Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 14
LAUS STAÐA
FORSTJÓRA
BRUNABÓTA-
FÉLAGS ÍSLANDS
Fresturtil þess að sækja um stöðu forstjóra
Brunabótafélags Islands framlengist hér
með til 20. mái n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
14. apríl 1981
Útboð
SUMARHÚS
B.S.R.B. hefur ákveðið að byggja nokkur
sumarhús að Stóruskógum og Eiðum.
Áætluð stærð 45-60 ferm.
Þeir framleiðendur og innflytjendur/ sem
áhuga hafa á þessu verki/ geta sótt útboðs-
gögn á skrifstofu B.S.R.B.
Tilboðum sé skilaðtil B.S.R.B. Grettisgötu 89
eigi síðar en 11. maí 1981 kl. 14/ en þá verða til-
boðin opnuð.
BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG
BÆJA
BSRB
LYFJATÆKNASKÓLI
ÍSLANDS
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir næsta
skólaár, sem hefst 1. október n.k. Umsækj-
endur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða
hliðstæðu prófi.
Með umsókn skal fylgja eftirfarandi:
1) Staðfest afrit af prófskírteini.
2) Læknisvottorð.
3) Sakavottorð.
4) Berklavottorð
5) Meðmæli skóla og/eða vinnuveitanda.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skólanum
alla daga fyrir hádegi.
Umsóknarfrestur er til 19. júnf.
Umsóknir sendist til:
Lyfjatæknaskóla Islands
Suðurlandsbraut 6
105 Reykjavik.
Skólastjóri.
LAUSARSTÖÐUR
LÆKNA VIÐ
HEILSUGÆSLU-
STÖÐVAR
Eftirfarandi stöður heilsugæslulækna eru
lausartil umsóknar frá og með þartilgreind-
um tima:
1. Ein staða læknis við heilsugæslustöðina á
Sauðárkróki (H2) frá og með 1. ágúst 1981.
2. Ein staða læknis við heilsugæslustöðina á
Akureyri (H2) frá og með 1. júní 1982.
3. Ein staða læknis við heilsugæslustöðina á
Vopnafirði (HD frá og með 1. september
1981
4. Önnur staða læknis við heilsugæslustöðina á
Höfn í Hornafirði (H2) frá 1. september
1981
5. Ein staða læknis við heilsugæslustöðina
Asparfelli 12, Reykjavík frá og með 1. júlí
1981
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu-
neytinu fyrir 15. maí 1981. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi sérfræöiviðurkenningu eða
reynslu i heimilislækningum.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
15. april 1981
cr.sa'f-Cfva.
Þriöjudagur 21. aprll 1981.
Arsenai gaf ekki
höggstaö á sér...
- og leikmenn liösíns unnu sætan sigur
2:0 yfir ipswích á rortman Road
Ótafur Orrason á Portman
Road: — Leikmenn Arsenal
unnu sætan sigur 2:0 yfir Ips-
wich á Portman Road, þar sem
. 30.935 áhorfendur voru saman
komnir. Ipswich varð fyrir blóö-
töku fyrir leikinn, þegar til-
kynnt var I hátalarakerfi
vallarins, aö Hollendingurinn
Frans Thijssen gæti ekki leikiö
meö vegna meiösla og slðan
kom annaö áfall I byrjun leiks-
ins —þegar Eric Gates fékk gott
marktækifæri, sem hann mis-
notaði. Þaö var ekki nóg meö
þaö, þvl aö hann missteig sig
illa og var borinn af leikvelli —
meiddur.
Leikmenn Arsenal mættu
ákveönir til leiks og þaö er óhætt
aö segja aö Arsenal-liöiö er þaö
skemmtilegasta, sem ég hef séð
lengi. Leikaöferö sú sem
Arsenal lék, hentaði mjög vel
gegn Ipswich. „Barónarnir frá
Highbury” léku sterkan varnar-
leik og þeir gáfualdreihöggstað
ásér —þá beittuþeir mjög vel
útfæröum skyndisóknum, sem
ollu miklum usla i vörn Ipswich.
Arsenal náöi yfirhöndinni á
16. mín., þegar Frank Stapleton
lék skemmtilega á tvo varnar-
leikmenn Ipswich — sendi
knöttinn síðan út til Peter
N icholas, sem skaut viöstöðu-
lausu skoti af 25 m færi —
knötturinn hafnaöi efst upp i
markhorninu, óverjandi fyrir
Paul Cooper, sem var fyrir leik-
inn, útnefndur „Knattspyrnu-
maður ársins” hjá Ipswich.
I byrjun seinni hálfleiks fór
Paul Mariner illa aö ráði slnu —
skallaöi knöttinn yfir mark
Arsenal I dauöafæri.
