Morgunblaðið - 17.03.2004, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.03.2004, Qupperneq 44
ÍÞRÓTTIR 44 MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er bjartsýnn á að hann fái að yf- irgefa Nottingham Forest og ganga í raðir sinna gömlu félaga í Stoke. Joe Kinnea, stjóri Forest, hafnaði beiðni Stoke í síðustu viku um að fá Brynjar að láni en í sam- tali við Morgunblaðið í gær sagði Brynjar að Forest væri að skoða málið á nýjan leik. Brynjar þarf að fá sig lausan fyrir klukkan 17 á morgun en þá lokast félagaskiptaglugginn á Englandi fyrir slík skipti. „Ég er búinn að fá nóg af ver- unni hjá Forest og staða mín gagnvart liðinu virðist ekkert ætla að breytast. Ég er á fullu að vinna í því að fá mig lausan og helst af öllu vil ég fara til Stoke og leika með því út tímabilið. Þetta er í höndum forráðamanna Forest og mér sýnist að aðeins hafi rofað til í þessu máli,“ sagði Brynjar við Morgunblaðið. KR-ingar ræddu við Brynjar Brynjar staðfesti að KR-ingar hefðu rætt við sig en hann sagði frekar ólíklegt að hann væri á heimleið. Hann sagði hins vegar að vel kæmi til greina að hann gengi til liðs við danska úrvals- deildarliðið AaB í sumar. Þjálfari félagsins þjálfaði Brynjar þegar hann lék með Örgryte í Svíþjóð og hann vill fá íslenska landsliðs- manninn til liðs við sig á nýjan leik. Brynjar Björn Gunnarsson til Stoke og síðan AaB? Þetta var algjör einstefna,“ sagðiÓskar Bjarni Óskarsson, þjálf- ari Vals, sem gat leyft sér þann mun- að að tefla út tveim- ur 16 ára piltum án þess að það drægi úr yfirburðunum svo nokkru næmi. „Eftir tapið í fyrri leiknum við Stjörnuna, þar sem við lékum vel í fyrri hálfleik en sofnuðum síðan á verðinum í þeim síðari, þá drógum við ákveðinn lær- dóm, hann var að spila þennan leik af fullum krafti til leiksloka. Þetta var góður sigur og það gafst kærkomið tækifæri til að leyfa yngri mönnum að spreyta sig. Tveir ungir leikmenn úr 16 ára landsliðinu, Elvar Friðriks- son og Fannar Friðgeirsson, fengu að spila drjúga stund. Við erum með stóran hóp leikmanna og nú verða þessir yngri menn að stíga fram í sviðsljósið og taka meiri ábyrgð þeg- ar reyndari leikmenn eru meiddir,“ sagði Óskar, en sem kunnugt eru þeir Bjarki Sigurðsson og Markús Máni Michalesson fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Stjörnuliðið lék mjög mikið upp á skyttu sína, Vilhjálm Halldórsson. Skot hans biluðu mjög í fyrri hálf- leik. Greinilegt var hafði ekki stillt miðið eftir að hafa verið frá keppni um tíma vegna meiðsla. Fljótlega skildu leiðir og Stjörnuliðið, sem lék án Gunnars Inga Jóhannssonar og Agnars Jón Agnarssonar. Vörnin var sem gatasigti og sókn- arleikurinn slakur, borinn uppi af einum manni, fyrrgreindum Vil- hjálmi, og hreint með ólíkindum að þessi tvö lið eigi heima í sömu deild eftir að hafa farið í gegnum sigtið sem forkeppnin fyrir áramótin var. Einstefna á Hlíðarenda EFTIR tap fyrir Stjörnunni í fyrri leik liðanna í úrvalsdeildinni voru Valsmenn staðráðnir í að láta það ekki henda sig aftur þegar Stjarn- an kom í heimsókn að Hlíðarenda í gærkvöldi. Valsarar léku á fullri ferð nær allan leikinn og unnu með sautján marka mun, 37:20, sem í raun hefði getað orðið miklu meiri, slíkir voru yfirburðir Vals. Í raun voru úrslitin ráðin að loknum fyrri hálfleik þegar staðan var 15:7, fyrir Hlíðarenda-liðið. Með því að skora fjögur fyrstu mörk síðari hálfleiks má í raun segja að sigurinn hafi verið innsiglaður. Ívar Benediktsson skrifar Björgvin Páll Gústavsson, mark-vörður HK, varði 29 skot í leiknum í gærkvöldi, þar af 16 í fyrri hálfleik, en samt átti lið hans aldrei mögu- leika gegn frískum Safamýrarpiltum. Það