Vísir - 27.04.1981, Qupperneq 22
26
■mtösm
I I ;» t 1 • " f >• I * V.
Mánudagur 27.' april 1981
! útvarp
Mánudagur
27. april
J 12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. — Þorgeir
I Astvaldsson og Páll
I Þorsteinsson.
I 15.20 Miódegissagan: „Litla
j væna Lilli”.v Guörún
j Guölaugsdóttir lýkur lestri
j þýöingar Vilborgar
| Bickel-lsleifsdóttur á
i minningum þýsku
j leikkonunnar Lilli Palmer
I (32).
j 15.50 Tilkynningar.
j 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
j Veöurfregnir.
| 16.20 Tónlist eftir Beethoven.
j Emil Gilels leikur
j Pianósónötu nr. 6 I F-dúr op.
j 10 nr. 2/ Félagar i Vinarokt-
| ettinum leika Septett 1
| Es-dúr op. 20.
• 17.20 Bernskuminningar.
Nemendur I islensku i
J Háskóla tslands rifja upp
J atvik frá eigin bernsku.
! Umsjónarmaöur: Silja
J Aöalsteinsdóttir.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
J kvöldsins.
I 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
I 19.35 Daglegt mál. Böövar
I Guömundsson flytur þátt-
| inn.
j 10.40 Um daginn og veginn.
j Sigriöur Haraldsdóttir hús-
| mæörakennari talar.
| 20.00 Lögunga fólksins. Hildur
• Eiriksdóttir kynnir.
I 21.15 „Spáö ispil og lófa. Upp-
J lýsingar 1 slma..." Asta
J Ragnheiöur Jóhannesdóttir
sér um þáttinn. yAöur
útvarpaö 13.4 1978).
21.45 Utvarpssagan:
„Basiló frændi eftir José
Maria Eca de Queiros.
Erlingur E. Halldórsson Íes
þýöingu sina (23).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Um uppruna húsdýra á
tslandi. Dr. Stefán Aöal-
steinsson flytur fyrra erindi
sitt. (Siöara erindiö er á
dagskrá á fimmtudags-
kvöld, 30. þ.m. á sama
tima ).
23.00 Kvöldtónleikar:
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Mánudagur
27.apríl 1981
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 FrétHr og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Trýni Fimmti og næst-
siöasti þáttur. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen. Sögu-
maöur Ragnheiöur Stein-
þórsdóttir. (Nord-
vision — Danska sjón-
varpið)
20.45 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.20 Dansmærin Norskt sjón-
varpsleikrit eftir Arne
Skouen. Leikstjóri Eli Ryg.
Aöalhlutverk Minken Fos-
heim og Liv Thorsen. Malin
er einhverf, ung stúlka. Aö-
eins móöir hennar skilur
hana. Mallner þvi algerlega
háö móöur sinni og móðirin
reyndar henni. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir (Nord-
vision —- Norska sjón-
varpiö)
23.30 Dagskrárlok
Atriöi úr Dansmeynni.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
M-22 I
Til sölu
Til sölu skrautsteinar,
til hleðslu á arina og skrautveggi,
úti sem inni. önnumst uppsetn-
ingar, ef óskað er. Uppl. i sima
14070 eða 24579.
Taylor isvél
tilsölu, lítið notuö verð kr. 15 þús.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn
nöfn og simanúmer á augld. Visis
Siðumúla 8.
Leiktæki fyrir fjölbýlishús
Margar geröir úti- og innileik-1
tækja, sérstaklega gerö fyrir
mikla notkun. Þola mjög slæma
meöferð barna og fullorðinna.
Hringið og fáið upplýsingar. Slmi
66600.
A. óskarsson h.f.,
Verslunarhúsinu v/Þverholt
Mosfellssveit.
HUs til flutnings
Til sölu 21 ferm. timburhús,til
flutnings, sem staðsett er að
Hringbraut 14, Hafnarfirði. Til-
boð sendist Ragnari Hafliöasyni,
Breiövangi 23, Hafnarfirði, simi
53378.
Seljum m.a.
