Morgunblaðið - 16.01.2004, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 2004 49
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Hjúkrunarfræðingar
— símaráðgjöf
Læknavaktin óskar eftir hjúkrunarfræðingi til
starfa við símaráðgjöf utan dagvinnutíma hjá
Læknavaktinni. Vinnuhlutfall samkomulagsat-
riði.
Fjölþætt starfsreynsla hjúkrunarfræðings mikil-
væg, sérstaklega úr heilsugæslu.
Umsóknum, ásamt ágripi af starfsferli og með-
mælum, skal skilað til skrifstofu Læknavaktar-
innar á Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, í síðasta
lagi 29. janúar 2004.
Frekari upplýsingar á skrifstofu Læknavaktar-
innar á dagvinnutíma í síma 544 4114 eða
á netfang: laeknavaktin@simnet.is.
Læknavaktin Smáratorgi.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
KENNSLA
Kyrrðardagar
í Skálholti
Á kyrrðardögum gefst kostur á andlegri og lík-
amlegri hvíld og uppbyggingu í kyrrð, helgi og
sögu Skálholtsstaðar.
Næstu kyrrðardagar verða
helgina 23.–25. janúar 2004
Leiðsögn annast
Sigurður vígslubiskup Sigurðarson.
Upplýsingar og skráning í Skálholtsskóla,
sími 486 8870, netfang: skoli@skalholt.is .
Ungt fólk
í Evrópu
Styrkjaáætlun
ESB
Næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar 2004.
Hægt er að sækja um styrki hjá UFE fyrir
1. febrúar vegna verkefna, sem eiga að
hefjast á tímabilinu 1. maí 2004 til
30. septmeber 2004. UFE styrkir fjöl-
breytt verkefni, m.a. ungmennaskipti
hópa, sjálfboðaþjónustu einstaklinga og
frumkvæðisverkefni ungmenna.
Öll umsóknarform er að finna á
www.ufe.is .
Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu,
Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík,
sími 520 4646,
ufe@itr.is
TILKYNNINGAR
Grindavíkurbær
Skipulagsmál í Reykja-
nesbæ og Grindavík
Tillaga að deiliskipulagi á Reykjanesi
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. Skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst
til kynningar tillaga að nýju deiliskipulagi á
Reykjanesi í Gerðahreppi. Tillagan verður til
sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnarg-
ötu 12 og skrifstofu Grindavíkurbæjar á Víkur-
braut 62 frá og með 16. janúar 2004 til 13. feb-
rúar 2004. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna
að gæta er hér með gefinn kostur á að gera
at-
hugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila
inn athugasemdum er til 27. febrúar 2004.
Skila skal inn skriflegum athugasemdum á
skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12,
Reykjanesbæ, eða skrifstofu Grindavíkurbæjar
á Víkurbraut 62. Hver sá sem eigi gerir athuga-
semdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest telst
samþykkja hana.
Deiliskipulagstillagan er byggð á breytingartil-
lögu á aðalskipulagi sem samþykkt er hjá
Reykjanesbæ og Grindavík, en ekki staðfest.
Hægt er að nálgast upplýsingar um aðalskipu-
lagsbreytinguna á skrifstofum sveitarfélag-
anna.
Viðar Már Aðalsteinsson,
framkvæmdastjóri umhverfis- og
skipulagssviðs Reykjanesbæjar.
Benedikt Ingi Sigurðsson,
skipulags- og byggingarfulltrúi
Grindavíkur.
I.O.O.F. 12 1841168½ Ei.
Í kvöld kl. 20.30 heldur Pétur
Pétursson erindi um „Mynd-
málið í Völuspá“ í húsi félags-
ins, Ingólfsstræti 22.
Á morgun, laugardag kl.
15.00 er kvikmyndasýning:
„Viðtal við Joseph Campell“ í
umsjá Arnars Guðmundssonar.
Hugræktarnámskeið Guðspeki-
félagsins verður framhaldið
fimmtudaginn 22. janúar kl.
20.30 í umsjá Jóns L. Arnalds:
„Hugur er heimur II.“ Starfsemi
félagsins er öllum opin.
www.gudspekifelagid.is
Í kvöld kl. 20.00
Bæn og lofgjörð í umsjón
Elsabetar og Miriam.
I.O.O.F. 1 1841168 Ei.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Kallað eftir erindum á
UT2004
Dagana 5. og 6. mars stendur menntamála-
ráðuneytið fyrir ráðstefnu um upplýsingatækni
í skólastarfi undir heitinu UT2004, í húsnæði
Fjölbrautaskólans í Garðabæ.
Yfirskrift ráðstefnunnar er Upplýsingatækni
- vinnur með þér.
Á UT2004 verður lögð áhersla á mannlega þátt-
inn í upplýsingatækni í skólastarfi. Fjallað verð-
ur um kennslufræði, siðferði, námsumhverfi,
virkni nemenda og notkun upplýsingatækni
í verklegri kennslu.