segir meira en mörg orð um frammistöðu félaga hans í Kópavogsliðinu. Reyndar var markvarsla Framara ekki af verri endanum, þeim megin voru 24 skot varin og Egedijus Petkevicius stóð þar vaktina af stakri prýði lengst af. Framarar gerðu nánast út um leikinn á fyrstu 20 mínútunum þegar þeir komust í 15:7. HK-ingar áttu lítil svör við 3-2-1-vörn þeirra, né heldur vel smurðum sóknarleik þar sem allir voru virkir og til marks um það voru allir sex útispilarar Fram búnir að skora eftir 10 mínútna leik þegar staðan var 8:3. Í hálfleik var staðan 17:10 fyrir þá bláklæddu. HK-ingar hafa oft bitið frá sér í erfiðri stöðu og þeir byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti. Þeir drógu tennurnar úr sóknarleik Fram með bættri vörn og Björgvin hélt áfram að verja eins og berserkur. En mun- urinn fór aldrei niður fyrir fimm mörk, og Framarar gerðu út um leikinn með fjórum mörkum í röð þegar þeir breyttu stöðunni úr 22:17 í 26:17. Þeir Héðinn Gilsson og Valdimar Þórsson rifu sig lausa þeg- ar á þurfti að halda og skoruðu sjö af fyrstu níu mörkum liðsins í hálf- leiknum. Framarar sýndu að góður sigur þeirra á KA á dögunum var engin tilviljun og þeir geta gert efstu lið- um deildarinnar skráveifur í úrslita- keppninni með þessu áframhaldi. Þremenningarnir sem þegar er get- ið voru þeirra lykilmenn en liðs- heildin var sterk og samstillt leikinn á enda. Frammistaða Björgvins hélt HK- liðinu á floti, svo langt sem hún náði, en aðrir léku langt undir getu. And- rius Rackauskas var að vanda lífleg- astur í sóknarleiknum en fékk of litla aðstoð. Framarar í fínum málum FRAMARAR eru langt komnir með að tryggja sér sæti í úrslita- keppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sannfær- andi sigur á HK, 30:24, í Digranesinu í gærkvöldi. Kópavogsliðið sit- ur hins vegar áfram í sjöunda og næstneðsta sæti úrvalsdeildarinnar og þarf að taka sig verulega á, ætli það sér að komast ofar. Víðir Sigurðsson skrifar KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, úrslitakeppni, undanúr- slit, annar leikur: Grindavík: UMFG – Keflavík...............19.15 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni kvenna, efri deild: Reykjaneshöllin: Valur – FH ....................20 Í KVÖLD HANDKNATTLEIKUR HK - Fram 24:30 Digranes, Kópavogi, úrvalsdeild karla, RE/ MAX-deildin, þriðjudaginn 16. mars 2004. Gangur leiksins: 0:2, 2:3, 2:6, 5:8, 6:13, 7:15, 9:16, 10:17, 12:17, 14:19, 14:21, 17.22, 17:26, 18:27, 21:27, 24:29, 24:30. Mörk HK: Andrius Rackauskas 6/1, Alex- ander Arnarson 4, Samúel Árnason 3, Davíð Höskuldsson 3/2, Haukur Sigurvinsson 2/1, Brynjar Valsteinsson 2, Jón Heiðar Gunn- arsson 2, Jón Bersi Ellingsen 1, Atli Þór Samúelsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 29/1 (þar af 10/1 aftur til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Fram: Valdimar Þórsson 9/2, Héðinn Gilsson 6, Stefán B. Stefánsson 4, Hjálmar Vilhjálmsson 3, Arnar Þór Sæþórsson 3/2, Jón Björgvin Pétursson 2, Guðlaugur Arn- arsson 1, Hafsteinn Ingason 1, Guðjón Finnur Drengsson 1. Varin skot: Egedijus Petkevicius 20 (þar af 7 aftur til mótherja), Sölvi Thorarensen 4 (þar af 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, mistækir. Áhorfendur: Um 150. KA - ÍR 37:32 KA-heimilið, Akureyri: Gangur leiksins: 4:2, 5:4, 10:9, 16:10, 19:12, 19:14, 20:17, 23:18, 27:21, 30:28, 33:28, 37:32. Mörk KA: Andreus Stelmokas 14/2, Einar Logi Friðjónsson 7, Arnór Atlason 7/2, Jónatan Magnússon 4, Ingólfur Axels- son 3, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Andri Snær Stefánsson 1. Varin skot: Hans Hreinsson 14/2 (þar af 6/1 til mótherja), Stefán Guðnason 6 ( þar af 2 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 9/5, Einar Hólmgeirsson 8, Hannes Jón Jónsson 7, Fannar Þorbjörnsson 3, Ingimundur Ingi- mundarson 2, Bjarni Fritzson 2, Tryggvi Haraldsson 1. Varin skot: Ólafur Gíslason 18 (þar af 8 til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Stefán Arn- aldsson. Voru traustir að vanda. Áhorfendur: Um 450. Valur - Stjarnan 37:20 Hlíðarendi, Reykjavík: Gangur leiksins: 0:1, 3.1, 8:4, 11.6, 15:7, 19:7, 21:9, 24:11, 27:15, 32:18, 37:20. