Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 18
18
Þriðjudagur 21. april 1981
• GARTH CROOKS.-.skoraöi 2
mörk.
Gity oo Tottenham
á wembley
Crooks
hetja
Tottenham
ólafur Orrason á White Hart
Lane: — Blökkumaöurinn
Garth Crooks var hetja Totten-
ham, þegar Lundúnaliöiö
tryggöi sér farseöilinn til
Wembley, meö þvi aö leggja
Cifana að velli 3:0 á Highbury
fyrir páska. Crooks skoraöi 2
mörk og lagöi upp þaö þriöja,
sem Argentinumaöurinn Ricky
Villa skoraöi — meö þrumuskoti
af 25 m færi.
52.539 áhorfendur voru á
Highbury og brutust út geysileg
fagnaöarlæti fyrir leikinn, þeg-
ar tilkynnt var ein breyting á
liöi Úlfanna — aö Andy Gray
léki ekki meö þeim vegna
meiösla. Ahangendur Totten-
ham fögnuöu mikiö, enda var
Gary sá leikmaöur, sem leik-
menn Tottenham óttuöust mest.
Tottenham meö þá Ardiles og
Glenn Hoddle á miöjunni og
hina markagráöugu Garth
Crooks og Steve Archibald
frammi, náöu góöum tökum á
leiknum og ef þeir leika þannig
á Wembley, gefa þeir leikmönn-
um Manchester City nóg til aö
hugsa um.
Garth Crooksskoraöi 1:0 eftir
11 mfn. og sföan bætti hann ööru
marki viö fyrir leikhlé, sem
var stórglæsilegt. Glenn Hoddle
sendi þá góöa sendingu til hans
og brunaöi Crooks í gegnum
vörn Úlfanna — lék fram hjá
Paul Bradshaw, markveröi og
sendi knöttinn i netiö. Totten-
ham geröi siöan út um leikinn á
52 mfn. — Crooks sendi þá knött-
inn til Villa, sem skoraöi glæsi-
legt mark meö þrumuskoti af 25
m færi — sendi „skrúfubolta”
upp undir samskeytin á marki
Úlfanna.
Tapa ekki á Wembley
Tottenham, sem hefur oröiö
bikarmeistari í fimm skipti —
1910,1921, 1961, 1962, 1967, hefur
aldrei tapaö úrslitaleik á
Wembley, þar sem félagiö hefur
einnig oröiö deildarbikarmeist-
ari 1971 og 1973. — ÓO/—SOS
Titillinn tíl
Víila park?
— Eini möguleikinn fyrir okkur,
til aö vinna Englandsmeistara-
titilinn, er aö leikmenn Aston
Villa geri þaö sama og viö höf-
um gert — gefiö titilinn eftir.
Hann er ekki lengur I höndum
okkar og ég hef ekki mikla trú á,
aö leikmenn Aston Villa sleppi
taki á titlinum, sem þeir eru nú
komnir meö aöra höndina á,
sagöi Bobby Robson, fram-
kvæmdastjóri Ipswich.
Aston Viilaá nú eftir aö leika
gegn Middlesbrough á Villa
Park og Arscnal á Highbury I
London.
Ipswich á eftir aö leika gegn
Southampton og Manchester
City á Portman Road f Ipswich
og Middlesbrough á útivelli.
-SOS
Aston Viiia nú með pálmann í höndunum:
mEs barf
vel yfir
mðnnum
að lesa
hremur
mínunT
- sagði Bobby Robson, framkvæmdastlóri
ipswich, sem tapaði 0:1 fyrir Norwich
Aston Viila náði jðfnu í stoke 1:1
Bobby Robson, framkvæmda-
stjóri Ipswich, var vonsvikinn,
eftir aö Ipswich haföi tapaö 0:1
fyrir Norwich á Carrow Road I
gær. — Þaö var sárt aö tapa þess-
um ieik, þvl aö viö fengum miklu
betri marktækifæri en leikmenn
Norwich, sem fengu aðeins eitt
tækifæri, sem þeir fullnýttu, sagöi
Robson.