Philco þurrkara sem nýjan,
Candy og Westinghouse upp-
þvottavélar, AEG eldavélasam-
stæður, og eldri eldavélar ýmiss
konar, hornsófasett P. Snæland,
Vöggur, kerrur, barnavagna,
reiðhjól, barnahúsgögn, einnig
vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm
og borðstofuhúsgögn. Tvö stuöla-
skilrúm sem ný, gott verö og
Singer saumavél vel meö farin.
Sala og skipti, Auöbrekku 63,
Kópavogi, simi 45366, kvöldslmi
21863.
Óskast keypt
Teiknivél.
Viltu selja teiknivélina þina?
Jafnvel teikniboröiö lfka? Ertu
örvhentur? Hringdu þá i sima
72215 eftir kl. 5.
Kerra óskast.
Regnhllfakerra með stifu baki og
stillanlegum stól. Uppl. i sima
31346.
Bólstrun
Kiæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum og gerum verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi
45366. Kvöldsimi 76999.
Húsgögn
Rúm til sölu,
stærð 1,20x2 metrar. Uppl. i sima
39455.
Húsgagnaverslun
Þorsteins Sigurössonar Grettis-
götu 13, simi 14099.
Ódýr sófasett, sjónvarpsstólar,
tvibreiðir svefnsófar, svefnstólar,
svefnbekkir ný gerð, kommóður,
skrifborð, sófaborö, bókahillur,
forstofuskápar með spegli, vegg-
samstæður og margt fleira. Klæð-
um húsgögn og gerum við.Hag-
stæöir greiösluskilmálar. Send-
um i póstkröfu um land allt. Opið
til hádegis laugardaga.
Til sölu sófasett
3ja sæta,2ja sæta og 1 stóll. Uppl. i
sima 53836 eftirkl. 19.
Til sölu vegna flutnings
Ignis Isskápur.furuborðstofuborð,
2ja sæta sófi og 2 smáborð. 2 furu-
kommóður tveggja skúffa, tilval-
ið sem náttborð. Uppl. I sima
44281.
Sjónvörp
Tökum I umboössölu.
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-
12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröfupöntunum I
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
Video
Myndsegulbandsklúbhurinn
„Fimm stjörnur” M kjð úrval
kvikmynda. Allt frumupjjtökur
(original). VHS kerfi. Leígjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar- simi Jil33.
Radióbær, Armúla 38.
SHARP
myndsegulband
Leiga
Leigjum út SHARP
myndsegulbönd
ásamt tokuvélum
Hljóðfæri
Yamaha orgel C55
með innbyggöum skemmtara til
sölu strax. Orgeliö er 8 mánaða
gamalt og litiö notaö, kostar nýtt
kr. 22-23 þús. selst á kr. 16-18 þús.
Uppl. I sima 71135 og 36700.
"Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgei stillt og yfirfarin af fag-
mönnum.fullkomið orgelverk-
stæöi.
Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2 simi
13003.
Getur þú hjálpad?
.... ungum barnlausum og
reglusömum hjónum um 2ja
til 3ja herb. ibúö í Reykjavík
frá 1. júni n.k.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er*
Upplýsingar i síma 82020 frá
kl. 9-5 esða 31979 eftir 6 á
kvðldin.
sionvarp kl. 21.20:
DANSMÆRIN DANSANDI
Sjónvarpsleikritið I kvöld er
norskt eftir Arne Skouen og til-
tölulega nýtt af nálinni.
Leikritið nefnist Dansmærin og
fara Minken Foshein og Liv
Thorsen með aðalhlutverkin, en
leikstjóri er Eli Ryg. Leikurinn
segir frá ungu stúlkunni Malin,
sem er einhverf. Hún á mjög
erfitt með að laga sig aö umhverfi
sinu og ekki sist fólkinu i kringum
hana. Enginn skilur hana, nema
móðir hennar og þvi er Malin af-
skaplega háð henni, og reyndar er
móöirin einnig háð dótturinni
Leikritið gengur siöan út á sam
skipti þeirra mæðgna, bæði
hvorrar við aðra og út á við.
---------------------------------------------,
[ Mánudagssyrpan verður í höndum þeirra J
I Þorgeirs Ástvaldssonar og Páls Þorsteinssonar J
I og að venju verða þeir félagar með fjölbreytt I
J efni. I
L___________________________;________________I