Óskað er eftir tillögum að erindum fyrir ráð-
stefnuna, skilafrestur er til 3. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir verkefnisstjóri, Gyða
Dröfn Tryggvadóttir, á skrifstofu Menntar,
Grensásvegi 16a, í síma 599 1440 eða í net-
fangi: gyda@mennt.is .
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
ATVINNA
mbl.is
Bridsfélag Borgarfjarðar
Mánudaginn 12. janúar spiluðu 18
pör Mitchell tvímenning alls 27 spil.
Bifrestingarnir Hörður og Hlynur
voru, eins og svo oft áður í vetur,
hlutskarpastir. Þeir hlutu feikna
skor og mætti helst halda að þeir
væru í sérstakri úrvalsdeild félags-
ins. „Gömlu karlarnir“ Örn og Krist-
ján gerðu líka vel og unnu sinn riðil
og skutu sveitarfélögum sínum, Jóni
og Baldri, vel aftur fyrir sig. Úrslit
urðu annars sem hér segir:
N-S
Hörður Gunnarss. – Hlynur Angantýss. 292
Jón Pétursson – Eyjólfur Örnólfsson 261
Guðm. Þorsteinss. – Flemming Jessen 247
Jón H. Einarsson – Elín Þórisd. 232
AV
Örn Einarsson – Kristján Axelsson 249
Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 238
Sindri Sigurgeirsson – Egill Kristinsson 228
Haraldur Jóhanns – Hermann Gunnlss. 224
Næstkomandi mánudag hefst að-
alsveitakeppni félagsins og hafa þeg-
ar verið skráðar 10 sveitir til leiks.
Nánari upplýsingar veitir Jón Eyj-
ólfsson í síma 893-6538.
Bridsfélag
Suðurnesja
Starfsemin er hafin á nýja árinu.
Þriggja kvölda butler-tvímenningur
fyrsta kvöldið var sannkallað stelpu-
kvöld því staðan er þessi:
Svala Pálsdóttir – Grethe Íversen 52
Kjartan Ólason – Óli Þ. Kjartansson 47
Garðar Garðarss. – Þorgeir Halldórss. 46
Garðar Garðarss. – Kristján Kristjánss. 46
Næsta kvöld spilum við 30 spil og
er því nauðsyn að allir mæti tíman-
lega, kl. 19.30.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 12. janúar var spil-
aður eins kvölds mitchel-tvímenn-
ingur með þátttöku 20 para. Verð-
laun veitt fyrir hæsta skorið í
sitthvora áttina. Meðalskor 216.
Hæsta skor í NS:
N-S
Karl Ómar Jónsson – Sigurður Ólafss. 262
Guðjón Sigurjónsson – Helgi Bogason 261
Ingólfur HLynsson – Snorri Sturluson 236
Jóna Magnúsd. – Hanna Sigurjónsd. 220
Hæsta skorið í AV:
A-V
Gunnlaugur Karlss. – Ásm. Örnólfss. 254
Ólafur A. Jónss. – Ragnhildur Gunn. 245
Gróa Guðnad. – Baldur Bjartmarsson 240
Sigurlaug Bergv. – Sveinn Símonars. 231
Næsta mánudag, 19. janúar, fer
fram árleg keppni félaga, en þá
bregða spilarar úr okkar klúbbi
undir sig betri fætinum og heim-
sækja Hafnfirðinga í Flatahraun 3.
Þeir ætla að taka þar á móti 10
sveitum og munu klúbbarnar etja
kappi í tveimur 16 spila leikjum á 10
borðum. Spilamennska hefst klukk-
an 19:30. Spilarar hjá Barðstrend-
ingum og konum eru hvattir til þess
að mæta til leiks í þessa skemmti-
legu keppni. Ekki er nauðsyn að
mæta í sveitum, því sveitir verða
myndaðar úr pörum eftir því sem
þurfa þykir.
Sveit Gylfa leiðir
eftir tvær umferðir
í Akureyrarmótinu
Þriðjudagskvöldið 13. janúar fóru
fram tvær fyrstu umferðirnar í Ak-
ureyrarmótinu í sveitakeppni hjá
Bridsfélagi Akureyrar. Átta sveitir
taka þátt.
Staðan eftir tvær umferðir er:
Sveit Gylfa Pálssonar 45
Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 41
Sveit Unu Sveinsdóttur 38
Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 35
Sunnudagskvöldið 11. janúar fór
fram einskvölds tvímenningur. Ell-
efu pör tóku þátt.
Úrslit voru:
Kolbrún Guðveigsd. – Ragnheiður Har. 28
Gissur Jónasson – Hjalti Bergmann 22
Pétur Ö. Ragnarss. – Stefán Ragnarss. 13
Sveinbj. Sigurðss. – Frímann Stefánss. 7
Spilað er á sunnudags- og þriðju-
dagskvöldum í Félagsheimilinu
Hamri og byrjar spilamennskan
klukkan 19.30. Á þriðjudagskvöld-
um eru forgefin spil og keppnis-
stjóri er á staðnum.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson