisku i golfi, sem
lauk um helgina. Var þaö aö
þessu sinni á „Inverrary” móti i
Lauder Hill i Ftorida.
„Gull-björninn” eins og
Nicklaus er kallaður af löndum
sinum, byrjaöi þar vel — fór
fyrstu 18 holurnar á 65 höggum,
eöa 7 undir pari. Hann var i
fremstu röð fyrir siöasta dag-
inn, en þá skaut Tom Kite sér
fram úr honum og lék 72 holurnar
á 274 höggum.
A síðustu brautinni I keppninni
átti Nicklaus möguleika á aö
sigra hann meö þvf aö leika hana
á 3 höggum. Þaö tókst ekki og
heldur ekki að jafna meö þvi að
fara hana á 4 höggum — þvi aö
hann brenndi af liðlega fjögra
feta pútti og varö þvi að sætta sig
viö 5 högg, og þar meö samanlagt
275 högg, eöa einu höggi á eftir
Kite ....
—klp—
Læra goif innanhúss
Þorvaldur Asgeirsson golf-
kcnnari veröur meö sitt siöasta
byrjerdanámskeiö i golfi á
þessum vetri nú siöar f mánuö-
inum I tþrottahúsinu I
Garðabæ. Þeir sem vilja fá
nánari upplýsingar um
námskeiöiö og golfkennslu fyrir
sumariö, geta fengiö þærf sfma
14310 nd næstu daga.
LIÐUNUM FJðLGAR
m:M.\
HVERJU ARI
40 iið taka pátt 13. deildarkeppnlnnl I knattspyrnu
Liöunum i 3. deildinni i knatt-
spyrnu fjölgar meö hverju ári. t
keppninni nú i sumar verður til
dæmis þrem liöum fleira en I
fyrra, eða samtals 40 liö. Þeim er
skipt i sjö riðla og fer sigurvegar-
inn úr hverjum I úrslitakeppnina,
sem verður i haust.
Mótanefnd KSl hefur nýlega
gengið frá skiptingu liöanna i
riölana sjö og koma þvi þessi liö
til aö mætast þar I sumar:
A-RIÐILL:
Armann Reykjavik, Óöinn
Reykjavik, UFHö Hveragerði og
Olfus, Afturelding Mosfellssveit,
UMFG Grindavlk, 1K Kópavogi,
Grótta Seltjarnamesi.
B-RIDILL:
Viöir Garöi, Léttir Reykjavik,
Þór Þorlákshöfn, Leiknir Reykja-
vik, Stjarnan Garöabæ, 1R
Reykjavík, UMFN Njarðvik.
C-RIDILL:
Vikingur ólafsvik, Snæfell
Stykkishólmi, Reynir Hellisandi,
UMFB Bolungarvik, UMFG
Grundarfiröi, Reynir Hnifsdal og
HV eöa „County United” frá
Akranesi.
D-Riöill:
Leiftur Ólafsfiröi, KS Siglufiröi,
USAH Austur-Húnavatnssýslu,
Reynir Arskógsströnd, Tindastóll
Sauöárkróki.
E-Riöill:
Dagsbrún, Glæsibæjarhr. Eyja-
firði, HSÞ (b-liö), Suður-Þing-
eyjasýslu, Magni Grenivik, Ar-
roöinn Ongulstaöahr. Eyjafirði.
F-RIÐILL:
Einherji Vopnafirði, Huginn
Seyðisfiröi, Höttur Egilsstöðum,
UMFB Borgarfiröi eystra, Valur
Reyðarfirði.
G-RIDILL:
Austri Eskifiröi, Leiknir Fá-
skrúösfiröi, Sindri Höfn Horna-
firöi, Hrafnkell Freysgoöi Breiö-
dalsvik, SUlan Stöðvafiröi.
Keppnin I 3. deildinni hefst á
flestum stöðum i lok mai og
stendur yfir fram i lok ágúst, en
þá byrjar úrslitakeppnin..—klp—
Reynir er
vinsælt nafn
Reynir er nokkuö ráöandi nafn
meöal félaganna i 3. deild I
knattspyrnu I suinar. Af þeim 40
félögum sem þar leika eru þrjú
sem hcita Reynir. Eru þau frá
Hnífsdal, Hellissandi og Ar-
skógsströnd.
Þessi félög eiga svo alnafna i
2. deildinni, en þaö er Reynir,
Sandgerði, sem kom upp úr 3.
deildinni i fyrra. I 2. deildinni i
sumar verða lika alnafnar, en
þaö eru Þróttur, Reykjavik og
Þróttur, Neskaupstaö.
Fyrir utan þetta eiga svo þrjú
félög i 1. deildinni alnafna i 3.
deildinni i sumar. Það eru Vik-
ingur, Reykjavik/Vikingur,
Ólafsvik, Valur, Reykjavik/Val-
ur, Reyðarfiröi og Þór Akur-
eyri/Þór Þorlákshöfn....
—klp—