Vísir - 17.03.1981, Side 21
Þriftjudagur 17. mars 1981
VÍSLR
21
„íslensk grafik hefur veriö á
uppleiö siöasta áratug og stjarna
þess kannski aldrei skiniö skærar
en einmitt nú, enda hefur islensk
grafik vakiö mikla athygli úti i
heimi,” segir öyvind Gjerde,
blaðamaöur á Nordisk Tidende,
norsk-amerisku blaöi, sem gefiö
er úti i New York, meöal annars I
blaðagrein og viötali viö Eddu
Jónsdóttur, grafiklistamann en
hún ásamt 16 öörum grafiklista-
mönnum opnaði sýningu i New
York á dögunum.
í New York, svo Philadel-
píu, svo San Fransisco,
svo...
Það var i lok janúarmánaöar að
fslensk grafíksýnlng f
Bandaríkjunum:
«4- >
** ' t 'T0É
.V, %%<:■ «
PP
islensk grafík á uppleið
opnuö var sýning á islenskri graf-
iklist i sýningarsal American--
Scandinavia Foundation i New
York. Sýningin er unnin i sam-
vinnu tslenskrar grafikar og
A.F.S. meö milligöngu islenska
utanrikisráöuneytisins.
Félagið tslensk grafik hefur
starfaö frá árinu 1969 og á sýn-
ingu þessari sýna 17 félagsmenn
félagsins, 11 þeirra eru konur.
Það var aöalræðismaöur Islands,
tvar Guðmundsson sem opnaöi
sýninguna og var mikiö fjölmenni
viöstatt opnunina, meöal annarra
einn þátttakenda, Edda Jónsdótt-
ir.
Sýningin hefur vakið mikla at-
hygli og mikiö hefur veriö um
hana fjallaö i blöðum og timarit-
um heimsborgarinnar, meðal
annars var hennar getiö i stór-
blaöinu New York Times, sem
heyrir til undantekninga, þegar
smærri sýningar eiga i hlut þar i
borg. Einnig var fjallaö um sýn-
inguna i sjónvarpsþætti Joe
Franklin, þar sem rætt var viö
Eddu Jónsdóttur ritara tslenskr-
ar grafikur.
A sýningunni eru rúmlega 50
myndir og seldust nokkrar þeirra
þegar viö opnunina. Fyrirhugaö
er aö sýningin fari viöar, og þessa
dagana er verið aö opna hana I
Philadelpiu. Þá hefur veriö á-
kveöiðaö fara meö sýninguna,eöa
hluta hennar, til San Fransisco og
Los Angeles i haust og áhugi er á
að setja sýninguna upp i fleiri
borgum. Einnig má geta þess, að
i undirbúningi er sýningarferð til
Myndirnar eru frá opnun graflksýningarinnar I
um.
New York á dögun-
Þýskalands i byrjun næsta vetr-
ar.
„Sérstök og eftirminnileg
sýning"
Gagnrýni og umfjöllun grafik-
sýningarinnar i blööum hefur öll
veriö mjög jákvæð. „Sérstök og
eftirminnileg sýning”, segir meö-
al annars i blaðinu Manhattan
East, „þó grafik sé fremur ung
listgrein á tslandi hefur hún þeg-
ar vakiö mikla athygli úti i
heimi;’ Og I New York Times seg-
irJohn Russell: „Hvert verk sýn-
ingarinnar viröist unniö af mikilli
natni og hvert smáatriöi þaul-
hugsaö. Islendingarnir hafa náö
miklu valdi og tækni yfir grafik-
inni og i verkunum speglast þjóö-
lif og náttúra tslendinga.” — KÞ
(Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611
CHEVROLET
TRUCKS
GMC Pickup yfirb 130.000
Volvo 142 DL ... ’74 43.000
CH. Malibu station ... ’79 120.000
Ch. Blazer m/Perkings diesel.... ... ’74 85.000
Toyota Cressida station ... ’78 77.000
Austin Mini Clubman ... '77 28.000
Austin Mini 32.000
Datsun 180B 56.000
Plymouth Duster 2d ... ’76 50.000
Ch. Maiibu Landau ... ’78 89.000
Ch. Nova sjálfsk. m/vökvast. ... ’74 33.000
