Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 20
I Til | fermingargjafa Nú /eysum við vandann allt / herbergið fyrir ung/ingana Skrifborð-Hilla-Steriobekkur Svefnbekkur með 3 púðum Verðið er frábært Góð greiðslukjör Póstsendum um land a/lt Síðumúla 23 Sími 39700 Vinsœl fermingargjöf Skart gripaskrín í miklu úrvali Mjög hagstætt verð PÓSTSENDUM Magnús E. Baldvinsson s/f Laugavegi8. Sími 22804 J Kaupmenn Kaupfélög sadoloss Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager: Þéttiefni — gólflím — vegglím — flísalím — trélím hobbylím — steinlím. Tréfylli sandsparsl — kittissprautur og frauðlista Óf^Asgeirsson HEILDVERSLUN Grensásvegi 22 Sími 39320 Textarnir eru, aft svo miklu leyti sem þeir heyrast, I stfl vift tönlistina, ekkert pólitiskt áróftursbull...” Höldum okkur við daginn í dag Trébor Redford skrifar: Ég rakst um daginn á bréf frá Fræbbblaaftdáanda i lesenda- dálki Visis þar sem hann skamm- ar einhvern náunga sem virftist ennþá fsturiBitlunum. Bitalarnir voru svo sem allt i lagi á sinum tima, en ég held aö flestum sem sáu þá i sjónvarpinu sl. föstudag hafi skihst aö svona jarmandi sætabrauftsdrengir eiga ekkert skylt við þaft sem er aft ske i dag. Þeir voru börn sina tima, en lát- um þá lika vera þar. Fræbbblarn- ir eru hins vegar á fullu i dag svo vift skulum skoöa afteins hvaö þeir eru aft gera. Þeir byggja fyrst og fremst á einföldum og hröftum takti (sagfti þessi bitlaaft- dáandi virkilega aft þeir væru taktbilaftir?) og einföldum laglin- um sem renna beint i æft. Allar útsetningar eru kröftugar og ruddalegar og eiga vel vift i dag. Tilfinningaleysiö og kuldinn sem alls staftar rikir i tónlistinni er dæmigerft fyrir þá tima sem vift lifum á. Textarnir eru (aft svo miklu leyti sem þeir heyrast) i stil vift tónlistina. Ekkert pólitiskt áróðursbull (enda fékk Þjóövilj- inn næstum þvi slag er platan kom Ut). Svo hvernig væri aft halda sig vift þaft sem er aft ske i dag og láta fortlöina liggja i for- tiðinni. Bóksalar dreifa viðbjóðslegum kiámrltum Anna S. hringdi: Forstjdíi Innkaupasambands bóksala segir i blöftunum aft hann vilji ekki dreifa Frimúrarabók Úlfars Þórmóðssonar vegna þess aft efni hennar kunni að særa ein- hvern. Innkaupasambandift vilji ekki dreifa efni sem kunni aft meiða einhverja viöskiptavini. Ekki hefi ég hugmynd um hvernig þessi Frimúrarabók er, en alla vega virðist hún ekki inni- halda neitt hneykslanlegt fyrst blöftin eru ekki búin að segja frá þvi. Hins vegar er þaft óskapleg hræsni þegar forstjórinn segir bóksalasambandift ekki vilja dreifa neinu efni sem kunni að særa einhvern. Klámblöðin vafta uppi i bóka- búftunum og maftur getur ekki einu sinni farift i bókabúft Æsk- unnar án þess aft viftbjófturinn blasi vift. Börn standa I hópum og fletta þessum blöftum og fá alls konar rángarhugmyndir um kyn- lifift. Þessi dreifing særir mig og marga fleiri Sælgætið á minna áberandi staði Sigrún skrifar: Mig langar aft koma á framfæri nokkrum linum, sem ég vona aft verslunareigepdur hafi tima til aft lesa. Fyrir hverja einustu páska byrjar páskaeggjaörtröftin i verslununum. Þessum varningi er stillt á áberandi stafti, þar sem börn beinlinis rekast á hann. Eggin eru, eins og allir vita, af öllum stærftum og gerftum, en eiga þaft sameiginlegt aft vera fokdýr. Þaö er nú svo meft blessuft börnin, að þau vilja alltaf fá það stærsta og besta. Og sama máli gildir með þetta Þaft hefur áreiftanlega verift grátur og gnístran tanna á mörgum heimil- um um þessa páska, eins og svo marga aftra, þegar i ljós kom, aft páskaeggift var ekki eins stórt og þaft sem barnift haffti séft i búft- inni. Verslunareigendur Hættift þessum ósift aft stilla út sælgæti, þannig aft börnin bókstaflega rek- ist á þaft. ólafur Jóhannesson hefur enn einu sinni verift i brennidepli undanfarna daga. Dáist að ðla Jó G.B. hringdi: ,,Ég vil lýsa yfir aftdáun á framgöngu Ólafs Jóhannessonar i flugstöftvarmálinu. Ef nokkur maður gæti fengið mig til aft skipta um flokk og fara i Fram- sókn þá væri þaft Ólafur. Verst hvaft flokksbræftur hans eru mikl- ar skræfur. Ólafur Jóhannesson er maftur sem ýmsir st jórnmálamenn mættu taka sér til fyrirmyndar. Þaö veitir ekki af, að tugta til bessa stráka eins og Ólaf Ragnar Grimsson, sem veftur uppi meft frekju og yfirgang.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.