— Strákarnir veröa aö læra af
þessu — þeir veröa aö gera þaö,
áöur en þeir byrja aö ræöa um aö
vinna næsta leik, sagöi Robson.
Robson sagöi aö hann væri ekki
ánægöur meö leik sinna manna.
— Ég þarf aö lesa vel yfir þremur
leikmönnum, sagöi Robson, en
hann vildi ekki nefna nein nöfn.
Þaö er greinilegt aö Robson er
ekki ánægöurmeð suma leikmenn
sina, sem hafa algjörlega brugö-
ist, þegar mest hefur á reynt.
Tveir af þeim leikmönnum, sem
hafa brugöist eru þeir Russell
Osman og John Wark, sem hafa
veriö slakir aö undanförnu.
— Strákarnir mega læra mikiö
af Mike Mills, aldursforseta liös-
ins, sem hefur ekki brugöist, þeg-
ar á hefur reynt.
Heppnin var ekki meö Ipswich
á Carrow Road — þaö kom best I
ljós, þegar Terry Butcher skall-
aöi knöttinn yfir Chris Wood,
markvörö Norwich. Þá náöi Joe
Royle aö bjarga á marklinu á síð-
ustu stundu og stuttu seinna náöi
Alan Brasil ekki aö skora úr
dauöafæri. Þaö var blökkumaö-
urinn Justin Fashanu sem skor-
aði sigurmark Norwich á 63.min.
Ipswich lék án Paul Mariner,
Eric Gates og Frans Thijssen,
sem voru meiddir og munaöi um
minna.
Heppnin með Villa
Á sama tima tryggöi Aston
Villa sér jafntefli á Victoria
Ground I Stoke—on—Trent — 1:1.
Peter Witheskoraöi fyrir Villa á
23 min. — skallaöi knöttinn I net-
ið, eftir sendingu frá Dennis
Mortimer. Aöeins 30 sek. seinna
var Stoke búiö aö jafna —
Brendan O’Callaghan skallaöi
knöttinn fram hjá Jimmy Rimm-
er, eftir sendingu frá Paul
Maguire.
Jimmy Rimmer bjargaöi siöan
tvisvar meistaralega — skotum
frá leikmönnum Stoke. Þegar
leikmenn Aston Villa fréttu úr-
slitin frá Carrow Road, braust út
mikill fögnuður I herbúöum
þeirra — þeir héldu fyrst, þegar
þeir komu inn i búningsklefa sinn,
aö þeir væru búnir aö tapa stigi i
baráttunni um Englandsmeist-
aratitilinn, en uppgötvuöu strax,
aö þeir höföu unniö stig.
— SOS
Úrslit i ensku knattspyrnunni
uröu þessi i gær:
1. DEILD:
Arsenal—C. Palace........3:2
Brighton—Leicester.......2:1
Man .City—E verton.......3:1
Norwich—Ipswich..........1:0
Nott.For,—Wolves ........1:0
Southampton—Tottenham .... 1:1
Stoke—Aston Villa........1:1
W.B.A.—Sunderland .......2:1
2.DEILD:
Bolton—Wrexham...........1:1
Cambridge—Notts C........1:2
Cardiff—Bristol C .......2:3
Chelsea—Luton ...........0:2
Newcastle—Grimsby........1:1
Oldham— Derby............0:2
Tveir leiKmenn Leicest
er iengu reisupassann
- á Goldstone Ground. par sem Brighton vann 2:1
• KEVIN KEEGAN...meiddist.
Ólafur Orrason á The Dell: —
Tottenham kom hingaö til
Southampton, án þriggja lykil-
manna — þeirra Glenn Hoddle,
Steve Arcebald og Graham
Roberts, sem voru látnir hvila.
Ástæöan fyrir þvi var, aö þeir
voru komnir á hættusvæöiö meö
refsipunkta og máttu ekki fá
áminningu — þá heföu þeir ekki
getað leikiö með Tottenham
bikarúrslitaleikinn á Wembley.
