Vísir - 27.04.1981, Page 23
Mánudagur 27. aprfl 1981
f Ví
r ♦:
VÍSIR
dánaríiegnir
Filippus Eva Kristin
Gunnlaugsson. Magnúsdóttir.
Filippus Gunnlaugsson lést 12.
april sl. Hann fæddist 17. mai 1905
aö Hrófbergi i Strandasýslu. For-
eldrar hans voru Marta Guðrún
Magnúsdóttir og Gunnlaugur
Magnússon, bóndi á Ósi i
Strandasýslu. Filippus var við
nám i Núpsskóla i Dýrafirði. 1927
lauk hann prófi við Samvinnu-
skólann i Reykjavik. Fram til
ársins 1930 vann Filippus á búi
föðurins, en fluttist siðan til
Reykjavikur. Þegar Viðtækja-
verslun rikisins var stofnuð 1930,
hóf Filippus störf i skrifstofu
hennar og vann þar óslitið i 37 ár.
Siðan starfaði hann hjá fyrirtæki
Friðriks A. Jónssonar um nokk-
urn tima eða á meðan heilsan
leyfði. Árið 1936 kvæntist hann
eftirlifandi eiginkonu sinni.Sigriði
Gissurardóttur frá Drangshlið
undir Eyjafjöllum. Þau eignuðust
þrjú börn. Filippus varð jarð-
sunginn sl. miðvikudag 22. april.
Eva Kristin Magnúsdóttirlést 15.
april sl. Hún fæddist 5. júni 1915 i
Reykjavik. Foreldrar hennar
voru hjónin Jófriður Guðmunds-
dóttir og Magnús Gislason, skáld.
Ung missti Eva móður sina og
ólst upp hjá hjónunum Steinunni
Oddsdóttur og ólafi Ketilssyni.
Arið 1950 giftist hún eftirlifandi
manni sinum, Guðmundi Fri-
mannssyni, kennara. Þau hófu
sinn búskap i Gaulverjarbænum,
einnig var Guðmundur um
alllangt skeið skólastjóri á Hjalt-
eyriiEyjafirði og siðan kennari á
Akureyri. Þau eignuðust tvö
börn. Eva var jarðsungin frá
Akureyrarkirkju sl. laugardag 25.
april.
Guöbjörg Sig-
uröardóttir.
Sigrún
Magnúsdóttir.
Guðbjörn Sigurðardóttir lést 13.
aprilsl. Hún fæddist 1. september
1892. Foreldrar hennar voru Hall-
björg Jónsdóttir og Sigurður Guð-
mundsson. Guðbjörg var næst
yngst af sex börnum þeirra. Um
tvitugt fluttist hún til Isafjarðar
ogáttiþarheima siðan. Arið 1923
giftist hún eftirlifandi eiginmanni
sinum, Birni Jóhannssyni, sjó-
manni. Þau eignuðust sjö börn og
fjögur börn tóku þau i fóstur.
Þegar öll börnin voru uppkomin
fluttust Guðbjörg og Björn á
Hjallaveg til sonar sins og
tengdadóttur, Torfa og Sigriðar
Krókness, og bjuggu þar.
Sigrún Magnúsdóttirlést 17. april
sl. Hún fæddist 23. mai 1920 á
Eyrarbakka. Foreldrar hennar
voru Jónina Sveinsdóttir og
Magnús Jóhannesson, sjómaður
og útgerðarmaður, sem lifir nú i
hárri elli i Vestmannaeyjum.
Sigrún fluttist kornung með for-
eldrum sinum til Vestmannaeyja.
Arið 1941 giftist Sigrún eftirlif-
andi manni sinum, Pétri Stefáns-
syni frá Eskifirði, fyrrverandi
lögregluþjóni og siðar heil-
brigðisfulltrúa. Þau eignuðust
fimm börn. Sigrún var jarðsungin
sl. laugardag 25. april.
Ólína Bjarnadóttir Rasmusson
lést 18. april sl. Hún fæddist 8.
ágúst 1904 á Þingeyri við Dýra-
Ólina Bjarna- Þuriður Guö-
dóttir. mundsdóttir.
fjörð. Foreldrar hennar voru
Margrét Egilsdóttir og Bjarni
Pétursson, kennari. Ólina stund-
aði nám við Kvennaskólann i
Reykjavik 1920-1922. Hún vann
um tima sem kennari i Þorláks-
höfn. Siðan starfaði hún hjá Hans
Petersen i nokkur ár og á seinni
árum starfaði hún við verslunina
ístorg. Hún starfaði mikið að
félagsmálum, var i Kvenfélagi
Dómkirkjunnar og starfaði við
öldrunarheimili Reykjavikur-
borgar. Arið 1928 giftist hún Ivani
Hugo Rasmusson, sænskættuðum
mannfsem kom ungur til íslands.
