Vísir - 17.03.1981, Síða 28

Vísir - 17.03.1981, Síða 28
síminner 86611 Loki segir „Enginn tók til máls I neðri deild’’ segir Mogginn I morg- un. Sennilega meO gagnlegri fundum þar. Veðurspá dagsíns Hér á landi eru nú staddir allmargir kennaraháskólanemar frá Noregi. Hafa þeir heimsótt skóla og stofnanir á höfuöborgarsvæðinu, svo og staði utan þess. 1 gær voru þeir meðal annars i Menntaskólan- um í Hamrahliö, en þar fluttu þeir dagskrá, sem var byggð upp á þjóðdönsum, kórsöng, einsöng og hljóðfæraleik. Var myndin tekin við það tækifæri. (Visismynd Emil) Plata Dr. Hook pressuO á íslandi: VERBUR UM 20% ODYRARI - seglr ðiafur Haraldsson I Fálkanum sem gefur piötuna út hérlendls „ÞaO er meiningin að fara út i þetta eins og aöstæöur leyfa, og ég reikna meö.aö viö munum geta boöiö plöturnar um 20% ódýr- arara meö þvi aö pressa þær sjálfir hér heima’,’ sagði Ólafur Haraldsson hjá Fálkanum i sam- tali viö Visi i gær, en nú er komin hér á markað hljómplata meö dr. Hook, sem er pressuö hér á landi hjá Fálkanum i Alfa hljómplötu og kasettugerö I Hafnarfiröi. — Olafur Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins.sagöi aö þeir væru stopp meö vinnu viö þessa plötu i augnablikinu, þeir væru búnir aö pressa á milli eitt og tvö þúsund plötur, en ætlunin væri aö fara i 4 þúsund. Þetta mun vera fyrsta erlenda platan. sem er pressuö hér á landi, en i Alfa. sem er nýtt fyrirtæki i upp- byggingu. voru pressaöar á milli 2- og 30 þúsund innlendar plötur fyrir jólin. gk- íslenskur sjómaður í Þýskalandi: Saknað frá bví á fðstudag Enn hefur ekkert spurst til 21 árs gamals islensks sjómanns, sem týndur hefur verið i Þýska- landi frá þvi á föstudaginn i sið- ustu viku. Sjómaðurinn er Reyk- vikingur, en togari, sem hann var á, landaði afla i Cuxhaven i sið- ustu viku og átti siðan að láta úr höfn á föstudagskvöldið. Beðið var eftir manninum fram á laug- ardag, en þá hafði ekkert spurst til hans og hélt þá togarinn úr höfn. Lögreglan i Þýskalandi leit- ar nú unga mannsins, en sam- kvæmt upplýsingum utanrikis- ráðuneytisins höfðu engar nýjar fréttir borist af málinu i morgun. — AS Tilmæli frá dómsmáiaráðuneytlnu: Lögreglu- menn gangi meira á gðtum útil Vingjarnleiki, drambsemi og tillitssemi, eru meöal þeirra helstu þátta, sem fólk telur mest áberandi I fari islenskra lögreglu- manna. Þetta er niðurstaða i könnun sem Erlendur S. Baldursson af- brotafræðingur hefur gengist fyrir á vegum dómsmálaráðu- neytisins. Könnunin náði til þriggja staða: Reykjavikur, Vestmannaeyja og S-Múlasýslu en alls var 1100 manns sendur spurningalisti, og 64,2% svöruðu. Jákvæöust viöhorf tillögreglu voru i Vestmannaeyjum, neikvæöust i S-Múlasýslu. Hjalti Sophaníasson deildar- stjóri i dómsmálaráðuneytinu, sagði að ein niðurstaða könnunar- innar sýndi skýlaust, að fólk ætl- aðist til þess að sjá meira af lög- reglumönnum og þvi hefur þeim tilmælum verið beint til lögreglu- manna, að þeir leggi i fleiri gönguferðir um sin svæði. Má þvi eiga von á, að lögreglu- menn verði oftar á göngu, þar sem almenningur getur tekið þá tali. —AS Vaxandi 992 