Vísir - 27.04.1981, Page 18

Vísir - 27.04.1981, Page 18
JTfCTD Mdnudagur 27. aprll 1981 Enn slást þeir um Ursulu Þýski leikarinn Helmut Berger rekur einn á nasir Gerardo Amato, nýjasta fylgisveini Ursulu, en hún gengur á milii. Þótt leikkonan Ursula Andress sé orðin 44 ára og móðir eru karl- menn enn veikir fyrir henni eins og sannreyndist nú nýverið. Hún var þá stödd á næturklubbi í Róm ásamt nýjasta fylgisveini sinum, hinum 23 ára gamla italska leikara, Gerardo Amato, en sá lenti i handalögmálum út af Ursulu. Það var þýski leikarinn Helmut Berger sem gaf hinum unga Itala á kjaftinn og það hefði getað farið illa ef Ursula hefði ekki gengið á milli og skilið þá. Helmut er gamall aðdáandi leik- konunnar og honum segist svo frá, að hann hefði hreinlega ekki þolað að sjá hana i fylgd með hinum unga „sperrilegg”. Ursula og Gerardo yfirgáfu næturklúbb- inn skömmu eftir atvikið og að sögn var leikkonan i uppnámi. Af Ursulu er það annars að frétta, að hún hefur að undan- förnu verið að leika i kvikmynd á ítaliu, sem ber nafnið „Clash of the Titans.” Hún yfirgaf Holly- wood skömmu fyrir jól, — i fússi þar sem henni hafði gengið illa að fá hlutverk og að auki voru komnir upp sambúðarerfiðleikar hjá henni og barnsföður hennar, hinum 29 ára gamla leikara Harry Hamlin. Þegar þau Ursula og Harry byrjuðu að vera saman fyrir nokkrum árum var hann eins og hundur i bandi á eftir henni enda var hún þá stjarna. Nú hefur hins næturkiúbbinn I uppnámi. vegar hallað undan fæti fyrir henni en Harry er á uppleið þvi bransanum og nýtur auk þess vaxandi kvenhylli. Er Ursula sá hvert stefndi bað hún Harry um að giftast sér hverju hann neitaði. Ursula fékk þá „minniháttar” taugaáfall eins og þaö er oröaö i heimild okkar og er Harry hætti að koma heim á nóttunni yfirgaf hún hann og Hollywood og hélt á vit nýrra ævintýra á ttaliu. Með Ferðafélaginu i Þórsmörk Hér hafa menn drifiö sig I færeyskan þjóðdans. Frá fjöldasöngnum. Þaö er hætt við að slökkviliðs- maðurinn á meðfylgjandi mynd myndi ekki kemba hærurnar i starfi sinu ef yfirmaður hans sæi til hans þar sem hann liggur I rólegheitum og horfir á húsiö brenna. Annars fylgir það sög- unni, að hér hafi verið um nám- skeiö að ræða fyrir verandi slökkviliðsmenn og i náminu fólst meðal annars athugun á þvi hvað geristþegar hús brennur. A þenn- anhátt eiga slökkviliðsmenn m.a. að geta komið auga á visbendingu ef um ikveikju er að ræða. Þar rauður loginn brann Fjallgöngugarparnir sóla sig á milli þess sem lagt er á brattann. (Vlsismynd: EÞS menn á nærliggjandi fjöll og er skyggja tók efndu menn að vanda til kvöldvöku þar sem sungið var og dansað. Emil Þór Sigurðsson, ljósmyndari Visis og félagi i FI slóst i förina i Þórsmörk og tók hann þar með fylgjandi myndir. Vlða voru skaflar eins og hér má sjá, en þessi mynd er tekin I Tinda- fjöllum. Emil Þór og Hilmar Þór, fararstjóri Ferðafélagsins önnuðust undirleik I fjöldasöngnum. ■ Páskahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins og margir nota þá kærkomið tækifæri til að leita á vit náttúrunnar, sem er aö vakna til lifsins eftir vetur- inn. Um fimmtiu félagar i Ferðafélagi Islands brugðu sér i Þórsmörk um páskana og dvöldu þar i skála félagsins i góðu yfirlæti. A daginn gengu Það er viða fallegt i Þórsmörkinni og hér sér inn að Mýrdalsjökli.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.