Vísir - 17.03.1981, Qupperneq 2
Þriöjudagur 17. mars 1981
2;
Fannst þér sigurlagið i
Söngvakeppni sjón-
varpsins best?
Ólafur Guömundsson, vörubil-
stjóri: Nei, ég varð fyrir von-
brigðum.
Elin Steindórsdóttir, húsfrú: Já
ég valdi það, mér fannst það best.
Trausti Óttarson, nemi: Ég horfði
ekki á hana.
Óskar Árnason, nemi: Já.
Linda Rúnarsdóttir, sjúkraliöa-
nemi: Já, ætli það ekki.
VÍSIR
„MEGINMARKMKW ER AD
GEFA UNGU FÖLKI KOST
A AD FERDAST ÖDYRT”
- segir Huiúa
Jónsdóttir tormað-
ur Farfugladeildar
ReyKiaviKur
„Þaö eru margir, sem gerast
félagsmenn hér hjá okkur og nýta
sér þá þjónustu sem er í boöi.
Ungt fólk á islandi feröast tals-
vert erlcndis, en af misjöfnum
efnum eins og gefur aö skilja, og
þaö vill gjarnan notfæra sér þessa
þjónustu. Sama máli gegnir um
fdlk, sem vill ferðast um ísland”,
sagði Hulda Jónsdóttir formaöur
Farfugladeildar Reykjavikur.
Farfugladeildin hefur ýmsa
starfsemi á slnum snærum. Má
þar nefna rekstur Farfugla-
heimilisins i Reykjavik auk átta
slikra heimila viðsvegar um
landið. Þá skipuleggur deildin
ferðalög yfir sumartimann og
gefur Ut ferðabæklinga viðvikj-
andi þau. Loks má nefna leður-
námskeiö, skemmtikvöld og
fleira.
Farfugladeildin er aöili að
heildarsamtökum, og er Island
eitt 52 landa, sem aöild á að
hreyfingunni.
„Meginmarkmiðið er þaö, að
gefa ungu fólki kost á að ferðast
ódýrt um allan heim”, sagði
Hulda „bæði heima hjá sér og er-
lendis. Það er ákaflega ódýrt að
gista á farfuglaheimilunum. Til
dæmis kostar nóttinhér hjá okkur
30 krónur. Það má teljast ódýrt,
auk þess sem fólkið getur eldaö
sinn mat á heimilinu. Þaö er búið
eldhUsi, setustofu, hreinlætisað-
stöðu og öðru sem nauðsynlegt er.
Þarna er þvi hægt að sofa i marg-
ar nætur fyrir sama verð og ein
nótt á hóteli kostar.
Hulda Jónsdóttir, formaöur Farfugladeildarinnar
NU, þá er leitast viö aö benda viö bendum til dæmis mikið á
ferðafólki á ódýrari farartæki. áætlanabila. Fólki gefst alveg
eins kostur á að skoða landið
ferðist það á þann hátt eins og ef
það myndi ferðast eftir dýrari
leiðum”.
„En er um margt að velja hér á
landi í þessum efnum?”
„Nei, það er það raunar ekki,
ekki hér á íslandi. Það eru
ákveðnir aðilar, sem eru með
þessa þjónustu og hUn er bundin
ákveðnum lögum og reglum
varðandi verðlag. Það gefst þvi
meira svigrUm erlendis, i vali á
feröamáta”.
„Þarf fólk að vera i þessum
félagsskap til að geta notfært sér
þjónustuna?”
„Já. Til þess aö geta gist á far-
fuglaheimilunum, þarf það að
hafa félagsskirteini. Þetta eru
það eftirsóttir gististaðir, að það
veröur að láta þá ganga fyrir sem
hafa skirteini. 1 sumum stærri
borgum erlendis er það algert
skilyrði.
Hér á landi höfum við þó ekki
sett sllk skilyrði varðandi upp-
lýsingaþjónustu fyrir fólk.
Helgarferðir okkar og önnur slik
þjónustaer opin fyrir alla en hins
vegar fá félagsmenn afslátt.
„Er eitthvað nýtt á döfinni hjá
Farfugladeildinni á næstunni?”
„Ekki er það fyrirsjáanlegt i
náinni framtið.
En viö reynum alltaf að efla
starfsemina eftir bestu getu og
fylgjast meö þvi sem er að gerast
hverju sinni”.
—JSS
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
blaöamaöur skrifar:
... Komnír eru
í siaginn
Ýmsar skemmtilegar
uppákomur hafa oröiö I
þjóöiffinu aö undanförnu.
Veröa þær oft tilefni þess,
aö mcnn setjast upp á
skáldafákinn og slá dug-
lega í. Suöurreið Blönd-
unga og Alþingishcim-
sókn þeirra vakti all-
mikla athygli og hefur
Sandkorni borist eftirfar-
andi visa sem sett var
saman I tilefni þess at-
burðar:
Blöndungar á bolunum,
birtust hér einn daginn
Kólnar ekki I kolunum,
komnir eru i slaginn.
Það var nú
verra
Vinkona viö vinkonu:
„Hún Sigga er bara að
drepa niður allar um-
ræöur i saumaklúbbn-
um”.
„Nú þvi segirðu þaö?”
„Hún segir aldrei nein-
um neitt i trúnaöi”.
