Vísir - 11.03.1981, Blaðsíða 7
Mibvikudagur 11. mars 1981
vísm
• JOHN RICHARDS...skoraöi
gott mark fyrir úlfana.
knöttinn fyrir fæturna á Muhren,
sem skoraöi meb þrumuskoti af
stuttu færi — skot sem Peter Shil-
ton réð ekkert viö. —SOS
Middiesbrough og Forest úr leik:
Olfarnir voru í
miklum vígahug
i
i
i
i
i
i
i
i
i
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
L.
• PÉTUR GUÐMUNDSSON
Pétur
aftur til
Bandaríkj
anna?
..Landslibsæfingarnar og
Uvrópukeppni i körfuknattleik I
Sviss i næsta mánubi cr þab
næsta, sem er á dagskrá hjá
mér", sagbi Pétur Gubmunds-
son, „risinn" I Valslibinu i
körfuknattleik.
— Feröu aftur til Argentinu
eða eitthvaö annaö i sumar?
„Þaö er allt óráöiö meö þaö.
Sem stendur biö ég eftir svari
frá Bandarikjunum. Það kemur
á hreint hvað veröur dr þvi eftir
einn mánuö eða svo”...
Ragnhildur Siguröardóttir
UMSB varð eins og vænta mátti
sigurvegari i elsta telpnaflokkn-
um á íslandsmóti unglinga i borb-
tennis, sem haldib var i Laugar-
dalshöllinni á laugardaginn.
Þar keppti Ragnhildur, sem
einnig er íslandsmeistari i
kvennaflokki, viö tviburasystur
sina, Ernu Sigurðardóttir, i Ur-
slitaleiknum f flokki 15-17 ára og
sigraöi 21:17, og 21:17. 1 flokki 13-
15 ára telpna sigraöi Rannveig
Haröardóttir UMSB og önnur
varö Gróa Sigurðardóttir KR. 1
fltácki yngri en 13 ára sigraöi
Berglind Steffensen, Erninum og
önnur varö Guðleif Kristjánsdótt-
ir, UMSB.
1 piltaflokki 13 ára og yngri
vann Snorri Páll Einarsson,
Gerplu, og annar varö Baldur
Bragason KR. 1 næsta flokki þar
fyrir ofan 13-15 ára - vann Krist-
inn Mar Emilsson, KR og Birgir
Sigurösson, KR varö annar. 15 til
17 ára flokkinn vann svo Einar
Einarsson Vfkingi, og þar varö
Jdhannes Hauksson KR I ööru
sæti.
1 tvfliöaleik pilta 15 ára og yngri
sigruöu þeir Kristinn Már Emils-
son og Birgir Sigurösson, KR, og i
eldri flokknum unnu þeir Einar
Einarsson og Guömundur Guö-
mundsson, Vikingi. Tvenndar-
meistarar uröu svo þau Erna
Siguröardtíttir UMSB og
Jóhannes Hauksson KR..
A mótinu var einnig keppt i
„Old boys” flokki — 30 ára og
eldri. Þar tapaöi skákmaöurinn
góökunni Jóhann Oni Sigurösson,
títlinum, sem hann vann i fyrra,
til Emils Pálssonar eftir
skemmtilega viðureign... 'Mp-
• ARNOLD MUHREN...skoraöi
sigurmark Ipswich.
það var ekki fyrr en á 15. min. aö
Ipswich fékk sitt fyrsta mark-
tækifæri, — þá átti John Wark
gott skot, sem var bjargað i horn.
Leikmenn Ipswich tóku siðan
leikinn smátt og smátt i sinar
henduriseinni hálfleik og skoraöi
Arnold Muhren sigurmarkiö. Það
var fyrirliðinn, Mike Mills, sem
hóf þá sóknarlotu Angeliu-liðsins
— hann sendi knöttinn til Frans
Thijssen, sem lék fram meö
knöttinn og sendi krosssendingu
fyrir mark Forest, þar sem Paul
Mariner stökk upp og skallaði
FRAM
MÆTIR
HAUKUM
- valur mætir FH og
Brelðabllk HK
Baráttan um ballið — auka-
keppnin i 1. deildarkeppninni i
handknattieik, milli Fram,
Hauka og KR, hefst i kvöld.
Pramarar mæta þá Haukum I
Laugardalshöllinni og hefst ieik-
urinn kl. 20.00.
Strax eftir leik Fram og
Ilauuka leika Vaiur og FH i bik-
arkeppninni.
Þá veröur leikinn þýöingarmik-
ill leikur i 2. deildarkeppninni ab
Varmá i Mosfellssveit — þar
mætast Breiöablik og HK.
• Muhren var hetja ipswlch gegn Forest á
Portman Road
úlfarnir sýndu heldur betur tennurnar í framlengingu/
þegar þeir slógu Middlesborough út úr bikarkeppninni
3:1 á Molineux í gærkvöldi — þeir mæta því Tottenham í
undanúrslitum. Það voru þeir John Richards og Norman
Bell/ sem skoruðu sigurmörk úlfanna við mikinn fögnuð
áhorfenda.
