Vísir - 17.03.1981, Page 5
waiesa leggst
gegn verkfallí
Láðtogar hinna óháðu verka-
lýðssamtaka í Radom i Póllandi
hafa afboðað verkföll samtak-
anna og gengist inn á að taka upp
viðræður við Varsjárstjórnina,
eftir að tveir af æðstu embættis-
mönnum Radom sögðu af sér að
kröfu þeirra.
Lech Walesa, leiðtogi lands-
samtaka ,,Einingar”, kom til
Radom og lagði fast að félögum
sinum að fara sparlega með verk-
íallsvopnið, þvi að ótimabær
verkföll gætu orðið samtökunum
til skaða.Léthann i Ijós trú sina á
þvi, sem hann kallaði ,,sann-
gjarna” stjórn Jaruzelski forsæt-
isráðherra.
Embættismennirnir, sem sögðu
af sér, voru fylkisstjórinn og for-
maður kommúnistaflokksins i
héraðinu. En þá vilja héraðs-
menn gera ábyrga fyrir harð-
neskjunni, sem verkalýðurinn
var beittur i vinnudeilunum 1976.
Þeir hafa einnig krafist þess, að
lögreglustjórinn viki, en engin til-
kynning hefur borist enn um, ab
svo verði. Þó var i pólska sjón-
varpinu i gær hans getið sem
fyrrverandi 1 ögreglustjóra i
Radom.
1976 kom til verkfalls i Radom
vegna óánægju láglaunafólks
vegna hækkunar matvöruverðs.
Báru verkfallsmenn eld að skrif-
stofu kommúnistaflokksins á
staðnum, þegar yfirvöld hunsuðu
viðræðubeiðni þeirra. Hundruð
þeirra voru handtekin og fimmtiu
fangelsaðir, en þó sleppt aftur ári
siðar.
Margaret Thatcher sá flótta
bresta állþingliði sinu i gær við
atkvæðagreiðslu um fjárlögin.
brotthlaupsmenn úr Verka-
mannaflokknum kalla sig.
lilraunir
Hermenn i uppreisnarhug
gerðu tilraunir til þess að bylta
stjórnum Mauritaniu i Vest-
ur-AfrÍku og i Surinam i Suð-
ur-Ameriku i gær, en landsvöld
beggja rikja segja, að þessar
valdaránstilraunir hafi mis-
heppnast.
Forsætisráðherra Mauritaniu
sagði, að tveir fyrrverandi for-
ingjar úr hernum hefðu með
stuðningi Marokkó reynt bylt-
ingu. Létu þrir lifið, þar af einn
uppreisnarforingjanna, sem
fyrirfór sér.
I Surinam komst leyniþjónust-
an að ráðabruggi byltingar-
manna á sunnudag og hófust þá
þegar handtökur þeirra, sem
grunurinn beindist helst að. Kom
til skotbardaga á þjóðveginum
utan höfuðborgarinnar
Paramaribo, en byltingarmenn
voru yfirbugaðir.
Ekkert samband var á milli
þessara valdaránstilrauna annað
en sú tilviljun, að þær báru upp á
sama daginn.
Liv Ullmann meðal barna við landamæri Kambódiu og Thailands,
en hún hefur mjöglátið neyðflóttafólks til sin taka.
Onnur ákvæði fjárlaganna,
sem fela m.a. i sér hækkun neyt-
endaskatts um 2,5 milljarða sterl-
ingspunda, voru samþykkt með
50 til 100 atkvæða meirihluta.
1 umræðunum sagði einn
ihaldsmaður sig úr Ihaldsflokkn-
um og lýsti yfir fylgi sinu við lýð-
ræðisjafnaðarmenn, eins og
Meirihluti bresku rikisstjórnar-
innar i þinginu varð aðeins fjór-
tán þingsæti i gær i atkvæða-
greiðslu um fjárlögin. Hefur ekki
fyrr orðið slikt liðhlaup i Ihalds-
flokknum, siðan Margaret
Thatcher varð forsætisráðherra i
mai 1979.
