Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 21. apríl 1981 23 ,,Eg er þakklátfyr- ir minningarnar99 ——--2 — ----------- — segir Cynthia, konan sem Lennon yfirgaffyrir Yoko ALAG Táningastjarnan Jodie Foster, ;m lék smámelluna í kvikmynd- ni ,,Taxi Driver", hefur veriö i Mðsljósinu að undanförnu jgna bréfa sem henni bárust á John Hinckley áöur en hann íyndi að myröa Ronald Reagan. ð sögn hefur atvikið fengið jög á hina ungu leikkonu, sem i undanförnu hefur stundað nám við Yale-háskóla og hefur hún nu tekið sér frí úr skólanum um stundarsakir á meðan hún er að jafna sig. Meðfylgjandi mynd er af henni i hlutverki götu- k stpl nnnna r í . Ta v i ni-iuoi-11 — Frá því augnabliki sem John Winston Lennon kom inn í líf mitt varð allt öfug- snúiðfrá því sem áður hafði verið", — segir fyrrum eiginkona Lennons, Cynthia, þegar hún rifjar upp fyrstu kynni sín af skólafélaga sínum úr listaskólanum, — manninum sem seinna varð ein vinsælasta poppstjarna heimsins og dró hana með sér á svigbraut auðlegðar, frægðar og seinast hugarangurs er hann yfirgaf hana fyrir Yoko Ono. Cynthia ásamt núverandi manni sinum, John Twist. hændur að föður sinum og mér hefur alltaf þótt vænt um hann og litið upp til hans þött ég hafi ekki beinlinis saknað hans eftir að ég komst yfir skilnaðinn. Ég þakka 'guði fyrir minningarnar þvi þær eru vissulega mikils virði fyrir mig. Ég upplifði hluti sem venjulegt fólk getur aldrei upplifað. Ég kynntist fólki sem mér þótti vænt um og leit upp til. Og ég kynntist einnig fólki sem ég fyrirleit og hafði viðbjóð á. Ég finn til stolts þegar ég minnist Bitlanna og ég er þakklát fyrir að fá tækifæri til að fylgjast svo náiö með ferli þeirra. Lif mitt á þessu timabili var einn samfelldur skóli og ég hefði ekki viljað missa af þeirri h'fsreynslu.” Cynthia og John á meðan allt lék f lyndi. HUn giftist John Lennon í fyrstu misserum bitlaæðisins og er hUn gekk með honum upp a? altarinu var hUn þunguð af synin um Julian. Þegar hún rifjar upp daginn sem henni varð ljóst a? Yoko hafði tekið hennar rUm i lif Lennons segir hUn m.a.: — „Ég hafði aldrei hugsað neiti um þessa konu sem John talað: stundum um og það eina sem ég vissi var að hUn kvartaði undan þvi að vera misskilinn listamaðui sem þarfnaðisthjálpar. HUn hafði gert margar tilraunir til að koma á heimili okkar og hitta John og þegar hUn loksins kom, svart- klædd og settist þegjandi i eitl hornið á stofunni fannst mér skyndilega eins og mér væri ógn- að. Eitthvað innra með mér sagði að hUn væri rétta konan fyrir John. Niðurlægingin kom svo skömmu siðar þegar strákarnir tóku lest á leigu fyrir samkvæmi og lestin brunaði af stað með Yoko innanborðs en ég var skilin eftir á brautarpallinum. Þá gerði ég mér grein fyrir þeirri stað- reynd að ég hafði misst manninn minn, — segir Cynthia. Þetta varðendirinn á rómantik sem hafði kviknað I skólastofunni ,,HUn var rétta konan fyrir John”, — segir Cynthia um Yoko Ono. sérvitringurinn Lennon sýndi henni áhuga, ekki sist vegna þess að hUn hafði einangrast frá skóla- félögunum vegna þess að hUn var ekki frá „Merseyside” eins og flestir hinna. —,, Við vorum mjög hamingju- söm fyrstu árin. Við sátum stund- um timunum saman viö kertaljós og héldumst i hendur undir borð- inu og horfðum i augu hvors annars. En timinn sem við eydd- um saman varð alltaf styttri og styttri eftir þvi sem Bitlarnir urðu vinsælli. Ég gerði mér grein fyrir þvi að við þessu var ekkert að gera og ég kvartaði aldrei þótt John væri vikum saman i burtu. Mér var lika alveg sama um stelpurnar sem héngu fyrir utan heimili okkar, allar hringingarn- ar og bréfin.” Cynthia fylgdi manni sinum á leið hans upp á tindinn en er þangað var komið skildu leiðir. Hún varð aldri upprifin af frægðinni og smátt og smátt varð hún utanveltu og úr tengslum við líf „súperst jarnanna”. Hún minnist þess þó að hafa sótt sam- kvæmi með Lennon og neytt eiturlyfja með honum, þ.á.m. LSD, sem hún segir hafa verið einu mistökin sem hún gerði á meðan hún var gift John. Cynthia býr nú i Ruthin i Norð- ur-Wales þar sem hún rekur veit- ingahús ásamt manni sinum John Twist. — Xréttin um morðið á John kom eins og reiðarslag yfir mig og Julian. Julian var mjög Cynthia kemur úr réttarsalnum I London eftir að gengið hafði verið frá skilnaði hennar og Lennons. i Listaskólanum i Liverpool. Cynthia varð upp með sér þegar Cmsjón: Sveinn Guðjónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.