Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 25
25 Vinnustofurnar i Sviavigi verða til reiðu handa listamönnum án leigu og er hægt að fá þær i minnst tvo mánuði og mest eitt ár. Vinnustofurnar eru 32-77 fer- metrar og hafa nauðsynlegan út- búnað. íbúðirnar eru 1-2 herbergi með sturtu og eldhúskrók og eru búnar húsgögnum. NORRÆNA LISTAMIÐSTOÐIN UTHLUTAR GESTAVINNUSTOFU Norræna listamiðstöðin úthlutar fimm eesta- vinnustofum ásamt ibúðum i Sviavigi (Sveaborg) frá og með 1. ágúst 1981. Vinnustofurnar eru i þeirri byggingu virkisins á eyjaklasanum, sem kallast Palmstierna og hefur húsnæðið verið gert upp á vegum finnska rikisins. Þetta eru fyrstu yinnustofurnar og ibúðirnar fyrir myndlistar- menn á Norðurlöndum, sem eru handa listamönnum frá öllum Noröurlöndunum. Ráögert er að mynda smátt og smátt net slikra vinnustofa með minnst einni vinnustofu i hverju landi. Tillaga um styrkjafyrirkomulag fyrir myndlistarmenn, og þá einkum i tengslum við þessar vinnustofur, liggur nú til umfjöllunar hjá Norðurlandaráöi. Kór Langholtskirkju æfir Messias af kappi undir stjórn Jóns Stefáns- sonar. Myndin er tekin á æfingu fyrir skömmu. FLYTJA MESSIAS Kór Langholtskirkju ásamt hljómsveit og einsöngvurum flvtia óratoriuna Messias eftir F. Handel i nýja iþróttahúsinu i Keflavik i kvöld klukkan 20. Tónleikar þessir eru haldnir á vegum Tónlistarfélaga i Keflavik og Njarðvikum. Stjórnandi kórs- ins er Jón Stefánsson og einsöng-, varar verða Elin Sigurvinsdóttir, Rut Magnússon, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson. Reynt verður að láta hvert Norðurlandanng. eiga sinn full- trúa. Akvörðun um úthlutun verð- ur tekin af ráði Norrænu listamið- stöðvarinnar á grundvelli inn- sendra umsókna og álitsgerða félaga og myndlistarmanna i hverju landi. Umsóknarfrestur fyrir árið 1981 rennur út 8. mai 1981. Næsti umsóknarfrestur rennur út 13. nóvember 1981. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu miðstöðvarinnar og hjá félagi hverrar þjóðar. Svipmyndir frá Sviavigi. í Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 Ch. Monte Carlo..............’79 140.000 - Daihatsu Charade 4d..........’80 63.000 Ch. Malibu station .........’79 120.000 Ch. Malibu Sedan.............’79 105.000 Buick Skylark Coupé..........’78 95.000 Oldsm. Delta Royal D.........’78 100.000 Datsun 220 Cdiesel...........'76 60.000 Vauxhall Viva DL.......... ’77 35.000 Ch. Chition 4d, 4cyl. sjálfsk... ’80 119.000 Ch. Malibu Landau............’78 95.000 Toyota Cressida GL 5 gira .... ’80 113.000 Ch. Pick-up V-8 4x4..........’79 135.000 Toyota Cresida GL sjálfsk...’80 125.000 Ch.Impala ..................’78 90.000 Ch. Malibu Classic ’79 110.000 , Ch. Blazer V-8sjálfsk....... ’78 150.000 \ Ch. Capri Classic.............’77 115.000 M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D.’77 110.000 Opel Record 4d L.............’77 65.000 Scout II beinsk. vökvast.....’74 45.000 Opel Delvan..................'77 17.000 AudilOOLS....................’77 65.000 Land Roverdiesel.............’76 60.000 Vauxhall Chevette L..........’77 39.000 Daihatsu Charmant.......... '79 66.000 Mazda 121 ..................’77 64.000 Lada 1600 ..................’78 39.000 Lada Sport...................'79 80.000 Ch. Chevi Van lengri.........'74 45.000 Mazda 626 1600 4d............’80 79.000 Saab 99 GL...................’79 88.000 Playmouth Valiant 4d 6 dyl... ’77 65.000 M. Benz 220 D beinsk .......’78 115.000 Ch. Nova Concors 2d..........’77 79.000 Opel Caravan................'77 55.000 Ch. Nova sjálfsk............’77 65.000 Fiat 127....................’80 52.000 Ch. Citation beinsk..........’80 120.000 Lada 1200...................’78 32.000 Datsun diesel...............’73 35.000 Ch. Nova sjálfsk............’78 73.000 BMW316......................'78 85.000 Vauxhall Viva De Luxe.......’74 20.000 Datsun diescl 220 C.........’77 70.000 Mazda 626 4d................’79 69.000 Plymouth Volare 2d 6cyl ....’77 80.000 Scout II V-8 sjálfsk........’77 90.000 GMC Astro 95 yfirb..........’74 260.000 Ch. Vega.................. ’75 35.000 Ch. Chevi Van m. gluggum... '74 60.000 Bronco beinsk. 6cyl.........'74 50.000 Samband Véladeild Egiii Vilhjá/msson hf. Sími Davið S/gurðsson hf. Eagel 4x4 1980 160.000 Toyota Corolla hard top 1980 88.000 Honda Accord 1978 90.000 Toyota Cressida 1980 90.000 Fiat 127 Top 1980 65.000 Fiat 127 CL 1980 58.000 Citroen CX 2400 Pal- ace 1978 95.000 Allegro Special 1979 48.000 Concord DL Autom. 1978 85.000 Concord DL station 1978 85.000 Datsun 120 AF 1978 48.000 Fiat 127 CL3d 1978 40.000 Datsun 180 B station 1978 57.000 Fiat 128 station 1978 40,000 Fiatl25 Pstation 1980 48.000 Fiat 125 Pstation 1978 30.000 Lancer 1977 37.000 Wagoneer 1974 50.000 Dodge Dart 1975 57.000 Audi 100 LS 1974 40.000 Ford Bronco 1972 38.000 Fiat 126 1975 12.000 ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin saia sannar öryggi þjónustunnar Toyota Carina GL '80 ekinn 3 þús. km. sjálf- skiptur. Subaru 4x4 '80/ skipti möguleg. Audi 100 LS '78/ Fallegur bíll. Ch. AAa libú '78/ 4ra dyra< ski pti á ódýrari koma til greina. Citroen GS Pallas '79/. Mjög vel með farinn. Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km. Volvo 244/ '78 Sjálfskiptur. Skipti. Fiesta '79/ ekinn 6 þús. Volvo244 '77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir. Volvo244'79 ekinn23þús. km. Sem nýr. Honda Civic '79 ekinn 18 þús. km. Lada station '80 ekinn 7 þús. km. AM C Hornet station '76 m. öllu ekinn 51 þús. Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bfll. Wagoneer ' '79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km. Ch. Malibu station '80, eKinn 800 km. Datsun diesel '79. Góður bíll. Mázda 626 2d. '79 sjálfskiptur Mustang '72 8 cyl. Opel Record '72. 4ra dyra. Góður bíll. Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki. bíla&ala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Símar 19032 — 20070 NY DILASALA æ BÍLASALAN BLIK s/f SfÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SfMI: 86477

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.