Umræður hafa staðið siðustu
fjóra daga um fjárlögin, sem
þykja fela i sér mjög strangar
efnahagsaðgerðir, enda hafa þær
mætt sumar andstöðu jafnt innan
Ihaldsflokksins sem meðal
stjórnarandstæðinga.
Um 30 ihaldsþingmenn hlupust
undan merkjum i afgreiðslu um-
deildasta ákvæðisins, en það ger-
2 vaiflaráns-
Nýir skattar Thatchers
vekja kurr meöal flokks-
hræðra hennar
ir ráð fyrir 15% hækkun bensin-
skatts. Átta þeirra greiddu at-
kvæði gegn þvi ákvæði. Það var
þó samþykkt með 295 atkvæðum
gegn 281.
Liv Ullmann brýnir
Bandaríkjamenn
Sænska leikkonan, Liv Ullman,
skoraði i gær á fulltrúa á Banda-
rikjaþingi að styrkja Barnahjálp
Sameinuðu þjóðanna, en stjórn
Reagans forseta hyggst draga úr
framlögum til hennar.
„Ég skora á ykkur að heita
sjálfum ykkur þvi og kjósendum
ykkar, að gera allt, sem i ykkar
valdi stendur, til þess að veita
bágstöddum i þriðja heiminum
tækifæri til þess að eignast ein-
hverja framtið,” sagði leikkonan.
Fjárlög Carters forseta höfðu
gert ráð fyrir 45 milljón dollara
framlagi til Barnahjálparinnar á
árinu 1982, en Reaganstjórnin i
sparnaðaráætlunum sinum
hyggst skera það niður i 38.75
milljónir.
Liv Ullman, sem i haust heim-
sóttiflóttamannabúðir i Afriku og
viðar.sagði: „Daghvern deyja 35
þúsundir barna yngri en 4ra ára.
Það jafngildir þriðja hvern dag
manntjóninu i Hiroshima.”
Sagði hún, að Bandarikjamenn
legðu fram 15 cent á hvern ibúa til
Barnahjálparinnar, meðan Sviar
iegðu fram 4,19 dollara.
Ævlminnlngar
Carters
Jimmy Cartcr, fyrrum Banda-
rikjaforscti, hefur selt
Bantam-vasabókaútgáfunni
Franski kvikmyndaleikstjór-
inn, Rene Clair, andaðist að
'heimilisinu iParfs um helgina, 82
ára að aldri.
Hann leikstýrði einkum
gamanmyndum með heimspeki-..
legum þenkingum, en
mynd hans „Pari qui dort
dagsins ljós 1923.
birtingarréttinn að tilvonandi
ævisögu sinni.
Bentam er stærsti pappirskitju-
útgefandi Bandarikjanna, en mun
nú hasla sér völl i útgáfu harð-
kiljubóka með æviminningum
Carters. Gert er ráð fyrir, að bók-
in komi út seint á árinu 1982.
Konungur'
lelksvlðsíi.
Paolo Grassi, fyrrum forstjóri
La Scala-óperunnar i Milanó,
andaðist i London um helgina,
þar sem hann lá á sjúkrahúsi.
Blöð á ttalfu, sem birtu dánar-
fréttina, kölluðu hann „konung
leiksviðsins”.
Hann hóf feril sinn sem leik-
listargagnrýnandi aðeins 18 ára,
en stofnaði tvitugur „Litla leik-
húsið” i Milanó. Hann var for-
stjóri La Scala 1972 til 1977 og
lengi vel útvarps og sjónvarps-
stjóri Rai-útvarpsstöðvarinnar.
Rene Glair lálinn
o
KOFIHN
Snock Dor
EMU Á HLAUPUM?
ERTU SVANGUR?
KOMDU ÞÁ VIÐ HJÁ OKKUR!
Þor færðu:
Franskar kartöflur —
HomborgarQ — Somlokur —
Pylsur — Öl og sælgæti
KOFINN
Snock Dor
Síðumúlo 3—5
Sími 05706
<o/