Vísir - 27.04.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 27.04.1981, Blaðsíða 12
12 Mánudagur 27. aprfl 1981 VÍSIR MATSEÐILL HEIMILISINS „Mér er þaö sönn ánægja og þykir heiöur af aö fá tækifæri til aö miöla ykkur lesendur gööir, af þvl sem ég ætla aö hafa á boröum þessa viku”, segir Anna K. Agústsdóttir húsmóöir, sem leggur okkur liö meö matseöil heimilisins næstu daga. Meira hefur hún aö segja og gefum viö henni oröiö: „Viö erum fimm i heimili, börnin eru á aldrinum 11 ára, 4 ára og 1 1/2 árs, eins og geta má markast matseöiilinn af þvi. A laugardögum ráöa börnin alfariö matnum. Þaö hentar okkar heimilisllfi aö hafa aöalmáltföina i hádeginu og snarl á kvöldin. Ég gef ykkur þær uppskriftir sem njóta vin- sælda hjá okkur og býö ykkur uppskriftir sem njóta vinsælda hjá okkur og býö ykkur aö vera meö, ef eitthvaö er i uppskrift- unum, sem þiö eruö ekki vön aö nota eöa ckki hrifin af, þá er bara aö sleppa þvi, en fyrir alla muni látiö þaö ekki fæla ykkur frá aö reyna —GERIÐ ÞIÐ SVO VEL. _Þg yfir og jafnað saman viö, sér- lega gott salat meö fiskréttum. Kvöldveröur Súrmjólk rifiö rúgbrauö látiö I súrmjólk- ina Ferskir ávextir MÁNUDAGUR Hádegisverður Saltfiskur meö grænmeti Soönar kartöflur 800 g saltfiskur l stk græn paprika (litil) lstk rauð paprika (litil) 1 stk laukur 1/4 hl agúrka 150 g smjörliki Saltfiksurinn soöinn á venjuleg- an máta. Smjörlíkiö brætt i potti, grænmetiö skoriö og soöiö við vægan hita I smjörlikinu ca. 7-8minúturog haftútá fiskinn. Kvöldverður Karamellujógúrt gróft brauö ferskir ávextir ÞRIÐJUDAGUR Hádegisveröur Slátur Kartöflumús Gulrætur Rófur Slátriö og grænmetið soöiö sam- an. Kartöflurnar soönar oe músaöar, gott er aö láta örlltiö múskat úti kartöflumúsina. Kvöldveröur Steikt slátur gróft brauö, spæld egg MIÐVIKUDAGUR Hádegisveröur Ofnbakaöur fiskur Gulrótarsalat Soönar kartöflur 700 g fiskflak 1 tsk salt 1 stk lítill laukur smátt saxaður 2 msk brauörasp 2 msk smjörliki risinn ostur (má sleppa) Roöflettum fiskinum raöað I eldfast fat sem hefur verib smurt aö innan, fiskurinn saltaöur, lauknum sáldrað yfir, siöan er raspinu og ostinum stráö yfir, smjörlíkisbitar siö- ast. Látið i 170 gr. heitan ofninn og bakaö i 30 mfnutur. Gulrótarsalat 5 stk. gulrætur 1 stk hvltlauksgeiri (má sleppa) 1 msk sýrður rjómi 1 msk majones 1/2 tómatsósa örlitið sinnep Salatskálin er nudduö aö innan meö hvitlauknum. gulræturnar rifnar niöur og látiö I skálina, sýröa rjómanum, majonesi, tómatsósunni og sinnepinu hellt Anna K. Agustsdóttir húsmóöir. VIsismynd/GVA FIMMTUDAGUR HádegisverÖur Steiktar kjötbollur Soönar kartöflur Rauökál Maiskorn 800 g kjötfars 1 stk. laukur 1 lítil paprika 2 bollar kjötsoö (vatn með bouillon og sojasósu) Laukurinn og apprikan brúnuö, bollurnar steiktar og soðnar, Vatniö kryddaö meö 1/2 msk sojasósu og 1/2 msk bouillon (súputening). sósa gerö úr soö- inu. Kvöldveröur Jógúrt gróft brauö Ferskir ávextir. FÖSTUDAGUR Hádegisveröur Ofnsteiktir kjúklingar Hrásalat Kartöflur 2. stk. kjúklingar 1 stk sitróna 50 g smjörliki salt Kjúklingarnir nuddaöir meö salti og sitrónunni, smjörlikis- bitarnir látnir yfir. Kjúklingarnir steiktir við 225 g hita i ca. 40 minútur, sósa gerö úr soöinu af innyflunum. Hrásalatiö; 1/2 höfuð icebergssalat 1/6 höfuö hvitkál 1/2 stk paprika græn 1 msk majones 1 msk rjómi (mjólk) tómatsósa eftir smekk Icebergssalatiö og hvitkaliö rif- iöniöur smátt og paprikan skor- in niður. Majonesiö, rjóminn og tómatsósan hrist saman og hellt yfir. Kvöldveröur Maggi-kjúklingasúpa Kjúklingafgangar brytjaöir úti súpuna Soðin egg. LAUGARDAGUR Hádegisveröur Pylsur I pylsubrauöi Kalt kartöflusalat. 