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 12/6, Kristján Karlsson 5, Hjalti Þór Pálmason 4, Heimir Örn Árnason 3, Hjalti Gylfason 3, Fannar Friðgeirsson 2, Sigurður Eggerts- son 2, Brendan Þorvaldsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Freyr Brynjarsson 2, Varin skot: Pálmar Pétursson 7 (þaraf 3 til mótherja). Örvar Rúdólfsson 11 (þaraf 5 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur, þaraf fékk Hjalti Þór Pálmason rautt spjald vegna leikbrots á 35. mínútu og Brendan Þorvaldsson við þriðju brottvísun á 44. mínútu. Mörk Stjörnunnar: Vilhjálmur Halldórsson 9/4, Björn Friðriksson 5, David Kekelia 3, Freyr Guðmundsson 1, Arnar Theódórsson 1, Kristján Kristjánsson 1. Varin skot: Jacek Kowal 9 (þaraf 4 til mót- herja). Guðmundur Karl Geirsson 8 (þaraf 3 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs- son, slakir. Áhorfendur: Tæplega 100. Grótta/KR - Haukar 25:24 Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 0:2, 2:5, 4:6, 7:6, 9:7, 9:9, 12:12, 12:13, 14:13, 16:15, 16:17, 18:17, 19:18, 19:21, 21:21, 21:23, 22:24, 25:24. Mörk Gróttu/KR: Kristinn Björgúlfsson 8/4, Konráð Olavson 7, Magnús Agnar Magnússon 3, Brynjar Hreinsson 3, Krist- ján Þorsteinsson 2, Páll Þórólfsson 1, Daði Hafþórsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 23 (þaraf 6 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Hauka: Ásgeir Örn Hallgrímsson 6/1, Vignir Svavarsson 5, Þorkell Magnússon 4/2, Robertas Pauzuolis 3, Þórir Ólafsson 3, Andri Stefan 2, Aliaksandr Shamkuts 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 27/2 (þaraf 10/1 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónsson, rétt tæplega þokkalegir. Áhorfendur: Um 150. Staðan: Valur 10 6 2 2 284:253 22 ÍR 10 5 1 4 308:296 19 KA 10 6 0 4 310:302 19 Haukar 10 5 3 2 307:275 18 Fram 10 5 0 5 293:283 16 Grótta/KR 10 5 0 5 253:257 13 HK 10 3 0 7 265:292 11 Stjarnan 10 2 0 8 252:314 10 Markahæstir: Arnór Atlason, KA................................. 86/29 Andrius Rackauskas, HK ..................... 84/17 Andrius Stelmokas, KA......................... 82/13 Einar Hólmgeirsson, ÍR ......................... 70/0 Markús Máni Michaelsson, Valur........ 64/13 Valdimar Þórsson, Fram ...................... 60/11 Ásgeir Ö. Hallgrímsson, Haukar ........... 59/2 Héðinn Gilsson, Fram ............................. 59/0 ÍBV - Stjarnan 34:35 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin, þriðjudaginn 16. mars 2004. Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 2:3, 3:5, 5:6, 6:8, 7:9, 9:10, 9:13, 11:14, 12:16, 14:17, 16:18, 17:20, 18:20, 21:22, 22:23, 23:25, 24:26, 26:26, 28:28, 30:30, 31:32, 33:33, 33:35, 34:35. Mörk ÍBV: Anna Yakova 10/3, Sylvia Strass 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Birgit Engl 4, Nína K. Björnsdóttir 3, Edda Eggerts- dóttir 2, Anja Nielsen 2, Þórsteina Sigur- björnsdóttir 1. Varin skot: Julia Gunimorova 13/1 þar af 3 aftur til mótherja Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærne- sted 8, Rakel Dögg Bragadóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín J. Steinarsdótt- ir 3, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Hind Hann- esdóttir 2. Varin skot: Helga D. Magnúsdóttir 5 þar af 2 aftur til mótherja. Jelena Jovanovic 9/1 þar af 3 aftur til mótherja. