Vísir


Vísir - 11.03.1981, Qupperneq 15

Vísir - 11.03.1981, Qupperneq 15
Miðvikudagur 11. mars 1981 VtSIR 15 manrilíf í iigtfí «»* Bandariski leikmaðurinn Danny Shouse stormar hér upp til að taka við verðlaunum sinum sem besti erlendi leikmaðurinn hér á landi I vetur. Honum er vel fagnað, m.a. af Boga Þorsteinssyni fyrsta formanni KKl og ,,afa” körfuboltans á islandi eins og hann er gjarnan kallaður. VERTIÐARLOK” HJA • • • • KORFUBOLTAMONNUM Körfuknattleiksmenn héldu upp á „vertíðalok” sin um siðustu helgi, og var hóf þeirra á Hótel Sögu jafnframt afmælisveisla Körfuknattleikssambands islands sem er 20 ára um þessar mundir. Þarna var mikið um dýrðir og fólk skemmti sér konunglega yfir góðum mat og léttum drykkjum fram eftir nóttu. i hófinu voru afhent ein- staklingsverðlaun til þeirra sem skaraðhöfðu framúr að einhverju leyti á þvi keppnistimabili sem nýlokið var, og einnig voru nokkr- ir menn sæmdir heiðursmerkjum Körfuknattleikssambandsins. Eftir að þessu öllu var lokið var tekið upp „léttara hjal” og körfu- boltamennirnir ræddu málin og stigu dans frameftir nóttu eins og þeim einum er lagið. Umsjón: Sveinn Guðjónsson. 1 Sex fengu silfurmerki KKl fyrir mikil og vel unnin störf. Frá vinstri er Hörður Tulinius stórdómari, Sigurður Helgason, JónOtti Ólafsson, Axel Nikulásson sem veitti viðtöku merki Helga Hólm og Guðrún ólafsdóttir. Fyrir aftan Stefán Ingólfsson formann KKl sem er Iræöustól sést Ingi Gunnarsson sem fékk gullmerki KKl iannaöskipti (!). A myndina vantar Birgi örn Birgis sem fékk silfurmerki. ... nei komdu ævinlega blessaöur... — Þórir Magnússon heilsar Herði Siguröur Valur Halldórsson formaður Körfuknattleiksráös Reykjavik- Tulinius frá Akureyri. Viö borðiö er Jón Otti Ólafsson og eiginkonur ur afhendir Stefáni Ingólfssyni formanni KKl silfurskjöld I tilefni af- hans og Haröar. mælis KKÍ. Visismyndir Friðþjófur. Caroline vill vestur Karólina prins- essa hefur átt erfitt meö aö gleyma hinu misheppnaða hjóna- bandi sínu og er sögö fremur erfiö i skap- inu þessa dagana. Hún hefur lýst því yf ir aö hún vilji fara til Bandaríkjanna til dvaiar þar og er málið komið þaö langt að faðir henn- ar ihugar nú starf handa henni i utan- rikisþjonustu Monaco.. Staðgengill Kathy Troutt heit- ir 33 ára gömul austurrisk sund- drottning sem var staðgengill hinnar ungu Brooke Shields i nektar- og sundat- riöunum i kvik- myndinni /,Bláa lón- iö". Þótt Brooke hafi verið klæðalitil i myndinni ,,Pretty Baby" þvertók hún fyrir þaö nú enda orðin sautján ára og vönd aö virðingu sinni...

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.