Hann var rennismiður og starfaði
hjá Hamri hf. Ivani lést árið 1977.
Þau eignuðust þrjú börn.
Þuriður Guðmundsdóttir lést 14.
aprilsl. Húnfæddist 26. desember
1893 að Núpi i Fljótshlið.
Foreldrar hennar voru hjónin
Þuriður Sigurðardóttir og Guð-
mundur Magnússon. Arið 1922
giftist Þuriður Guðjóni Jónssyni
úrsmið og fluttist til Reykjavikur.
Þau eignuðust þrjár dætur. Árið
1933 giftist Þuriður eftirlifandi
manni sinum, Jóni V. Guðvarðs-
syni, og eignuðust þau einn son.
fimdarhöld
Kvennaráðstefna Verndar
Mánudaginn 27. april (i kvöld)
munu Félagasamtökin Vernd
standa fyrir Kvennaráðstefnu að
Hótel Sögu, Súlnasal. Ráðstefnan
hefst kl.20,30, og er dagskrá henn-
ar hjálögð.
Þeir sem sérstaklega eru boðaðir
á ráöstefnuna eru: Formenn allra
félaga i Kvenfélagasambandi ts-
lands, kvenalþingismenn, kven-
borgarfulltrúar, kvenlögregla,
kvenfangaverðir. Auk þess verða
boðaöar fjölmargar konur, er
gegna ábyrgðarstöðum hjá riki
eða bæ og konur, er getið hafa sér
orð á hinum ýmsu sviðum þjóð-
lifsins.
Forseti tslands, frú Vigdis Finn-
bogadóttir verður heiðursgestur
ráðstefnunnar.
Tilgangur ráðstefnunnar er að
upplýsa ráðstefnugesti um starf-
semi Verndar, markmið og
stefnu. Við erum þess fullviss, að
margt sem fram kemur á ráð-
stefnunni mun koma á óvart og
vekja þátttakendur til ihugunar
um hvort ýmislegt megi ekki bet-
ur fara i samfélagi okkar.
Við vekjum athygli á þvi, að
vegna fjölmennis er ætlast til, að
hver gestur fyrir sig greiði kaffi-
veitingar.
Þaö er von framkvæmdastjórnar
Verndar, að þú sjáir þér fært að
mæta. Ein getum við ekkert, en
meö þinni samstöðu getum víð
allt.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur þriðjud. 28. april kl.21. Á-
riðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju
Fundur verður haldinn mánud.
27. þ.m. i Safnaðarheimilinu
kl.20.30. Akveða ferð, kaffisölu og
sumarferð.
tllkynnmgar
Nemendasamband Verslunar-
skóla Islands stendur að venju
fyrir hófi gamalla nemenda skól-
ans hinn 30. april eða á fimmtu-
dagskvöldið.
30. april hefur um áratugaskeið
verið hátiðlegur skóladagur
Verslunarskólanema. Sá dagur
var löngum skólaslitadagur hins
eiginlega Verslunarskóla. Þá er
sá siöur i hávegum hafður, að af-
mælisárgangar safnast saman og
minnast sameiginlega heils eða
hálfs tugs afmælis frá þvi loka-
prófi var náð og skólinn kvaddur.
Hóf Verslunarskólanema verður
nú sem fyrr I Súlnasal Hótel Sögu
og hefst með borðhaldi kl. 19 hinn
30. april. Oftast liggur við húsfylli
á þessum hátiðisdegi Verslunar-
skólafólks. Þegar er ljóst, að mik-
il aösókn verður aö hófinu nú.
Aðgöngumiðar að hófinu eru af-
hentir á skrifstofu VR að Haga-
mel 4, og þar fer jafnframt fram
skráning gesta eftir árgöngum
þeirra.
Formaður nemendasambandsins
nú er Kristinn Hallsson, óperu-
söngvari, og stjórnar hann hóf-
orðiö
En sjálfur Drottinn vor Jesús
Kristur og Guö faðir vor sem
elskaði oss og gaf oss i náö eilifa
huggun og góða von huggi hjörtu
yðar og styrki i sérhverju góðu
verki og orði.
2. Þessal. 2.16-17
velmœlt
Það eru aðeins tvö vopn i heimin-
um — sverðið og penninn — Og að
lokum ber hið siðarnefnda alltaf
sigur að hólmi.
Napóleon.
Vísir fyrir 65 árum
Hlaðafli
er nú suður með sjó og gæftir hafa
verið ágætar undanfarna daga.
