Vísir - 17.03.1981, Qupperneq 22
22
vísnt
Þriöjudagur 17. mars 1981
rbridge
Rangar ákvaröanirá báBum .
I borðum kostuöu marga impa i I
| eftirfarandi spili frá leik |
* Islands og Kanada á Ólympiu- !
| mótinu i Valkenburg. Akvörö- I
I unin i lokaöa salnum var þó i
■ öllu dyrari.
Noröur gefur/allir utan |
| hættu
Nortar
♦KDG 9 5 3 2 -
V A 5 4 I
, ,'AK |
I *
J Vestur Aútir
I *A 8 4 4 7 6
| V 8 7 3 * 9 2
* D 9 4 | G 2
1 A 10 6 3 2 .AKDG984'
I I
I 4 10 |
^ K D G 10 6
A 10 8 7 6 5 3
i i?.. . i
1 opna salnum sátu n-s [
I Mittelman og Graves, en a-v |
| Guðlaugur og Orn:
I NorðurAustur Suður Vestur ^
I 2L 5L 5H 6L
dobl
pass pass pass
I
Vörnin hirti sina upplögðu |
. fimm slagi og fékk 700.
1 lokaða salnum sátu n-s I
| Simon og Jón, en a-v Kokish |
, og Nagy:
I NorðurAustur Suður Vestur
1L 4 L 4 H 4G
I 5L 6L 6H pass
| pass pass
I Ellefu slagir var hámarkið |
i og Kanada fékk 50 i viðbót og ,
græddi 13 impa.
isviösliósmu
Pi
... ofl alls konar fanlasíur
M
Rætt vlð tnglbjörgu Sofffu Slgurðardöttur. sem sýnir í Gallerí Langbrók
„Með þessu er ég að reyna að
fá eitthvað annað út úr-ullinni,
en þetta heföbundna form,”
sagði Ingibjörg Soffia Sigurðar-
dóttir, myndlistarmaður, i sam-
tali við Vfsi, en hún opnaði mjög
sérkennilega sýningu i Galleri
Langbrók um siöustu helgi.
Ingibjörg stundaði mynd-
listarnám við Myndlista- og
handiðaskóla Islands og lauk
þvi námi vorið ’76. Þetta er
fyrsta einkasýning Ingibjargar,
en áður hefur hún tekið þátt i
tveimur samsýningum, fyrst i
Asmundarsal 1979 og siðan á
Korpúlfstöðum á Listahátið
. siðastliðið sumar.
,,Ég er með 22 verk hérna,”
sagöi Ingibjörg, ,,og þau eru öll
til sölu. Þetta eru skúkptúrar,
veggmyndir, bæði undir gleri og
án, vefnaður og alls konar
fantasiur.”
— Frá hvaöa tima eru þessi
verk?
„Það elsta er tveggja ára, en
flest eru verkin unnin á siöustu
mánuðum.”
— Nú ' eru þetta mjög sér-
kennileg verk, hvernig hefur
fólk tekið þessu?
„Yfirleitt vel, héld ég. Annars
finnst sumum þetta svolitið
skrýtið að sjá ullina tætta svona
i sundur og skellt siðan upp á
vegg sem listaverki, vilja ef-
laust heldur sjá fallegt prjónles
eða slikt. En þetta er nýtt fyrir
fólki og öðruvísi en hin hefö-
bundna aðferð.”
— Lifir þú af þessu?
„Nei, ekki ennþá, þetta er
prófraunin á það. En ég hef ekki
gert neitt annað en þetta undan-
farna mánuði.”
— Ertu farin að huga að
annari sýningu?
„Nei, ekki get ég sagt það, en
það verður áreiöanlega fram-
hald á þessu hjá mér, sagði
Ingibjörg Soffia Sigurðardóttir.
—KÞ
Ingibjörg Soffia fyrir framan eitt verka sinna.
skák
Hvítur leikur og vinnur.
I* i +
JL t 1
1 1 #
t t t
51 t
a
J9
Hvitur: Podtserov
Svartur: Kuntsevich Sovétrik-
in 1968.
1. Rf5! Hg8
(Ef 1. . . gxf5 2. g5 og hvitur
vinnur fljótlega.)
