Vísir - 14.03.1981, Page 10

Vísir - 14.03.1981, Page 10
10 VlSIR Laugardagur 14. mars 1981 ÆflL ilriíturinn. 21. mars-20. april: Reyndu aö þroska alla þína meðfæddu hæfileika. Þá fer þetta allt að ganga betur hjá þér. Nautið, -<• apríl-21. mai: Stundum hættir þér til að vera of sjálf- stæður. Það getur verið ágætt að hlusta á aðra stundum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Verslunarferðir eru ekki heppilegar i dag, þvi að hætt er við að þú gerir afleit kaup. Krabbinn, 22. júni-2:i. júli: Gættu þess að spilia ekki börnum þinum nteð of miklu eftirlæti. I.júnið. 24. júli-2:t. agúst: Athugaðu vel öll öryggismal á vinnustað og farðu að öllu með gát. Mey jan. 24. águst-2:i. sept: Þú skalt ekki ofreyna þig i dag þó að mikið gangi á i kringum þig. Vertu heima i kvöld. Vogin, Félagi þinn er ekki i sem bestu skapi i dag, þvi skaltu forðast allar deilur við hann. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú leitar ráða hjá vinum þinum og færð óvæntar ráðleggingar. J Þegar vélin flaug hátt yfir ! frumskóginn létti farþegunum mikið , TAHZAN ® j Irodcmarit TARZAN Owned by Edgar Ricew Burrougtis.Jnc and Used by Pcrmission ^ Hogmaðurinn. 22. HÓV.-2I. Ógætilegt oröbragö i dag gæti skapaö mikil vandræði i framtiðinni. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Láttu gera við það sem farið hefur aflaga i bilnum þinum að undanförnu. Vatnsberinn. gl jan.-19. feb: Þú gætir oröiö fvrir minni háttar tióni í dag, en það er engin ástæða til að ör- vænta. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú skalt vera eins mikið heima hjá þér og þú mögulega getur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.