Er sagt að sumir vélbátar hafi
fengið 200 króna hluti á 5 dögum.
Fisksala bæjarins hefir nú nægan
fisk daglega.________________
Leiðrétting
I sérblaði Visis um ferðamál var
sú misprentun i spjalli við íslaugu
Aðalsteinsdóttur hjá Ferðamið-
stöðinni, að hún var nefnd Áslaug
og er beðist velvirðingar á þessu
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudagaf til föstudaga kl
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
9-22 ]
udaga kK 18-22 J
Hljómtæki
ooo
»f* OO
Góð kaup. Til sölu
JVC JA-S22 100 w. magnari og Pi-
oneer CT-F500 kassettutæki fyrir
CR02, FE-CR og STO spólur,
Dolby, 2 stk. Marantz HD 55 100
w. og 2 stk. Dynaco LMS 100 w.
hátalarar og plötuspilari frá Raf-
rás. Verð 1.2 millj. gkr. eða afb. á
3 mánuðum. Uppl. i sima 76872.
Sportmarkaöurinn GrenSásvegf
50 auglýsir: :
Hjá okkur er endalaus Hljóm-'
tækjasala, seljum hljómtækin
•strax, séu þau á staðnum. ÁTH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á#
staðnum. GreiðsluskilmáTar við
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
’frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga Tcl.
10-12. Tekið á móti póstkröfuþönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290. T
Hiólvagnar
REIÐHJÓLAGRVALIÐ
er í MARKINU
Suðurlandsbraut 30 simi 35320
Barnahjól með hjálpardekkjum
verð frá kr.465.-
10 gira hjól verð frá kr. 1.925.-
Gamaldags fullorðinshjól verð
frá kr. 1.580.-
Tökum ný
og notuð reiðhjól i umboðssölu,
einnig kerrur barnavagna o.fl.
Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi
45366.
Heimilistæki
Af sérstökum ástæðum
er til sölu 7—8 ára gömul BTH
þvottavél. Tilboð. Uppl. i sima
18622 eftir kl. 17.
fverslun
Er ferming hjá þér á næstunni?
Ef svo er, þá bjóðum við þér
veislukost. Einnig bjóöum við
fjölbí-eyttan mat fyrir árshátiðir,
'stórafmaeli og alls konar starfs-
mannakvöld. Okkur er ánægjan
að veita þér allar upplýsingar i
sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h.
Vegleg fermingargjöf.
Gersemi gamla tlmans.
Otskornu
eikarruggustól-
arnir
loksins komnir.
Virka sf. Hraunbæ 102b,
simi 75707.
Barnahúsgögn og leiktæki.
Barnastólar fyrir börn á aldrin-
um 1-12 ára.
Barnaborð þrjár gerðir.
Allar vörur seldar á framleiðslu-
verði.
Sendum I póstkröfu.
Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó.
Eggertssonar, Heiöargerði 76,
simi 35653.
Bókaútgafan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. tJtsalan
heldur áfram. Kjarabókatilboðiö
áfram I fullu gildi. Aörar bækur á
hagstæðu verði. Bókaafgreiðsla
kl. 4-7 alla daga uns annað verður
ákveðiö. Timi 18768.
Sængurverasett til
fermingargjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boros sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni I metratali. Til-
búin lök, lakaefni, tvibreitt laka-
efni. Einnig: sængur, koddar,
svefnpokar og úrval leikfanga.
Póstsendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
Table boy
leslampinn er hagnýt og góð
lausn, er með hólf fyrir penna og'
smáhluti. Fimmlitir. Verð 115 kr.
Sendum i póstkröfu.
VARIST EFTIRLÍKINGAR.
H. G. Guðjónsson, Suðurvert,
sími 37637.
BÚSPORT auglýsir:
strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.-
æfingaskór nr. 28-46 frá kr.110,-
Búsport
Arnarbakka slmi 76670
Fellagörðum slmi 73070.
fVetrarvörur
Vetrarvörur:
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Tölvuúr
min,
M-1200 býður upp
á:
Klukkutima,
sek.
Mánuð, mánaðar-
daga, vikuriagan''
Vekjara með nýjii
lagi alla daga vik-
unnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiðréttingu um
mánaðamót.
Bæði 12 og 24 tima
kerfiö.
Hljdðmerki á klukkutima fresti
með „Big Ben” tón.
Dagtalsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni meö jólalagi.
Niðurteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiðklukka með millitima.
Rafhlööu sem endist i ca. 2 ár.
Árs ábyrgö og viögerðarþjónusta.
Er högghelt og vantshelt.
Verð 999.50
Casio-umboðið
Bankastræti 8
Sími 27510