2. Dxh7+ Gefið
Ef 2. ...Rxh7 3. Hxh7+ Kxh7.
4. Hhl+ Dh4 5. Hxh4 mát.
I
-Eger svoskelfíTega vitlaus i |
utanrikismáium—vinir minir ■
hafa ailtaf séð um þá hliö ■
mála! _
(Þjónustuauglýsingar
Vantar ykkur innihurðir?
Húsbyggjendur Húseigendur
Hafið þið kynnt ykkur
okkar glæsilega
úrval af INNIHURÐUM?
Verð frá kr. 696.-
Greiðsluskilmálar
>:
Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavík —Sími: 92-3320
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða
verkstæði.
Allar. tegundir
3já mánaða
ábyrgð.
71793 og 71974.
ÞvottavélaviðgerðirYer STÍFLAÐ?
«LeggJnm áherslu, NjöurföM, W.C. RÖr,
þjónusfu °g 8 vaskar, baðker o.fl. Full-
Gerum einnig við' komnUStU tæki. Simi
þurrkara, kæii-,
skápa, frysti-'
skápa og eidavél-
ar.
Breytingar á raf-
j ^ • lögnum svo og
__“■ nýlagnir.
Reyniö viðskiptin og hringiö i
sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. <
Raftækjaverkstæöi 1
Þorsteins sf. _______
Höföabakka 9
<>
Ásgeir Halldórsson
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
Asími 21940. ,
^SLOTTSL/STEN '
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ölafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1. Sími 83618
r
Stnnpiagerð
FélagsDrentsmlOiunnar M.
Spitalastig 10 —Simi 11640
❖
.AJ
Vélaleiga
E.G.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
slfpirokka, steypuhrærivélar,
rafsuöuvélar, juöara, jarövegs-
þjöppur o.fl.
Vélaleigan
Langholtsvegi 19
Evjólfur Gunnarsson — Simi
39150.
Heimasimi 75836.
Er stiflað
Fjariægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niöurfölium. Not-
um ný og fulikomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aöalsteinsson.
(Smáauglýsingar j
Bólstrun )
ÍTil s»lu
Bókhaldsvéi.
■Til sölu er Kinenzle 700 bókhalds-
vél. Uppl. á Bæjarskrifstofum
Hafnarfjarðar simi 53444.
Til sölu húsbóndastóll,
skrifborðstóll og simastóll,
einnig fermingarföt. (jakkaföt
með vesti.). Uppl. i sima 34447.
Sófasett — hljómfiutningstæki
Vegna brottflutnings er til sölu
sófasett 3ja sæta og tveggja sæta
sófar og 1 stóll., einnig mjög
vönduö hljómflutningstæki, út-
varpsmagnari, plötuspilari og
hátalarar. Uppl. i sima 20060 og
17013.
Málmsmiðir
Sandblásari til sölu. Uppl. i sima
83215.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum meöal annars stóran
Frigidaire isskáp meö frysti fyrir
veitingahús eða sjoppur, 5—600
litra Westfrost frystikistu, árs
gamlan Elextrolux Isskáp. Einnig
eldavélar, uppþvottavélar, skrif-
borð, rennihurðir, kommóður,
sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa-
sett og borðstofuhúsgögn. Seljum
nýtt: Strumpuö-barnahúsgögn
(borð og stólar) Lady sófasett,
furuveggsamstæður o.fl. Opið
virkadaga kl. 13—18, laugardaga
kl. 10—16. Sala og skipti, Auð-
brekku 63, simi 45366, kvöldsimi
21863. >
ÍT
---------------1*
Sjónvörp
Tökum i umboössölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá ki.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruö
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
,Auðbrekku 63, simi 45366.
I.-----------------
Húsgögn
Svcfnbckkir og svefnsófar
til sölu. Verð frá kr. 750.- Sendum
út á land i póstkröfu ef óskaö er.
Uppl. að öldugötu 33, simi 19407.
Spegill og kommóða
Bæsuð eik
’Hentugt i svefnherbergi, gang
eða hol.
Kynningarverð kr. 2.450.
Næst kynnum við:
Tveggja manna sófa
Dúna
Siðumúla 23. Simi 84200