Morgunblaðið - 16.01.2004, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 16.01.2004, Qupperneq 61
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 2004 61 ÚTSALA 38 ÞREP Laugavegi 49 / sími 561 5813 ELDFJÖRUGT HARMONIKUBALL í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima í Reykjavík laugardagskvöld 17. janúar 2004 frá kl. 22.00. • Margar hljómsveitir • Fjölbreytt danslög • Gott ball fyrir dansáhugafólk Aðgangseyrir kr. 1.200. GOTT gengi Eivarar Pálsdóttur á Íslensku tónlistarverðlaununum hefur snert streng í gervallri færeysku þjóð- inni. Sagt er frá gengi hennar á tónlistarsíðunni www.pop.fo, í tveimur stærstu blöðunum, Dimmalætingu og Sosial- inum og þá sagði færeyska ríkisútvarpið einnig frá sigrum hennar. Hún fékk tvær „virðislönir“ eins og það er orðað og „gjördist besti kvinnuligi sangarin og tann av öllum, sum dugdi best at framföra sín tónleik í 2003“. Móttaka í Götu Marentza Poulsen veitingakona er Fær- eyingur og búsett hérlendis. Hún staðfesti við blaðamann að mikil gleði ríkti nú í Færeyjum og þjóðin væri hreinlega að springa úr ham- ingju. „Það er mikið húllumhæ. Það verður mót- taka fyrir Eivöru í Götu sem er heimabærinn hennar og það er ekki talað um annað þarna úti.“ Marentza getur ekki leynt því að hún er hrærð yfir þessu. „Það er einfaldlega gaman að finna að við, þessi litla þjóð, hefur eitthvað fram að færa. „Litli bróðir“ stimpillinn virðist hverfa í smá- stund. Þetta er mjög mikils virði fyrir Fær- eyinga.“ Hún segir ennfremur að þjóðin sé mjög stolt af Eivöru, hún sé alvöru listamaður með mikla útgeislun og hún iðki list sína af heil- indum. „Hún vinnur ennfremur mikið með fær- eysku tónlistarhefðina, sem er einkar fallegt,“ segir Marentza að lokum. Eivöru fagnað gríðarlega við heimkomu Þjóðhetja í Færeyjum Eivör Pálsdóttir tekur hér við seinni verðlaununum. Morgunblaðið/Árni Torfason Eivör hefur slegið í gegn; bæði í heimalandi sínu og hérlendis. www.pop.fo www.dimma.fo www.sosialurin.fo www.uf.fo Marentza Poulsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.