Morgunblaðið - 15.02.2004, Page 3

Morgunblaðið - 15.02.2004, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2004 B 3 Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við metnaðarfull og fjölbreytileg verkefni og vinna markvisst að því að styrkja enn frekar markaðssókn Landsbankans. Um er að ræða krefjandi starf í spennandi umhverfi þar sem áhersla er lögð á frumkvæði einstaklinga, sterka liðsheild og árangur. Helstu verkefni deildarinnar eru: • Mótun markaðsstefnu • Gerð markaðs- og söluáætlana • Eftirfylgni með markmiðum • Markaðsrannsóknir og vöruþróun • Kynningarmál Landsbanki Íslands hf. er eitt stærsta fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða, almenna og sértæka fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Lögð er megináhersla á að bankinn hafi ævinlega á að skipa ábyrgum, hæfum, öflugum, áhugasömum og ánægðum starfs mönnum. Jafnframt er það stefna Landsbankans á hverjum tíma að gefa starfsmönnum kost á því að eflast og þróast í starfi í samræmi við eigin þarfir og þarfir bankans. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 26 57 02 /2 00 4 Laust starf hjá Landsbankanum Landsbankinn auglýsir eftir kraftmiklum sérfræðingi í markaðs- og þróunardeild Nánari upplýsingar veita: Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðs- og þróunardeildar, í síma 560 6188 og Atli Atlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 560 6304. Umsóknir sendist til starfsmannasviðs, Austurstræti 11, 155 RVK eða í tölvupósti á atlia@landsbanki.is fyrir 23. febrúar nk. Hæfniskröfur: • Færni í mannlegum samskiptum • Háskólamenntun, gjarnan á sviði markaðsmála, framhaldsmenntun æskileg • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Sköpunargleði og kraftur • Þekking og reynsla af sölu- og markaðsstarfi • Starfsreynsla að lágmarki 2-3 ár www.landsbanki.is Matreiðslumaður/kona óskast til starfa á veitingahúsi sem fyrst. Skemmtilegt og vel launað starf fyrir rétta manneskju. Uppl. sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A — 14944“ fyrir 20. febrúar. Rafverktaki Verktakar - húsbyggjendur athugið! Lögg. rafverktaki getur bætt við sig verkefnum. Mikil starfsreynsla. Tímavinna - tilboð. Upplýs- ingar í s. 566 8879 á kvöldin og um helgar. Hlöllabátar Starfsmaður, ekki yngri en 20 ára, óskast í vaktavinnu í Hlöllabáta á Þórðarhöfða. Upplýsingar gefur Kolla í síma 892 9846.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.