Vísir - 27.04.1981, Side 16
20
Mánudagur 27. aprll 1981
VÍSIR
lesendur haía oröiö
Hermann Gunnarsson fór hreinlega á kostum í þættinum sinum s.l.
miOvikudag.
L
Gðður páttur
h)á Hermanni
RSG simar:
„Ég vil bara þakka Her-
manni Gunnarssyni fyrir frá-
bæran útvarpsþátt aö kvöldi
slöasta vetrardags. Þetta var
léttur og fjörugur þáttur einmitt
af þvi taginu sem sárlega vant-
ar i útvarpiö. Svona á aö vinna
útvarpsþætti, ef menn hafa
áhuga á aö einhver hluti á gufu-
radióiö. Kærar þakkir Hermann
og félagar og haldiö áfram á
sömu braut.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Barnaelni í siðnvarpi
á hverju kvðldi
Anna J ónsdóttir
hringdi:
„Oft er búiö aö skrifa I lesenda-
dálka blaöanna og kvarta undan
þvi hve barnaefni er seint á dag-
skrá sjónvarpsins á kvöldin. Þaö
er of seint fyrir þriggja til fjög-
urra ára börn, hvaö þá yngri, aö
vaka og biöa til klukkan hálf nlu
eöa lengur til aö horfa á skemmti-
Þakkir fyrir
sumarstúlkur
legar teiknimyndir. Börn, sem
þurfa aö vakna fyrir klukkan átta
á morgnana, þurfa aö vera sofnuö
á þessum tima.
Mér llst vel á þá hugmynd' aö
hafa barnaefni á dagskránni íyrir
fréttir, til dæmis strax eftir frétt-
um á táknmáli og sýna þá teikni-
myndir til klukkan átta. Ekki hefi
ég séö nein svör frá forráöamönn-
um sjónvarps um þaö hvers
vegna ekki er fariö aö óskum for-
eldra I þessu efni. Hitt veit ég fyr-
ir vlst, aö þaö þýöir ekkert fyrir
þá aö bera þvl við aö þetta kosti
svo mikla peninga. Slik viöbára
er della og þaö vita allir sem eitt-
hvaö hafa kynnt sér starfsemi
sjónvarpsins. Þetta er hins vegar
spurning um svolltiö breytt
skipulag, en það er nokkuð sem
rikisstofnanir eru seinar til ef þaö
er I þágu almennings, sem breyt-
ing þarf að veröa.
Ég skora á útvarpsráö aö sjá til
þess aö barnaefniö veröi fært
fram fyrir fréttir og þaö veröi á
hverju kvöldi I 10 mlnútur eöa
svo. Þyki þetta of mikiö fyrir-
tæki þá spyr ég ykkur sem i ráö-
inu sitjiö: Hvaö um Vandarhögg
og Snorra Sturluson? Þótti þaö
ekkert mál aö fleygja hundruöum
milljóna i þær myndir?
Ánægður lesandi
hringdi:
„Ég vil hér með þakka VIsi
fyrir viöleitni blaösins til aö lyfta
drunganum af þessari þjóö, sem
hefur plagaö okkur I aldaraöir, —
og fyrir aö vera i fararbroddi I átt
frjálsræðis, nú slöast meö birt-
ingu „sumarstúlku vikunnar”.
Ég er sammála þvl, aö fallegar
stúlkur eru fegurstu sumarblóm-
in.
Þaö var fyrir löngu kominn timi
til aö viö Islendingar færum aö
haga okkur eins og siöaðar þjóöir
á Vesturlöndum I þessum efnum
og köstuöum fyrir róöa „austan-
tjaldsmóralnum” sem allt er aö
drepa úr leiöindum og svekkelsi.
Vísir hefur aö undanförnu gengiö
fram fyrir skjöldu í þvl aö upp-
ræta úr þjóöinni úrkynjaöan
tviskinnungshátt og tepruskap og
úreltan „púritisma.” Hafi hann
þökk fyrir.”