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Helgi Hallsson og Hilmar Guð- laugssson. Áhorfendur: 140. FH - Víkingur 30:23 Mörk FH: Guðrún Hólmgeirsdóttir 7, Dröfn Sæmundsdóttir 6, Þórdís Brynjólfsdóttir 5, Björg Ægisdóttir 4, Birna Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1. Mörk Víkings: Helga Guðmundsdóttir 8, Anna K. Árnadóttir 2, Soffía Rut Gísladóttir 2, Eygló Jónsdóttir 2, Linda Hilmarsdóttir 2, Valgerður Árnadóttir 2, Natasja Damilj- anovic 2, Steinn Þorsteinsdóttir 1, Ásta B. Agnarsdóttir 1, Margrét Egilsdóttir 1. Grótta/KR - Fram 30:29 Mörk Gróttu/KR: Eva B. Hlöðversdóttir 11, Anna Guðmundsdóttir 11, Aiga Stefanie 3, Arndís Erlingsdóttir 2, Hera Bragadóttir 1, Íris Pétursdóttir 1, Ragna Sigurðardóttir 1. Mörk Fram: Íris Sverrisdóttir 9, Elísa Við- arsdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Kristín Gústafsdóttir 3, Ásta Gunnarsdóttir 3, Anna Sighvatsdóttir 2, Þórey Hannes- dóttir 1. KA/Þór - Haukar 24:22 Mörk KA/Þórs: Cornelia Rete 9, Guðrún Helga Tryggvadóttir 6, Sandra Kristín Jó- hannesdóttir 4, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Inga Ósk Sigurðardóttir 2. Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 7, Martha Hermannsdóttir 3, Tinna G. Hall- dórsdóttir 3, Erna Þráinsdóttir 2, Anna Halldórsdóttir 2, Erna Halldórsdóttir 1, Ás- laug Þorgeirsdóttir 1, Eva Þórðardóttir 1, Sandra Anulyté 1, Ragnhildur Rósa Guð- mundsdóttir 1. Staðan: ÍBV 18 16 0 2 572:452 32 Stjarnan 22 15 0 7 542:498 30 Valur 21 14 1 6 498:444 29 Haukar 22 12 1 9 593:579 25 FH 20 11 0 9 525:484 22 Víkingur 22 9 1 12 508:520 19 Grótta/KR 20 7 3 10 479:503 17 KA/Þór 21 5 1 15 510:600 11 Fram 20 0 1 19 411:558 1 Fylkir/ÍR 0 0 0 0 0:0 0  Fylkir/ÍR hætti keppni. 1. deild karla FH - Breiðablik...................................... 37:26 Mörk FH: Svavar Vignisson 8, Brynjar Geirsson 7, Logi Geirsson 7, Guðmundur Pedersen 6, Arnar Pétursson 4, Jón Helgi Hónsson 2, Pálmi Hlöðversson 1, Magnús Sigurðsson 1, Valgarð Thoroddsen 1. Mörk Breiðabliks: Davíð Ketilsson 7, Gunn- ar B. Jónsson 5, Björn Óli Guðmundsson 4, Kristinn Hallgrímsson 3, Skúli Guðmunds- son 2, Stefán Guðmundsson 2, Ágúst Guð- mundsson 1, Gísli Hilmarsson 1, Orri Hilm- arsson 1. Afturelding - Selfoss .............................27:23 Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnar- son 8, Magnús Einarsson 4, Hilmar Stef- ánsson 4, Hrafn Ingvarsson 4, Jóhann Jó- hannsson 3, Daníel Jónsson 2, Jens Ingvarsson 1, Reynir Ingi Árnason 1. Mörk Selfoss: Andri Már Kristjánsson 7, Ramunas Mikalonis 5, Hörður Bjarnason 3, Ramunas Kalenduskas 2, Ívar Grétarsson 2, Hjörtur Leví Pétursson 2, Guðmundur Eggertsson 2. ÍBV - Víkingur....................................... 35:31 Mörk ÍBV: Robert Bognar 9, Sigurður Ari Stefánsson 7, Sigurður Bragason 6, Zoltán Belnáyi 5, Björgvin Rúnarsson 2, Eringur Richardsson 2, Kári Kristjánsson 1, Josef Böse 1, Guðfinnur Kristmannsson 1. Mörk Víkings: Tomas Kavolius 8, Bjarki Sigurðsson 7, Ásbjörn Stefánsson 5, Bene- dikt Jónsson 3, Þröstur Helgason 3, Davíð Ólafsson 3 Staðan: ÍBV 8 7 1 0 263:204 15 FH 8 6 0 2 234:212 12 Víkingur 9 5 1 3 265:231 11 Selfoss 8 5 0 3 243:233 10 Þór 8 3 0 5 210:247 6 Afturelding 8 1 0 7 186:224 2 Breiðablik 7 0 0 7 186:236 0 Þýskaland Wallau-Massenheim - Gummersbach . 