Volvo 244 DL ... ’77 78.000
Opel Record 4d L 49.000
M. Benz 300 5 cyl 120.000
Volga 12.000
Toyota Hiluxe 4x4 150.000
Oldsmobile Delta Royal D ... ’78 98.000
Ch. Capriclassic 125.000
Ch. Blazerbeinsk 60.000
Mazda 626 4d. 2000 5 gira ... ’80 78.000
Volvo 242 L 56.000
Audi 100 LS , ...’77 65.000
LandRoverdiesel , ...’77 60.000
Datsun 200 L ,... ’78 68.000
Daihatsu Charmant .... ’79 64.000
Mazda 121 64.000
Ch. Chevi Van lengri .... ’79 98.000
Fiat 128special 23.000
Opel Kadett economy . ...’76 30.000
Saab 99 GL 88.000
Oldsm. Cutlass 2d 130.000
Audi 100 GLS sjálfsk 80.000
Ch. Nova Concors 2d 75.000
Ford Escort 19.000
Ch.Malibu V-8 sjálfsk . ...’75 55.000
Daihatsu Charade 4d 61.000
Mazda 616 2d . ...’72 24.000
Ch. Malibu Sedan . ...’79 95.000
Ch. Malibu Sedan .... ’78 82.000
Pontiac Grand Prix 6 cyl . ...’79 130.000
Ford Cortina 1600....: .... ’74 25.000
Oldsm. Cutlass diesel .... '79 120.000
C. Vega sjálfsk. vökvast .... '76 48.000
Pontiac Phönix .... ’78 85.000
Mazda 626 4d . ...’79 66.000
Ch. Pickup yfirb .... '78 160.000
Scoutll V8sjálfsk ’77 90.000
GMC Astro95yfirb . ...’74 260.000
Peugeot504 diesel . ...’75 45.000
Ch. Malibu 27.500
Samband
Véladeild
Egill Vi/hjá/msson hf. Sími
Davið Sigurðsson hf. 77200!
Fiat Ritmo 1980 70.000
Concord Autom. 1979 100.000
Mazda 929 L 1979 80.000
Datsun 180 B station 1978 57.000
G.M.C. Gipsy sendiferða-
bifr. 1978 115.000
Fiat 127 CL 1978 40.000
Citroén CX2400 Palace 1978 95.000
Fiat 127Top 1980 65.000
Concord DL 1979 90.000
Fiat 132 GLS 1978 65.000
Fiat 131 CL 1978 60.000
Toyota Corolla CX 1980 75.000
Wagoneer meðöllu 1976 80.000
Ford Cortina 1600 1976 34.000
Ford Escort 1976 32.000
Fiat 125 P 1500 1978 27.000
Fiat125 P 1979 35.000
Willys CJ5 1977 90.000
Willys CJ5 1974 45.000
SÝNUM ENNFREMUR NÝJA BILA:
AMC Concord, Fiat 131 CL
Fiat 127 Sport, Fiat 127 sendibifreið
Polonez, Fiat 125 P 1500.
ATHUGIÐ:
'Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
ármúla3-sími38900 ^. Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Mazda 929 '75 góður bíll
Subaru 4x4 pick-up '80
Mazda 626 '80 2ja dyra. Mjög glæsilegur bíll
sjálfskiptur.
Volvo station '79
Mazda 929 station '77
Mazda 929 hardtop- '79. Bíll f algjörum sér-
fiokki.
Volvo 244 '78, sjálfskiptur. Skipti.
Toyota Cressida '80
Ch. Malibu Classic '79 ekinn 24 þús. km.
B.M.W. '78 ekinn 30 þús. km. Ovenju fallegur
bíll.
Audi 100 LS '77 Toppbíll
Lada station '80, ekinn 7 þús. km.
Mazda 323 station '79 sjálfsk.
Chevrolet pick-up '77 drif á öllum
Saab 99 2ja dyra '73, sjálfskiptur. Bíll í sér-
f lokki
Peugeot 505 '80 sjálfskiptur, ekinn 4 þús. km.
Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús. km.
Toyota.Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega
eins og nýr.
rö= bilasala
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 — 20070
W.VAV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.:
í ' •
NY DILASALA
aB
BILASALAN BLIK s/f
SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
í SÍMI: 86477
V •
W.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.VAV.V.V.V.V.V.WAW.*.'.
■V.W.V.V.V.W.W.WW/,