mb lægð skammt M suðaustur af landinu á hreyf- ® ingu suöaustur. Vaxandi 1045 I mb hæð yfir Noröur-Græn- _ landi. Verulega kólnar um allt I land. Veöurhorfur næsta sól- . arhring. Suöurland: Gengur fljótlega i > allhvassa noröanátt eöa storm | og birtir upp. Faxaflói: Er aö ganga í norö- | anátt, viöa stormur á miðum, ■ birtir upp. en þó litilsháttar ■ éljahreytingur -á stöku stað. I Breiðafjöröur: Norðan og slö- ■ an noröaustan stormur eöa ■ rok, dálitil él. Fer aö ganga ■ niöur meö kvöldinu. Vestfiröir: Noröaustan storm- ur eöa rok, snjókoma. Mikil is- ing á miöum, fer heldur að ganga niöur meö kvöldinu. Strandir til Norðurlands eystra: Noröaustanátt, storm- ur eða rok á miöum, en hægari til landsins, snjókoma, mikil ising á miðum, þegar liöur á daginn. Minnkandi úrkoma siödegis, einkum i innsveitum Húnavatnssýslna og I Skaga- firði. Austurland og Austfiröir: All- hvöss eöa hvöss suðaustanátt og slydda fyrst, en gengur fljótlega i noröaustan storm eöa rok meö snjókomu. Suðausturland: Allhvöss vest- anátt og súld á miðum, en hægari og úrkomulitið til landsins i fyrstu, en gengur siöan i noröan hvassviöri eöa storm og léttir til. Viða rok austan til i kvöld. Veörlö par og hér Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri slydduél 1, Bergen skýjaö 0, Kaupmannahöfn þoka 1, Osló þokumóöa 4-9, Reykjavik skýjað 1, Stokk- hólmur skýjað -f8, Þórshöfn alskýjaö 1. Veöriö kl. 18 í gær: Aþena léttskýjað 17, Berlin skýjaö 6, Chicagoléttskýjað 1, Feneyjar heiörikt 10, Frank- furt skúr 6, Nuuk skýjaö 4-1, London léttskýjaö 5, Mallorka skýjaö 13, Montrealléttskýjaö 4-6, New Yorkrigning 8, Paris rigning 4, Róm skýjaö 17, Malagaskýjaö 15, Vinrigning 4, Winnipeg léttskýjaö 11. Hópurinn sem týndist: Um 30 auð sæti l fullbókaðrl flugvél Farþega með Flugleiðavél þótti harla kvndugt að telja um 30 auð sæti i flugvél sem hon- um hafði verið sagt að væri full- bókuð, en hann gæti reynt að mæta við brottför upp á von og óvon. Skýringin er hins vegar sú, að 30 manna hópur sem átti pantað far með morgunvél frá Akur- eyri i gærmorgun lét ekki sjá sig og fannst hvorki tangur né tetur af hópnum. Hér var um að ræða kór frá Menntaskólanum i Kópavogi. Reynt var að ná sam- bandi við hópinn á sunnudag til að staðfesta pöntunina, en i stórborginni Akureyri tókst ekki að finna söngfuglana úr Kópa- voginum. Farþ'egar voru á bið- lista með þessari vél og mættu sumir i þeirri von að sæti losn- aði. Kórinn lét hins vegar ekki sjá sig og eftir að flugvélin hafði beðið i 15 minútur var haldið til Reykjavikur með um 30 auð sæti. Kórinn mætti hins vegar galvaskur á Akureyrarvelli klukkan 15 um daginn og taldi sig eiga pantað fár með mið- degisvél. Komst hluti hópsins þá suður, nokkrir með kvöidvél en afgangurinn situr enn á Akur- eyri og ekki útlit fyrir flugi dag vegna veðurs. En hvar dvaldi kórinn á Akur- eyri, svona vandlega falinn fyrir starfsmönnum Flugleiða? Gististaðurinn reyndist vera fé- lagsheimili lúðrasveitar bæjar- ins en þar hafði engum dottið i hug að leita. —SG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.