Vísir - 13.04.1981, Page 26

Vísir - 13.04.1981, Page 26
30 VÍSIR Mánudagur 13. april 1981 ídag ilwöld. úlvarp Mánudagur 13. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lilli” Guörún Guölaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Lilli Palmer i þýö- ingu Vilborgar Bickel-tsi- eifsdóttur (24). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Janet Baker syngur lög eftir Henri Duparc meö Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna: André Pre- vin stj. / Filharmóniusveit- in i ösló leikur Sinfóniu nr. 2 i d-moll eftir Johan Halvor- sen: Karsten Andersen stj. 17.20 Gunnar M. Magnúss og barnabækur hans Hildur Hermóðsdóttir tekur saman bókmenntaþátt fyrir börn (siöari hluti). 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og teginn Magnús Ólafsson frá Sveinsstööum talar. 20.00 Súpa Elin Vilhelms- dóttir og Hafþór Guöjónss. •, stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilló frændi” eftir Jose Maria Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sina (17). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dágskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma Les- ari: Ingibjörg Stephensen (47). 22.40 Sálgreining Smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ölafur ^yron Guömundsson les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói 9. þ.m.: siöari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónia nr. 1 i c- moll op. 68 eftir Johannes Brahms. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Mánudagur 13. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Trýni Dönsk teikni- mynd. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaöur Rágnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 20.45 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.20 Aö draga tönn úr hval Tékkneskt sjónvarpsleikrit eftir Marie Polednakova, sem einnig er leikstjóri. Leikritiö er um litinn dreng, sem á móöur, en þráir heitt aö "eignast einnig fööur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 22.40 Dagskrárlok. I ] Aðstandendur „Súpu” eru hér viö upptöku. I I útvarp ki. 20. M Supa Unga fólkiö má ekki gleyma að opna fyrir útvarpstækin í kvöld/ því að hinn vin-sæli // Súpu"— þáttur er á dagskrá útvarpsins klukkan 20.00 Sjónvarp ki. 21.20: M Þr ái r l íeil ll ai ) eignast föður 99 Að draga tönn úr hval, nefnist tékkneskt sjónvarpsleikrit eftir Marie Polednakova, sem einnig er leikstjóri. Leikritið fjallar um litinn dreng, sem á móður, en þráir heittað eignast einnig fööur. Þýð- andi er Jón Gunnarsson. Atriði úr tékkneska leikritinu, sem sýnt verður i kvöld. C Þjónustuauglýsingar Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar V" Trésmiðja Þorvaldar O/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Sími: 92-3320 Glugga- og hurðaþjónustan. Þétti glugga og hurðir með innfræsuðum Slots-listum. KNUDSEN, Simi 25483 á kvöldin V > ER STIFLAÐ? Níðurf öll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. / <0> Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. Ásgeir Halldórsson Smlðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. I Uppl. i sima 24613. SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 <>--------—V Baðskápar úr furu og hurðasmiði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massívri furu. Sérsmíði á skapahurðum. Möguleiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar Laufásvegi 58, slmi 12980. -A---------------------A. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, haöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson. Smáauglýsingar Til sölu V/flutnings er til sölu: Thosiba steríósamstæða, stór frystiskápur, bónvél.ýmis eld- hústæki t.d. hraösuöuketill, minútugrill, vóflujárn o.fl. Simar 27827 og 29609. Af sérstökum ástæöum er til sölu 12 manna mávastell (kaffistell) á tækifærisverði. Uppl. í slma 16045. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar gerðir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerð fyrir mikla nö'tkun. Þola mjög slæma meðferð barna og fulloröinna. Hringið og fáið upplýsingar. Simi 66600. A. Óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Gróöurhúsagler stærð 45x60 cm. til sölu. Uppl. i sima 26785 EncoStar trésmiöavél ásamt rennibekk til sölu, einnig nýtt WC ásamt handlaug á fæti, gult. Uppl. i sima 16435. Tækifærisverð: Til sölu borðstofuborð og 5 stólar, strauvél á hjólum, þrir kjólar, brjóstvidd 120-130 cm. Uppl. í sima 11267. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæður, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borðstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verð og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. Oskast keypt J Vinnuskúr Litill vinnuskúr óskast til kaups. Æskilegt, að rafmagnstafla íylgi. Uppl. i' sima 38213 milli kl. 18 og 20. Húsgögn Til sölu fallegt danskt sófaborð úr maghoni, stærð 130x50 cm. Verð 400 kr. Uppl. i sima 15123. Pinnastólar (6 stk) og borð sem nýtt til sölu, einnig 2ja sæta bastsófi og 2 stólar. Uppl. i sima 92-2598 milli kl. 19 og 21. Til sölu einsmannsrúm með dýnu. Uppl. i sima 33881. Sófasett, stór sófi og 2 stólar, ’mosagrænt áklæði, mjög vel með farið. Verð kr. 2 þús. Uppl. i sima 51725. Litiö fallegt sófasett til sölu. Sófi, 2 sólar og borð. Verð kr. 2.800.- Sími 32021.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.