Vísir - 27.04.1981, Page 11

Vísir - 27.04.1981, Page 11
Mánudagur 27. april 1981 VÍSIR n BRÆÐRABOND uifar Þormóösson: tJt er komin bókin Bræörabönd -saga Frimúrara- hreyfingarinnar- Frimúraratal, eftir Clfar Þormóðsson og gefur hann bókina út sjálfur. Þetta erfyrra bindi og skiptist það i þrjá meginkafla. I fyrsta kafla er rakin veraldarsaga Frimúrarahreyfingarinnar og sagt frá heimspeki hennar og helgisiðum. 1 öðrum kafla er rakin saga islensku Frimúrara- hreyfingarinnar frá upphafi fram tilársins. 1 þriðja kafla er svo að finna skrá yfir alla is- lenska menn sem gerst höföu frimúrar fyrir áriö 1960. Siðara bindi Bræðrabanda er væntanlegt eftir nokkrar vikur og þar verður meðal annars nafnskrá yfir alla sem gerst hafa frimúrarar eftir 1960 og i sérstökum kafla verður greint frá samskiptum frimúrara við aðra heima. Höfundur segir út- gáfuna bundna þvi skilyrði að ekki verði „brugðið fæti fyrir hana með einum eða öðrum þætti.” Bókin Bræðrabönd er 215 blaðsiður að stærð, Prentrún setti og prentaði en Arnar-Berg annaðist bókband. Góð sala mun hafa verið i þessu fyrra bindi bókarinnar, enda hafa skrif um leynireglur eins og Fri- múrarahreyfinguna jafnan vakið athygli. Olfar Þormóðsson. | louís Masterson^p >] HELKULDI Á NORÐURSLÓÐ Út er kominn 26.bókin i bóka- flokknum um Morgan Kane' og heitir hún, Helkuldi á Norður- slóð”. Morgan Kane hafði alltaf hugsað sér helviti sem mjög heit- an stað, þangað til hann kom til Norður-Dakota veturinn 1885. Dakota var þá Indiánaland fyrst og fremst, á norðurhjara heims, allt norður að landamærum Kanada. Það voru uggvænlegar fréttir, sem yfirvöld fengu norðan úr þessum stokkfrosnu óbyggðum — blóðugar árásir á veiðimenn og skinnsala, heilir ættflokkar brytj- aðir niður, eða flæmdir á brott, veiðikofar brendir ofan af mönnum. Bókaflokkurinn Stjörnu Róman, er safn úrvals sagna eftir ýmsa höfunda sem vakið hafa athygli fyrir spennandi og hug- ljufar ástarsögur. Út er komin þriðja bókin i bókaflokknum og heitir hún, ,,A valdi örlaganna”. Lisa og Úlfur elskuðust, en Rut gat ekki unað þeim að njótast. Hún vildi gera allt til að Úlfur giftist sér. Hún taldi honum trú um að hún bæri barn hans undir brjósti — eftir nótt sem hann mundi ekkert frá. ~ Úlfur og Lisa sáu framtið sina hrynja i rúst, en Rut var heldur ekki rótt. Hvað gerðist, þegar barnið fæddist fyrir timan. lallt undir einu þaki þú verslar t w.,. húsgagnadeild teppadeild byggingavorudeild rafdeild þú færd allt á einn og santa kaupsamninginn/ skuldabréf og þú borgar allt niður i 20% SEM ÚTBORGUN, og eftirstöðvarnar færðu lánaðar allt að 9 MÁNUÐUM. Nú er að hrökkva eða stökkva. óvist er hvað þetta ti/boð stendur lengi (okkur getur snúist hugur hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir KA UPSAMNINGINN. . kemur þú auðvitað við i MATVÖRUMARKAÐNUM og birgir þig upp af ódýrum og gódum vörum. • Opið til kl. 22 á föstudögum og til hádegis á laugar- dögumi Matvörumarkaðnum. 1 Allar aðrar deildir eru opnar: föstudaga til kl. 19 Jón Loftsson hf. laugardaga kl. 9—12 Hringbraut 121 Simi 10600 Höfum yfir 1000 bíla á söluskrá Mazda 929 hardtop árg. ’77. Ekinn 50. þús. km. Skipti möguleg á ódýrari. Grænn. Verð kr. 60 þúsund. 'Cherokee árg. '74 Ekinn 103 þús. km. Breið dekk og álfelgur. 8 cyl sjálfsk. Vökvast. Verð kr. 63 þús. kr. Mazda 616 árg. '78. Ekinn 50 þús. km. Gul- ur. Endurryðvarinn. Verð kr. 55 þúsund. Mazda 626 árg. '80. Ekinn 15 þús. km. Litur rauður. Verð kr. 81 þús. Mazda 929 árg. ’79. Ekinn 31 þús.km. Beige. Gott lakk. Sjálfsk. Verð kr. 79 þúsund. Lada 1200 station. Ekinn 55 þús. km. Gulur. Gott lakk. Verð kr. 30 þús. Opel Record árg. '76. Ekinn 140 þús. km. Gulur. Skipti möguleg á ódýrari. Verð kr. 47 þúsund. Plymouth Volaré árg. ’77. Ekinn 77 þús. km. Vínrauður 6 cyl., Sjálfsk., vökvast. Verð kr. 65 þús. Söluskrá okkar er tölvuunnin viðskiptavinum okkar til þæginda 02) ArflerA 77 1. 4 ) F Idsn-vt. stnsund 03) 15) Strokkar( r: u 1 i ridr ar ) OA) Fkinn Þus . koi. 2S U) Sk i p 11 nfl s/A/f, Ofi) 1. i tur h) 1 /) Onk yast'ir i j /n 0/,) A s t. a n d 1 3 k k s «íott- 18) Powerbrp;(i s u r i / n 07) öwral'.i óld i 19) i|p h tok i <3 v/S/b/n 08) T 9ki > s.s. utvarp 20) C'ioflérm 09) Fndurrwðvarinn i/n n>r 1 21 ) Skoftaður 1 / IV 1.0) Breið dekk/kro«f. nf* i 22) V«?rA hus. nuk r . 11 ) Astand d*kk.ia floti- 23) Staóílre i < s 1 uv^rí 12) Ruwar/vet.rardekk 0 2A) Ut.bor lun 13) Tesund drifs f r x fn Simca 1100 árg. '79. Ekinn 18 þús. km. Rauður. Verð kr. 55 þúsund. i ■ D® iii il \T BILASALAN Bílalelga SlMAR 83150 OO 83085 Datsun Cherry árg. '80. Ekinn 20 þús. km. Blár. Verð kr. 78 þúsund. Daihatsu Charmant árg. ’78. Ekinn 15 þús- und km. Brúnn. Verö kr. 70 þúsund. Grensásvegi 11 simi 83150-83085 Honda Accord árg. ’78. Ekinn 43 þús. km. Brúnn. Verö kr. 70 þús. bénsm A Aia lfsk. IV ► • i n>’ i <11 rk a’ss i /spanskur n o i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.