Það var nokkuð hvasst hér á
The Dell og hafði það áhrif á leik-
inn og þá missti leikurinn gildi
sitt, þegar Kevin Keegan fór útaf
meiddur eftir aðeins 15 min. —
fékk spark aftan i kálfa.
Dýrlingarnir náðu forustunni á 44
min., en þá skallaði Graham
Baker knöttinn til Mike Channon,
sem skoraöi af stuttu færi.
Tottenham náði að jafna 1:1
þegar 7 min. voru til leiksloka —
Argentinumaðurinn Ardiles tók
þá aukaspyrnu og sendi knöttinn
vel fyrir mark Southampton, þar
sem PaulMillsvar og sendi hann
knöttinn i netið.
Stórleikur Talbot
Brian Talbot átti mjög góðan
leik þegar Arsenal vann sigur
(3:2) yfir Crystal Palace á High-
bury i fjörugum leik. Hann opnaði
leikinn með góðu marki, en þeir
David Price, fyrrum leikmaður
Arsenal og Tommy Langley svör-
uöu fyrir Palace, sem var yfir 2:1
þar til 10 min. voru til leiksloka.
Þá jafnaði blökkumaðurinn Paul
Davis og siðan skoraði Willie
Young sigurmark Arsenal — að
sjálfsögðu með skalla.
Slagsmál á Goldstone
Ground
Mikill slagsmálaleikur var á
Goldstone Ground i Brighton, þar
sem tveimur leikmönnum hjá
Leichester var visað af leikvelli
— þeim Alan Young og Kevin
MacDonald. Alan Young fékk
fyrst reisupassan og aðeins fjór-
um min. seinna var Leichester
búiö að ná forustunni, með marki
Kevin MacDonald Brighton gerði
siðan út um leikinn — með tveim-
ur mörkum á aðeins minútu. Það
voru þeir' Mike Robinsonog John
Gregory ,sem skoruðu. Rétt á eftir
var MacDonald visað af leikvelli.
DAVE BENNETT...Kevin
Reeves og Paul Powel skoruðu
mörk Manchester City gegn
Everton, en Imrie Varadiskoraði
fyrir E verton. Allt bendir nú til að
Gordon Lee, framkvæmdastjóri
Everton, verði látinn fara frá
Goodison Park.
CYRILLE REGIS. ..skoraði
bæði mörk W.B.A. (2:1) gegn
Sunderland,en Tom Ritchieskor-
aði fyrir Sunderland.
TREVOR FRANCI&..skoraði
sigurmark (1:0) Forest gegn
Úlfunum.
DAVID MOSS Og BRIAN
STEIN...skoruðu mörk Luton
(2:0) gegn Chelsea og Christie
skoraöi bæöi mörk Notts Countý
(2:1) gegn Cambridge.
— ÓO/—SOS
iBreitner æsir:
:upp leikmenn:
j Liverpool.. j
IPaul Breitner, fyririiöi Bob Paisley, framkvæmda- ■
Bayern Munchen, sem mætir stjóri Liverpool, klippti út viö-B
ILiverpool I Evrópukeppni talið við Breitner og hengdi þaðB
meistaraliöa i Munchen á morg- upp i búningsklefa leikpianna ■
Iun, hefur heldur betur æst upp sinn — greinilega til aö æsa þá«
áhangendur Liverpool. Breitner upp fyrir slaginn i Munchen. ■
Isagöi I blaöaviötali I ensku dag- Ens og menn muna, þá gerði ■
blaöi I gær, aö Liverpool væri Liverpool og Bayern Munchen ®
■ ekki gáfaö knattspyrnuliö og aö jafntefli 0:0 á Anfield Road i ■
■leikmenn Bayern óttuöust fyrri leik liðanna i undanúrslit- ■
■ Liverpool ekki. um Evrópukeppni meistaraliða. ■
" - SOS “
^■■■■■■■■■■■■■■rf