Arsenal gerði siðan út um
leikinn, þegar leikmaöurinn
snjalli Kenny Sansom brunaöi
fram völlinn meö knöttinn — lék
á tvo leikmenn Ipswich og sendi
krosssendingu til John Devine,
sem lék fram og sendi knöttinn
fyrir mark Ipswich, þar sem
Sansom var kominn og skallaöi
hann knöttinn I netið.
Þeir Kenny Sansom og Peter
Nicholas léku mjög vel —
Arsenal gerði góö kaup aö fá þá
frá Crystal Palace. Mike Mills
var bestimaöur Ipswich-liösins,
sem var ekki sannfærandi.
-ÓO/-SOS
• PETER NICHOLAS. ..skor-
aöi glæsilegt mark
! Arsenal stöðvaði
I sigurgöngu ipswicii
I Ipswich tapaöi slnum fyrsta leik oktöber 1979 og haföi Ipswich
j á Portman Road í 20 mánuöi — leikið 46 leiki á Portman Road i
0:2 fyrir Arsenal. Þeir töpuöu röð, án taps—fyrir leikinn gegn
I siðast þar fyrir Liverpool 13. Arsenal.
Morley lék Viv
Anderson grátt...
- pegar Aston Villa lagði Forest að velli
— Við erum ákveönir að gera
allt sem viö getum, til aö endur-
heimta Englandsmeistaratitil-
inn, eftir 71 árs útlegö frá Villa
Park og við munum ekkert gefa
URSLIT
Föstudagurinn langi:
2. DEILIJ:
Watford —Orient..........2:0
Newcastle — Blackburn....0:0
Laugardagur:
1. DEILD:
Aston Villa-Nott For.....2:0
Coventry-Stoke 2:2
C. Palace-Brighton.......0:3
Everton-Middlesb.........4:1
Ipswich-Arsenal..........0:2
Leeds-Liverpool..........0:0
Leicester-Southampton....2:2
Man. Utd.-W.B.A..........2:1
Sunderland-Birmingham ...3:0
Tottenham-Norwich........2:3
Wolves-Man. City.........1:3
2. DEILD:
Blackburn-Bolton.........0:0
BristolC.-Chelsea .......0:0
Grimsby-Oldham...........0:0
Derby-Newcastle..........2:0
Luton-Bristol R..........1:0
NottsC.-Preston..........0:0
Orient-WestHam...........0:2
Q.P.R.-Watford...........0:0
Sheff.Wed.-Cambridge.....4:1
Swansea-Cardiff..........1:1
Wrexham-Shrewsbury.......1:2
eftir, sagöi Peter Withe, marka-
skorarinn mikli hjá Aston Villa,
fyrir leik liðsins gegn Notting-
ham Forest á Villa Park á
laugardaginn.
Peter Withe talaöi þarna fyrir
leikmenn Villa, sem börðust
hetjulega gegn Forest og upp -
skáru sigur 2:0. 44.707 áhorfend-
ur sáu leikmenn Villa leika vel
— engan þó betur en Tony Mor-
ley, sem átti frábæran leik og
geröi hann Viv Anderson, bak-
veröi Forest, lifiö leitt — lék
hann hvað eftir annað grátt.
Forest var betra liðiö framan
af — Trevor Francis og Peter
Ward fóru iUa meö góö mark-
tækifæri, áður en Gordon Cow-
ans skoraði 1:0 fyrir Villa úr
vítaspyrnu á 29. min. Des
Bremner var þá felldur inn i
vitateig Forest. Rétt áöur átti
Aston Villa aö fá vitaspyrnu,
þegar Viv Anderson handlék
knöttinn inni i vitateig, eftir
fyrirgjöf frá Tony Morley.
• PETER WITHE...skoraöi sitt
20-mark fyrir Villa — aö sjálf-
sögöu meö skalla.
PETER WITHÉ... gulltryggði
siðan sigur Villa, þegar hann
skallaöi knöttinn glæsilega i
netiö hjá Forest, rétt fyrir leiks-
hlé, eftir sendingu frá Morley.
Peter Shilton, markvöröur For-
est, kom siöan i veg fyrir aö
Villa skoraöi fleiri mörk, meö
góðri markvörslu. — SOS
Allison til Sunderland?
Malcolm Allison, fram-
kvæmdastjórinn snjalli, sem
var rekinn frá Manchester City
á dögunum, er enn kominn í
sviösljósiö. Sunderland, sem
rak framkvæmdastjóra sinn —
Ken Knighton i sl. viku, hefur
áhuga á aö fá AUison til Roker
Park.
Sunderland reyndi fyrst aö fá
Bobby Robson frá Ipswich. Þá
hefur Fulham hug á aö fá Alli-
son tilsln og einnig hefur Allison
rætt viö forráðamenn Sporting
Lissabon frá Portúgal.