** |
, Jj ^
1%* iA- - l, |
Ein besta
búasákm
í bænumí
ATHUGID
Opið laugardaga kl 1-5
Sýningarsalurinn
Smið|uv«gi 4 - Kðpcvogi
Daihatsu Charmant station árg.
’78
Þessi glæsilegi bill er til sölu, ef
viðunandi tilboð fæst. Uppl. I
sima 828282 eftir klukkan 19.
MYNDATOKUR
alla virka daga frá kl. 9—17
Smáaug/ýsing i Visi er mynda(r)augiýsing
síminnerðóóll
rnmm
Auglýsingadeild Síðumúla 8.
i BiUuiwrtaður VlSIS - «imi 86611
ígilt Vilhjtlmston ht $lmi
Dsvió Sigurösson hf 77200
Nleirl skák í
sjðnvarpið
Skákunnandi skrifar:
„Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir
þaö ágæta framtak aö efna til
skákmóts Ibeinni útsendingu, þar
sem fólki gafst kostur á aö fylgj-
ast meö snillingnum Kortsnoj aö
tafli.
Ég vil líka hvetja sjónvarpiö til
aö gera meira af þessu tagi. Stór-
sniöugt væri aö efna til hraöskák-
móts i beinni útsendingu, þar
sem okkar sterkustu menn
myndu leiöa saman hesta sína.
Meö tilliti til þeirra almennu
vinsælda sem skák nýtur hér á
landi er ekki aö efa aö slikt mót
myndi mælast vel fyrir, enda
rakiö sjónvarpsefni.”
Hvar eru fulltrúar
lýðræDfsflokkanna?
RJH hringdi:
„Hvaö er oröiö um þessa svo-
kallaða lýöræöisflokka og mál-
gögn þeirra? Hafa flokkarnir ekki
lengur kjark eöa áræöni til að
hindra sivaxandi áhrif komm-
únista sem vaöa uppi á öllum
sviöum þjóöltfsins án þess aö
nokkur stjórnmálamaöur hreyfi
hönd né fót aö heitiö geti?
Þessar spurningar brenna á
vörum margra sem horfa upp á
þaö sem er aö gerast allt I
kringum okkur. Launafólk er
svipt kjarabótum án þess aö
hósta eöa stuna heyrist frá þeim
baráttumönnum launamanna
sem kenna sig viö lýöræðisflokk-
ana. Enn ein sönnun er komin
fram um aö þessi svonefndu
verkalýösfélög eru ekkert annaö
en verkfæri I höndum komm-
únista sem ráöa þvi sem þeir vilja
ráöa.
Skattlagning á fyrirtæki og ein-
staklinga er komin út fyrir öll
skynsamleg mörk. Hvar er bar-
áttuþrek hægri manna I sam-
bandi viö þau mái? Hver hefur
oröiö var við skelegga baráttu
gegn þessum rlkissósialisma sem
tröllrlöur öllu? Eftir nokkur ár
geta ekki aðrir keypt sér Ibúöir
eöa byggt en þeir sem eru I
verkalýðsfélagi. Þeir fá þó ekki
aö ráöa þvi hvernig hús þeir
byggja eöa Ibúöir. Nei, þaö er
rlkiö sem ákveöur hvar skuli
byggja, hve stórar íbúðir hver
maöur skuli fá og jneö hvaöa
kjörum er keypt. Þarna er veriö
aö svipta fólk frelsi til aö ráöa
sjálft yfir þvi sem er einna mest
áriöandi i lifinu: Eignast eigið
húsnæöi, valiö eftir eigin höföi.
Ef Sjálfstæöisflokkur, kratar og
framsókn taka ekki á sig rögg og
mynda bandalag til aö eyöa áhrif-
um Alþýöubandalagsins, múnu
málsmetandi éinstaklíngs-
hyggjumenn úr öllum þessum
flokkum taka höndum saman og
stofna nýjan flokk, sem setur
hagsmuni einstaklinganna ofan
stofnunum og rikiskerfi.