Vísir - 27.04.1981, Page 13

Vísir - 27.04.1981, Page 13
Mánudagur 27. aprll 1981 VÍSIR 32. ding SiB: FELAGSMALAPAKKARNIR GALTÚMIR ÚDVR FARGJ0LD TIL LUXEMBORGAR Á þingi Sambands islenskra bankamanna, sem haldiö var i Reykjavik 10. og 11. april s.l., var Sveinn Sveinsson kosinn formaður sambandsins. Ýmsar ályktanir voru gerðar, á þinginu um málefni sambandsins, þar sem m.a. var váfaö við þeirri öfugþróun, að frjáls samnings- réttur hefur verið-stórlega skert- ur vegna sifelldrá afskipta rikis- stjórna af kjarasamningum. Þá er bent á að jafnlaunastefnan svonefnda hafi i raun virkað sem láglaunastefna og félagsmála- pakkarnir hafi i flestum tilvikum reynnst galtómir. Lögð er áhersla á meðákvörðunarrétt starfsmanna þar sem þeim veröi veitt raunhæf hlutdeild I öllum þáttum bankastarfseminnar, og tryggja verði starfsmönnum raunhæfa hlutdeild I ákvarðana- töku varöandi tækniþróun. Konur eru hvattar til þess að sækja um áhrifastöður i bankakerfinu og lögð er áhersla á jafnrétti karla til fæðingarorlofs. " —AS. Frá og með 1. mal-n.k. gilda APEX fargjöld milli Islands og Luxemborgar. Þetta er til viðbót- ar við þær borgir. sem Flugleiðir höfðu áður kynnt að APEX far- gjöldin gildi til frá' sama tima, en það voru Kaupmannahöfn, Stokk- hólmur, Osló, Glasgow og London. Til New York og Chicago taka Apex fargjöldin gildi 15. mai. Apex fargjöld til Luxem- bourgar verða háð sömu skil- málum og til annarra borga i Evrópu. Þau eru i stuttu máli þannig.aö lágmarksdvöl eru sjö dagar og hámarksdvöl þrir mánuöir. Apex fargjöldin Kefla- vik-Luxembourg-Keflavik kosta ml kr. 2.055.- Tekið skal fram aö flugvallarskattur er ekki innifal- inn i þessu verði. Lágmarksdvöl i Evrópuferðum eru sjö dagar og .hámarksdvöl þrir mánuðir. I ferðum til Banda- , rikjanna er láginarksdvöl 14 dagar og hámarksdvalartimi 45 dagar. Ef farþegi hættir við ferð eftir að hafa greitt farseðil. endur- j greiöist helmingur fargjaldsins ásamt flugvallarskatti.en þvi að- eins að farseðlinum sé fram- visað minnst 14 dögum fyrir brottför. Verður honum ddð Hvaða Vísis-áskrifandi fær Vísis-bústaðinn 29. maí? Verðmæti yfir 200.000 kr. (yfir 20 millj. gkr.) Vertu Vísis-áskrífandi Laugardaga kl. 9—14 Sunnudaga kl. 18—22 Virka daga kl.\8—22 í3 Lítíð synishorn af íágu vöruverdi: • WC pappir 8 rúllur i pakkningu verð kr. 23,30 • Eldhúsrúllur 2 stk. i pakkningu verð kr. 9,80 • Söltuð rúllupylsa kg-verð kr. 26,50 • Franskar kartöflur fís/enskar) 2ja kg pokar verð kr. 32,00 • Paprikusalat (Búlgaría) verð kr. 9,80 • Dixon þvottaefni 4,5 kg verð kr. 86,85 • C 11 þvottaefni 10 kg verð kr. 115,20 • Snapp kornflögur 500 gr verð kr. 12,30 • Kel/ogg's kornflögur 500 gr verð kr. 15,35 • Trix ávaxtakú/ur 226 gr verð kr. 12,60 • Kapa cocomalt 400 gr verð kr. 15,25 • Ananasbitar 1/1 dósir verð kr. 10,30 • Kaliforniurúsinur Champion 250 gr verð kr. 8,05 • Hunang 450 gr verö kr. 15,50 • Krakus jarðaber 1/1 dósir verð kr. 18,70 • Krakus jarðaber 1/2 dósir verð kr. 11,25 Verið ávallt velkomin OPIÐ: föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-12 í Matvörudeild JIE Jón Loftsson hf. &AAAAA * *■ J CliJ Z JU' 1U34 j •• "'Un. i ■ ■ i ■■ i im .Tl Hringbraut 121 Simi 10600 Aðrar deildir eru opnar: til kl. 19 á föstudögum og kl. 9—12 laugardaga VORU- KYNNINGAR ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.