Vísir


Vísir - 11.03.1981, Qupperneq 20

Vísir - 11.03.1981, Qupperneq 20
20 Miðvikudagur 11. mars 1981 vtsm rútvarp | Miðvikudagur I ll.mars I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- I fregnir. Tilkynningar. Mið- j vikuda gssyrpa. — Svavar | Gests. j 15.20 Miðdegissagan: „Litla | væna Lilli”. Guðrún Guö- | laugsdóttir les úr minning- ■ um þýsku leikkonunnar Lilli • Palmer i þýðingu Vilborgar J Bickei-lsleifsdóttur (6). | 15.50 Tilkynningar. J 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 J Veðurfregnir. J 16.20 Síðdegistónleikar. • 17.20 Útvarpssaga barnanna: I ,,A flótta meö farandieikur- I um" eftir Geoffrey Trease. j Silja Aðalsteinsdóttir les | þyðingu sina (11). | 17.40 Tónhornið. Ólafur j Þórðarson stjórnar þættin- | um. | 18.10 Tónleikar. Tilkynn- | ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá • kvöldsins. J 19.00 Fréttir. Tilkynningar. J 19.35 A vcttvangi. J 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: J Kristján E. Guömundsson. J Fjallaö er um nám og fræðslu i fangelsum og ' meðalannarsrættviöHelga Gunnarsson og kennara. I 20.35 Afangar. Umsjónar- I menn: Guðni Rúnar I Agnarsson og Asmundur j Jónsson. j 21.15 Nútfmatónlist. Þorkeli j Sigurbjörnsson kynnir. ’ | 21.45 Útvarpssagan: ..Basilió! • frændi” eftir José Maria Eca de Queiros.Eriingur E. J Haildórsson les þýöingu J si'na (4). J 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. ' Dagskrd morgundagsins. Lestur Passiusálma (21). • 22.40 Norðan við byggð.Finn- . bogi Hermannsson ræðir við J Rannveigu Jónsdóttur ljós- J móður á Súðavik. J 23.15 Kór Kennaraháskólans J syngur f Háteigskirkju I 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I I sjónvarp Miðvikudagur 11. mars 18.00 Herramenn Herra Sterkur Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 HararsheimtSiöari hluti norskrar leikbrúðumyndar um Asa-Þór og hamar hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.35 Maður norðursins Mynd um dyravininn Al Oeming i Noröur-Kanada. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á láknmáli 20.00 Fréttir og vcöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Húsið á sléttunni Veiði ferðin Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.55 Vaka Þessi þáttur er um nýlist. Umsjónarmenn Atli Heimir Sveinsson og Magnús Pálsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 22.25 Ný fréttamynd frá El Salvador Bandarikjastjórn telur að erlend kommún- istariki styðji við bakið á skæruliðum i E1 Salvador, og kveðst munu girða fyrir aukin áhrif kommúnista i Suður-Ameriku. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagsrárlok ,*HS -gjjpr. ■, -*’* Slónvarp kl. 20.35: iPP pp SLETTUHUSD” A NÝJAN ISTftÐ í DAGSKRANNI Myndaflokkurinn „Húsið á sléttunni” eða „Grenjað á gresj- unni” eins og sumir kalla hann liefur nú flutt sig um set i dagskrá Sjónvarpsins og verður á næst- unni á dagskrá á miðvikudags- kvöldum, i fyrsta skipti i kvöld. Þetta er gert af sparnaðar- ástæðum og hefur öll dagskrá Sjónvarpsins fyrir kl. 18 á sunnu- dögum verið flutt þaðan yfir á aðra útsendingartima. Ekki þó sem viðbót, heldur er hér aðeins um flutning að ræða. Þeir sem hafa fylgst með þess- um þáttum og þeir eru jú vist margir vita það hér með að „Hús- ið á sléttunni” verður framvegis á miðvikudögum og i kvöld hefst þátturinn kl. 20,35 að loknum fréttum og auglýsingum. f Smáauglýslngar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50áuglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiöavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- ~ hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fatnaóur gfe " Fermingarföt, miðstærð til sölu, einnig skór nr. 41 sem nýtt. Uppl. i sima 44094. ______---------------- Barnagæsla Kona óskast til að gæta tveggja dengja 4ra og 7 ára fyrir hádegi (helst i grennd við Austurbæjarskólann). Uppl. i sima 29389. Til bygging < a. 70 ferm. af gólfflisum til sölu á góðu verði, einnig ca.20 ferm. af veggflisum. Uppl. i sima 52290 e.kl.19. Húsbyggjendur Af sérstökum ástæðum eru til sölu 7 stk. nýjar gullálms inni- hurðir ásamt körmum. Seljast á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 15993 e.kl.17. (-----------------------V Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. GólfteuDahreinsun - Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhréinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt áem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjurr. við fljóta og vandaða vinnu. Ath. afsláttui á •fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald_______________, Kettlingar fást og kettlingar óskast, Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna. Komið og skoöið kettlinga- búrið. Gullfiskabúöin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Sumarbústadir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? I afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 JjjJbyggingíTM AUt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæði. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Hringbraut 121 simi 10600. Þetta er hnakkurinn <og b'eislið. Baldvin og Þorvaldur Hliðarvegi 21, Kópavogi. Siini 41026. Spákonur Les i lófa og spil og spái i bolla, alla daga. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. Fomsala Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, borðstofuborð, blaða- grindur, stakir stólar og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Efnalaugar ~ Efnalaugin lljálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Múrverk, flisalagnir, steypun. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Pipulagnir Viðhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Er- um pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Vörumöttaka til Sauðárkróks og Skagafjarðar daglega hjá Landflutningum, Héðinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uþpl. i sim'a i 39118. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf., Tangarhöfða 2 simi 86590. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Þjónusta §S ) Fótanudd. Hef fengið ný tæki frá útlöndum og ýmsar nýjungar, sem lina þjáningar og hjálpar oftast. Eru t.d. góð við vöðvabólgu, bakverk, stressi, gigt o.fl. Timapantanir i sima 31159 frá kl.20-22 á kvöldin. Tek að mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaöarhlið 50, simi 36638. Atvinnaíbodi Ferðafóik til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i íerðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Húshjálp! Óska eftir húshjálp aðra hvora viku á mánudögum og föstudög- um frá kl. 9-13. Uppl. i sima 75878 frá kl. 11.00 til 16.00.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.