Vísir - 11.03.1981, Page 10
10
VÍSIR
Miövikudagur 11. mars 1981
ilrúturin ii.
21. mars-20. april:
Gættu tungu þinnar, annars kanntu að
lenda i vandræöum scm erfitt getur oröiö
að kippa i liðinn.
Nautið,
21. apríl-21. mai:
Láttu ekki glæst útlit villa þér sýn. Gamlir
vinir eru oftast traustari en þeir ný-
fengnu.
Tviburarnir,
22. mai-2I. júni:
Láttu hendur standa fram úr ermum i dag
og iáttu ekki bugast þótt á móti blási.
Krab biim,
22. júni-23. jlili:
Láttu ekki bendla þig við leynimakk og
pukur. Þú ættir aö fara i heimsókn til
gainals vinar.
Ljónið.
24. júli-2:i. agúst:
Taktu tillit til skoðana rnaka þins eða vin-
ar. Einhver þér nákontinn kemur til meö
að baka einhver vandræði.
Mevjaii,
24. ágúst-2:t. sept:
Meöaumkun og tilfinningasemi má ekki
hafa yfirhöndina i dag. Reyndu að lita
raunhæft á máiin.
Vjf Vogin.
24. sept.-22. nóv:
Ef þú hefur i hyggju að fjárfesta er þctta
rétti dagurinn til þess. Láttu ekki teyma
þig á asnaeyrunum.
Láttu ekki imyndunaraflið hlaupa með
þig i gönur, raunsæi er best i öilu.
Rogmaðurinn.
2:i. növ.-2 I.
t>ú kannt að lenda i einhverjum vandræð-
um vegna hegðunar einhvers þér nákom-
ins.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Taktu hlutina til nákvæmrar endur-
skoðunar. Það er ekki vist að fyrri
ákvarðanir séu réttar.
Vatnsberinn,
21. jan.-l9. feb:
Það er um að gera aö ræða málin i ró og
næði áður en einhver endanleg ákvörðun
er tekin.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Gakktu hreint til verks og segðu meiningu
þina. Farðu i heimsókn til aldraðs vinar.
Komdu strax, við megum
engan tima missa.
Efég er meö þennan skjöld á hausnuni/ mun
enginn hafa hugmynd umj
þaö hvort eö er.
Vel
svaraö.
P/ÁZ-/3/Z&U41//S- b-19