Úlfarnir mættu til leiks i mikl-
um vigahug — eftir aðeins 11 min.
voru þeir búnir aö senda knöttinn
i netiö hjá „Boro”. Það var Mel
Eves, sem skoraöi markið. Leik-
menn Middlesborough gáfust
ekki upp og gerðu þeir David
Hadgson og Júgóslavinn Bozo
Jankovic, varnarmönnum Úlf-
anna, oft lifið leitt. A 72. min.
brunuðu þeir félagar i gegnum
varnarvegg Úlfanna og sendi
Jankovic þá góða sendingu fyrir
markiö, þar sem David Hodgson
var á réttum staö — hann skallaði
knöttinn i netiö 1:1.
Aöur en þeir skoruöu jöfnunar-
markiö hafði hinn 19 ára gamli
Wayne Clarke hjá Úlfunum verið
óheppinn, hann átti þrumuskot
sem skullu i stöng og slánni á
marki „Boro”.
Úlfarnir mættu ákveönir til
leiks i framlengingu leiksins —
eftir aðeins 5 min. var marka-
skorarinn mikli, John Richards,
Hreiöar einn
sá yngsti
Hreiðar Jónsson, knattspyrnu-
dómari úr Val, er einn af yngstu
millirikjadómurum FIFA. Þetta
kemur fram i nýjasta tölublaöi
„World Soccer". Hreiöar er 32
ára. —SOS
búinn aö senda knöttinn i netiö
(2:1) og siöan gulltryggöi
Norman Beil, sem kom inn sem
varamaöur, sigur Úlfanna —
skoraöi 3:1 á 20 min framleng-
ingarinnar.
Annars uröu úrslit þessi i ensku
knattspyrnunni i gærkvöldi:
BIKARKEPPNIN:
Wolves-Middlesb............3:1
Ipswich-Nott.For...........1:0
2. DEILD:
BristolC.-Grimsby..........1:1
Muhren hetja Ipswich
Hollendingurinn Arnold Muhr-
en, sem rétt slapp i gegnum
læknisskoðun fyrir leikinn gegn
Nottingham Forest á City
Ground, tryggði Ipswich rétt til
að leika gegn Manchester City.
eða Everton i undanúrslitunum.
Nottingham Forest byrjaði
leikinn með miklum látum og á 3.
min. sundraöi Trevor Francis
vörn Ipswich — sendi knöttinn til
Ian Wallace, sem skoraði með
góöu skoti fram hjá Paul Cooper,
markverði Ipswich. Leikmenn
Forest fögnuðu, en sá fögnuður
stóð ekki lengi — dómari leiksins
dæmdi markið af, þar sem hann
sagði Wallace hafa verið rang-
stæðan, þegar hann fékk knöttinn
frá Francis.
Leikmenn Forest sóttu stift og
• GUNNAR BJARNASON
UMSJÓN: < Kjartan L.
Pálsson og Sigmundur ó.
Steinarsson
Ragnhilflur
lék hesl í
telpnaflokkl
- Iðgðu „ Boro” að velli o
1 framlengíngu - 3: l
Ragnar leiKur
með Homhurg
á heimavelli
- en SlgurOur lelkur meO HOlnu á útlvöllum
Sigurbur Grétarsson frá
Kópavogi og Keflvlkingurinn
Ragnar Margeirsson skiptast
á um að ieika mcð 2. deildar-
liðinu Homburg í V-Þýska-
landi. Sigurður leikur ávailt
meö liöinu á útivöllum. en
Ragnar leikur meö Homburg
á heimavelli. Astæðan fyrir
þvf er, að Ragnar er talinn
sterkari sóknarleikmaður og
leikur liöiö sóknarieik á
Iteimavelli, en varnarleik á
útiveili. Meö Homburg leikur
einnig Ðani, þannig að þeir
Ragnar og Sigurður geta ekki
leikiö báöir meö.
—SOS.
Gunnar anur tn fh
Gunnar Bjarnason, knatt- tvö ár í herbúöum Fram. Gunnar
spyrnumaður úr Fram, hefur iék miövörö meö FH, en hann
gengið til liðs við gömlu félaga náði aidrei að vinna sér fast sæti i
sfna hjá FH, eftir að hafa verið Framliðinu. _SOS.
HáppeMíá
Standard Liege?
Tomislav Ivic, sem hefur náð
frábærum árangri meö Ander-
lecht i' Belgfu, hefur ákvcöiö aö
yfirgefa félagiö eftir eins árs
dvöl f Brussel og halda til Hol-
lands, þar sem hann tekur vib
stjorninni hjá Ajax.
Anderlecht er nú á höttum
ieftir nýjum þjálfara og hefur fé-
lagið augastað á Ernst Happel
hjá Standard Liege og einnig
hefur Hamburger SV sóst eftir
Happel sem þjálfara. Ekki er
vitað, hvaö Happel gerir, en
hann hefur einnig fengiö boö um
að taka viö landsliði Austur-
rikis.
—SOS.