Morgunblaðið - 16.01.2004, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 16.01.2004, Qupperneq 26
einu myndast ákveðin stefna.“ Fyrstu skyrtuna keypti hann í Þýskalandi og nokkrar hefur hann fengið í verslunum hér heima og í Kolaportinu. Öllu erfiðara hefur ver- ið að nálgast myndir af Marilyn og eru flestar þær stærri keyptar er- lendis. Servíettur, hattar og slifsi „Ég hef aldrei talið mig vera safn- ara,“ segir Hrafnhildur Sigurð- ardóttir myndlistamaður, sem sýnir servéttusafn, hatta og slifsi. „Og þeg- ar haft var samband við mig og ég beðin um að sýna, kannaðist ég í fyrstu ekki við að vera safnari. En þá mundi ég eftir servíettunum sem mamma hafði geymt fyrir mig, sem var það fyrsta sem ég fór að safna og þá var ég sjö ára. Ég fór að safna vegna þess að hinar stelpurnar í hverf- inu voru að safna servíett- um. Svo mundi ég eftir að hafa safnað höttum á tímabili. Sú söfnun hófst með því að ég keypti einn hatt og svo annan og þegar ég var komin með þrjá, var farið að tala um að ég safnaði höttum. Þá fór fólk að gefa mér hatta og nú á ég um 60 hatta. Sama var með slifsin, fyrst fékk ég gömlu bindin hans pabba og ætlaði að nota þau í bútasaum en síðan fór fólk að gefa mér gömlu bindin.“ Nú safnar Hrafnhildur að auki bjór- og gostöppum, jólakortum, merkisspjöldum og jólapappír, sem hún ætlar að nota í myndverk. M or gu nb la ði ð/ Á sd ís Hattar: Hrafnhildur Sigurðardóttir á um 60 slíka. Ellefu safnarar á öllum aldriopna sýningu á broti af ger-semum sínum í Gerðubergi, á morgun laugardag. Sýnendur eru flestir smágripasafnarar, sem sjald- an sýna gripi sína og er sýningunni ætlað að gefa sem fjölbreyttustu myndina af söfnum, bæði hefð- bundnum og óhefðbundnum. Væntumþykja Á sýningunni er að finna styttur úr safni frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrum forseta af foreldrum með af- kvæmi sín og nær safnið til alls í líf- ríkinu. „Stytturnar sýna vænt- umþykju foreldranna,“ segir Vigdís en eftir að hún fékk fyrstu styttuna eftir Þórdísi Tryggvadóttur af móður og dóttur í þjóðbúningi tóku vinir og kunningjar að gefa henni styttur á tyllidögum. Þannig varð safnið Móð- ir-barn til en safnið telur um 50 muni. Ryðgaðir naglar Birgir Örn Thoroddsen mynd- listamaður segist snemma hafa verið haldinn söfnunaráráttu og meðal annars safnað ryðguðum nöglum sem barn. „Ég hef alltaf verið safnari,“ segir Birgir. „Myndirnar af Marilyn Monroe er fyrsta alvöru safnið. Helstu söfnin þar fyrir utan eru Hawaii-skyrturnar, sem ég byrjaði að safna 1995. Þá hafði ég mikinn áhuga á brimbrettatónlist og keypti nokkrar Hawaii-skyrtur af því tilefni og nú á ég 31 skyrtu en síðan hafa bæst við skyrtur með austurlensku mynstri og eins áprentaðar en ég safna líka ýmsu öðru til dæmis gít- urum. Þetta byrjar þannig að maður fer að safna ýmsu drasli en svo allt í  SÝNING|Gostappar, servíettur, jólapappír, styttur, hattar, spiladósir, slifsi, danslagatextar, rakvélablöð, vettlingar, Safna öllu milli himins og jarðar Morgunblaðið/Jim Smart Leikaramyndir: Birgir Örn Thoroddsen faðmar Marilyn Monroe. Morgunblaðið/Jim Smart Sigríður Þórðardóttir: Hefur safnað spila- dósum í yfir 50 ár. Morgunblaðið/Ásdís Rakvélablöð: Baldvin Halldórsson á stórt safn af þeim. Textar: Gamlir danslaga- textar úr safni Baldvins. Flaska: Fyrsta spiladós Sigríðar. DAGLEGT LÍF 26 FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Bjóðum mötuneyti Sjálfsbjargar velkomið í hóp viðskiptavina okkar. Þeir hugsa vel um sitt fólk. Hvað hentar þér: fyrir þá sem hugsa um heilsuna Fæst í heilsubúðum www.xylitol.is Hollt Ekki fi tandi Verndar tennur Allir geta notað í stað sykurs Xylitol Gula línan veitir upplýsingar um þessi fyrirtæki í síma 1444 • gulalinan.is ÚTSALAN ER HAFIN Allt að 50% afsláttur Fálkahúsinu, Suðurlandsbraut 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.