4—6 kartöflur 2 msk.majones 1/2 stk laukur smátt saxaöur 1/2 tsk sinnep (tæplega) 1 barnaskeið edik sykur eftir smekk Majonesiö, laukur, sinnep, edik og sykur hrært vel saman, soön- ar kartöflurnar brytjaöar úti, best er að gera þetta kvöldinu áöur og geyma i Isskáp þar til þaö er boriö fram Kvöldveröur Pizza með spægipylsu Pizza: 2 bollar hveiti 25 gr. ger (1/2 poki þurrger) 1/2 tsk. salt 1 1/2 di vatn 2 msk olia Þurrgeriö er leyst upp 1 vatninu og þaö þarf aö vera 39 gr. heitt og siðan látið standa i 8 mlnút- ur. Hveitið, saltið, ollan og vatn- ið (meö gerinu) hnoöaö saman og látið standa á hlýjum staö i 1/2 klukkustund og siöan flatt út. Fylling: 1 bréf spægipylsa 1 stk paprika niðursneidd (má vega hvort sem er rauð eöa græn paprika) 1 stk laukur smátt saxaður 1/2 dós sveppir 30 gr smjörliki Spægipylsan brytjuö niður og raðað á pizzuna, laukurinn, paprikan, og sveppirnir látiö krauma I smjörlikinu ca. 7—10 minútur. Aöur en fyllingin er látin á er pizzan smurð meö tómatsósu, slöan kemur fylling- in. Agætt er aö setja yfir fylling- una oregano og rifinn ost siðast. Pizzan er bökuö viö 200 gr. hita I ca. 15 minútur. SUNNUDAGUR Hádegisveröur Ofnsteikt lambalæri Brúnaöar kartöflur Maiskorn Rauökál Vanilluis meö súkkulaöisósu Lambalærið látiö þiöna inni Is- skáp i 3 daga. Salti (ca 1 tsk) pipar eftir smekk 2 msk. tómat- sósu, 1 tsk sykri, allt hrært sam- an og síðan nuddaö inn i lamba- lærið. Það sem eftir er af legin- um er smurt ofan á lambalærið sem slðan er steikt i 160 gr. heit- um ofni. I ofnskúffuna er iátinn 1/2 litri af vatni með 1 barna- skeiö af bouillon, sem er svo ausiö yfir læriö á kortérs fresti. Steikingar- og suöutfmi er um 40 minútur á kg. Sósa búin til úr soðinu. Boriö fram meö brúnuð- um kartöflum, rauökáli og maiskorni. Kvöldveröur Uxahalasúpa Brauö meö steikarafgöngum Ferskir ávextir Hausttískan frá París Belli af ðllum gerðum - pvf stærrl og brelðarl - övl betra .J Hér ægir öllu saman« köflótt, röndótt og tweed- mynstur, hjá hinum franska Jean Paul Gaulti- er. Köflóttur jakki, röndóttur trefill og tweed- buxur, allt í gráum tónum og „hitað" upp með pur- purarlitum sokkum. Rétt þegar viö höfðum sleppt oröunum — gleöilegt sumar og tilfinningin um sumarkomu yljaö vetrarhrjáöum sálum okkar, bár- ust okkur tiskumyndir frá París sem boöa hausttiskuna. Ljósbrot tiskunnar berst hraðar en flest annaö i nútimanum. Viö fáum varla tíma til aö dusta rykiö af sumarfötum fyrra árs eöa kíkja i búðarglugga eftir nýjum, þegar viö erum minnt á haustiö.- Samt viljum viö vera i takt við Umann og kútveltumst á hraöferö inní framtíðina og litum aöeins á komandi hausttisku. Franskir tiskumeistarar virö- ast gera ráð fyrir mikilli vetrar- nepju strax I haust. Fatnaöurinn sem þeir kynntu var efnismikill, víð pils, þykkar peysur og reynd- ar hvert fataplaggið yfir annað. Störir þykkir teflar eiga aö hylja hálskvenna og baröastórir hattar að tróna sem höfuðprýöi. Mittið er sá lfkamshluti, sem athyglin beinist að I haust, meö aðstoö belta af öllum geröum. Gráir litir veröa ríkjandi I öll- um ullarfatnaöi og brúnir i tweed og flannelefnum. Skrautkonur haustsins munu klæöast svörtum samkvæmiskjólum meö gull- bryddingum og skrauti. Myndimar þrjár sem viö birt- um.eru litil ljósbrot hausttiskunn- ar frá Parfs. Haldið samt áfram með að dusta rykiö af sumar- fötunum... — ÞG Velheppnuð veiðiferð hef- ur staðið fyrir hugskots- sjónum Chantal Thomass þegar þessi grái jersey- kjóll (tvískiptur) var hannaður. Afrakstur veiði- ferðarinnar siðan hengdur í breitt leðurbeltið og der- húfan skreytt með eins og einu refaskotti. Jean Claud de Luca er hönnuður þessa fatnaðar sem minnir óneitanlega á Hróa hött. Veiðihatturinn er blárauður og einnig blússan og hnébuxurnar. Köflótt„túnika" með stór- um vösum og leðurbelti. Ljósbrún ullarkápa með hettu og flatbotna stígvél í sama lit og kápan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.