26:35 KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - KR 89:84 Íþróttahúsið Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, 8-liða úrslit, þriðji leik- ur, þriðjudaginn 16. mars 2004. Gangur leiksins: 9:9, 15:13, 21:15, 23:20, 26:23, 33:26, 40:35, 46:41, 52:48, 56:59, 63:63, 65:65, 77:65, 79:73, 83:81, 89:84. Stig Grindavíkur: Darrel Lewis 28, Jackie Rogers 24, Páll Axel Vilbergsson 12, Anth- ony Jones 11, Pétur Guðmundsson 7, Guð- mundur Bragason 6, Helgi Jónas Guðfinns- son 1. Fráköst: 27 í vörn - 13 í sókn. Stig KR: Josh Murrey 29, Elvin Mims 21, Skarphéðinn Ingason 11, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Steinar Kaldal 7, Jesper Jö- rensen 3, Baldur Ólafsson 3. Fráköst: 27 í vörn - 13 í sókn. Villur: Grindavík 18 - KR 23. Dómarar: Aðalsteinn Hjartarsson og Rögn- valdur Hreiðarsson Áhorfendur: Um 700. Grindavík í undanúrslit, 2:1. Keflavík - Tindastóll Íþróttahúsið Keflavík: Gangur leiksins: 8:0, 13:16, 14:23, 20:33, 28:36, 33:44, 40:48, 44:54, 44:60, 52:66, 56:66, 65:72, 75:75, 82:87, 87:89, 94:94, 96:96, 98:96. Stig Keflavíkur: Derrick Allen38, Nick Bradford 21, Arnar F Jónsson 16, Fannar Ólafsson 9, Magnús Gunnarsson 4, Sverrir Sverrisson 3, Jón Hafsteinsson 2, Gunnar Einarsson 2. Fráköst: 23 í vörn - 16 í sókn. Stig Tindastóls: Clifton Cook 36, David Sanders 28, Svavar Birgisson 10, Axel Kárason 9, Kristinn Friðriksson 8, Helgi Viggósson 4. Fráköst: 22 í vörn - 6 í sókn. Villur: Keflavík 15 - Tindastóll 22. Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin Rúnarsson. Voru mistækir á lokakaflanum. Áhorfendur: Um 500, góð stemmning. Keflavík í undanúrslit, 2:1. 1. deild karla Úrslit um úrvalsdeildarsæti, annar leikur: Ármann/Þróttur - Skallagrímur ...........82:85  Skallagrímur í úrvalsdeild, 2:0. NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Houston - Phoenix ................................. 97:99  Eftir framlengingu. Golden State - San Antonio................... 97:80 LA Lakers - Orlando ......................... 113:110  Eftir framlengingu. KNATTSPYRNA Deildabikar karla EFRI DEILD, A-riðill: Njarðvík - Víkingur R............................... 2:3 Guðni Erlendsson 17., Kristinn Agnarsson 74. - Grétar Sigurðsson 30., 47., Haukur Úlf- arsson 52. England 1. deild: Cardiff - Reading ........................................2:3 Norwich - Gillingham .................................3:0 Rotherham - Sheffield United...................1:1 Sunderland - Stoke City.............................1:1 Walsall - Ipswich.........................................1:3 Watford - Derby..........................................2:1 WBA - Wigan ..............................................2:1 Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Tranmere - Millwall...................................1:2 Jones 41. - Tim Cahill 11., Harris 16.  Millwall mætir Sunderland í undanúrslit- um. Þýskaland Bikarkeppnin, undanúrslit: Werder Bremen - Lübeck..........................3:2 Frakkland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Amiens - Dijon.............................................0:1 Brive - París SG ..........................................1:2 Holland Bikarkeppnin, undanúrslit: Twente - Breda ...........................................2:2  Twente vann, 4:3, í vítakeppni. ÍSHOKKÍ HM, 3. deild Skautahöllin í Laugardal: Írland - Mexíkó ...........................................3:8 Ísland - Tyrkland .......................................7:5 Mörk Íslands: Jónas Breki Magnússon 3, Ingvar Jónsson, Arnþór Bjarnason, Sigurð- ur Sigurðsson, Jón Gíslason. Stoðsendingar: Ingvar Jónsson 3, Guð- mundur Björgvinsson 2, Daði Heimisson 2, Rúnar Rúnarsson, Stefán Hrafnsson, Clark McCormick, Arnþór Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.