Árshátlðin varð
að rokkhátlð
Arshátlö Flugleiöa
hefur ævinlega veriö
haidin meö pomp og
prakt, þau ár sem fyrir-
tækiö hefur starfaö. Hef-
Ekki vitum viö hvort
þeir Sveinn og Siguröur
eru aö skipuleggja árs-
hátföina þarna, en von-
andi hafa þeir ckki eytt of
miklum tima i þaö.
ur hiín alltaf veriö mjög
vel sótt og menn skemmt
sér hið bcsta.
Siöastliöinn föstudag
haföi veriö fyrirhugaö aö
bjóöa starfsfólki tii slikr-
ar skemmtunar. En þeg-
ar farið var aö athuga
hvernig málinstæöu. kom
i ljós, aö aöeins um 50
manns höföu skráö sig I
gleöskapinn. Var fyrir-
sjáanlegt, að sá fjöldi
dygöi skammt til aö fylla
Siílnasalinu á Sögu, sem
hafði verlð pantaöur I
þessu skyni, svo gripiö
var til þcss ráös aö aflýsa
árshátiöinni.
Sögumenn sáu, að viö
svo búiö mátti ekki
standa svo þcir skelltu á
mikilli rokkhátlö i Súlna-
salnum og þóttust hafa
sloppiö vel. Ekki er vitaö
hvort ráöamenn Flug-
leiöa brugöu undir sig
betri fætinum og mættu f
rokkiö. En þetta atvik
þvkir sýna Ijóslega
hvernig „mórallinn” er
innan fyrirtækisins þessa>
dagana. q
Bókasafnið
Veistu hvers vegna
bókasafniö i Hafnarfiröi
er lokað?
Vegna þess að báöar
bækurnar eru i láni.
... og mtt satnið
En veistu þá hvers
vegna Sædýrasafniö i
Hafnarfiröi er lokaö?
Vegna þess aö... nei,
annars ég þori ekki aö
segja þaö.
Alveg
makaiaust
Kaupmannssonurinn.
sem var einbimi, var
knminn i sveit i fyrsta
sinn. Hann hitti þar fyrir
jafnöldru sina og hófu þau
strax aö leika sér saman.
Þegar þau höföu öslaö
drullupoliana allan dag-
inn, voru þau tekin inn og
sett saman I baö. Þegar
biiið var að bcrhátta þau
bæði, tóku viðstaddir eftir
þvi aö strákurinn góndi
.án afláts á stelpuna. Svo
gall hann viö, sár-
hneykslaöur:
„Ekki er aö spyrja aö
þessum steipum. Rifa allt
og tæta af sér”.
Aðeins
úiilegumenn
Jónas Guömundsson
rithöfundur kemst oft
skemmtilega aö oröi i
skrifum sinum. 1 helgar-
blaöi Timans fjallar hann
um sýningu sovésku list-
dansaranna I Þjóöleik-
Ballettinn bara fyrin úti-
legurússa, segir Jónas.
húsinu, og rifjar upp
ýmislcgt tengt sögu rúss-
neska ballettsins. Segir
Jónas meöal annars:
„A fyrstu dögunum og
vikunum eftir byltinguna,
stóðu byltingarmenn
frammi fyrir ýmsum
vanda. Þaö er tiltölulega
auövelt aö gagnrýna
vonda stjórn i viðlendu
riki, en aö taka viö
stjórnartaumunum meö
enga aöra reynslu en
prentaöar leiöbeiningar
frá hcimspekingi i
London er annaö. Þaö var
næstum eins og fyrir
óvanan aö fljúga þotu
mcö leiöbeiningabækling
i hönd en annað ekki”.
Og Jónas segir okkur
enn fremur, að Lenin hafi
ákveðiö aö láta Rússana
dansa meö þeim af-
leiðingum aö ballettinn sé
nú geysivinsæll I heima-
iandinu, „Er manni t.d.
sagt að aöcins útilegu-
menn fái miöa I fin
balletthús, þvi þaö veröur
að biöa i biöröö nær sólar-
hring eftir miöum og
menn sofa þá nóttina á
gangstéttinni...”, segir
Jónas.
Ekkl vlst
Breti nokkur kom inn á
krá í Skotlandi og baö um
einn bjór.
„Sjálfsagt herra
minn”, svaraöi þjónninn.
„Ætliö þér aö drekka
hann allan á staðnum?”.
9°/o* hjá
sjönvarpi
14% hjá úlvarpi
Niðurskurðurinn fyrir-
hugaði hjá rikisfjöl-
miölunum hefur vakiö
mikla athygli, enda um
að ræöa mál, sem alla
varðar. Utvarpsráö mun
nú standa frammi fyrir
þvi aö þurfa að skera
kostnaðaráætlun sjón-
varpsins viö dagskrár-
gerö niöur um heil 9%.
Ekki veröur þó hægt aö
láta þar viö sitja, þvi
hljóövarpiö veröur einnig
að fara undir hnifinn. Af
kostnaöi viö dagskrár-
gerð á þeim vigstöðvum
veröur aö skera hvorki
meira né minna en 14% til
aö endar nái saman I
rekstrinum. Er þess
væntanlcga skammt aö
biöa aö útvarpsráö ræöi
þessar aögeröir nánar, cn
á meðan veröum viö bara
aö biöa, milli vonar og
ótta...
Vilhjálmur Hjálmarsson,
formaður útvarpsráös.