Vísir - 30.04.1981, Page 2
2
KR-ingar á
HigtiDury
i morgun héldu nokkrir
gamalkunnir KK-ingar til
London. Var tilefni
ferðarinnar ekkert minna
en aö fylgjast meö leik
Arsenal og Aston-Villa,
sem fram fer á Highbury
á laugardag. Er þetta
hinn merkilegasti leikur
fyrir margra hluta sakir.
Ef Aston-Villa nær jafn-
tefli, hefur liöiö hlotiö
Englandsmeistaratitil-
inn. Þaö hefur ekki gerst I
71 ár, svo til mikiis er aö
vinna. KR-ingarnir okkar
hafa sinar skoöanir á
æskilegum úrslitum eins
og aörir. Hafa þeir fengiö
miöa I heiöursstúku
Arsenal og ætla aö tróna f
„rauöu sætunum” svo-
kölluöu næstkomandi
laugardag.
Skotln spöruð
Skotinn MacBaren kom
cinu sinni óvænt heim og
sá þá konu sfna I faömlög-
um viö ókunnugan mann.
MacBaren þreif riffilinn
og orgaöi:
„StiIIiö ykkur upp, — I
beina röö”.
•
Fjögurra
ára friin
Svo viröist, sem ný
stefna sé nú uppi I veit-
ingum leyfa úr störfum
viö Háskóla tslands. Er
um aö ræöa fjögurra ára
leyfi, á launum. Hefur
menntamálaráöherra
veitt einum manni, Baldri
Jónssyni dósent slikt
leyfi, en Þórhallur Vil-
■ *M.M> Wp.MI MIMMMMMMMMMMMMa
mundarson prófessor
hefur einnig fengiö
samþykki Háskólaráös til
4 ára leyfis, aö loknu
þessu námsári. Báöir
munu þeir Baldur og Þór-
hallur beina starfskröft-
um sinum aö nefndar-
störfum. Baldur er for-
maöur islensku mála-
nefndarinnar, en Þórhall-
ur á einnig sæti 1 henni.
Þá er Þórhallur formaöur
ömefnanefndar. Störfin i
báöum þessum nefndum
eru launuö. Loks er Þór-
hallur forstööumaöur
örnefnastofnunar innan
Þjóöminjasafnsins.
Þórhallur mun vera á
leiöinni I 4 ára fri.
á ping?
Ölafur Sigurösson
fréttamaöur ritar pistil
um klæöaburö fólks I siö-
asta hefti Frjálsrar versl-
unar. Fer ölafur þar
höröum oröum um
drusluganginn á starfs-
bræörum sinum á dag-
blööunum, og segir:
,,... Svo tcknir séu áber-
andi starfshópar eru
blaöamenn og biaöaljós-
myndarar sennilega
verst klæddi hópur
manna, sem vinnur áber-
Ólafur
Þar sem löppin
á heima
... Og þessi passar
alveg í kjölfariö:
„Þaö var kotninn
laugardagur, og völlurinn
var troöfullur. Dvergvax-
inn Arsenal-aödáandi
klappaöi lauslega á öxl-
ina á stórvöxnum aödá-
anda Aston-VíIIa og
sagöi:
„F yrirgeföu. Þú
stendur á löppinni á
mér”.
„Haföu þá löppina á þér
þar sem hún á heima”,
svaraöi sá stóri önugur.
„Ekki freista min. Ég
þori það ekki”, muldraöi
sá litii þá.
Hundur
dömarans
Og annar:
Þegar leikmennirnir og
dómarinn yfirgáfu völl-
inn, kaliaöi einn áhorf-
enda til dómarans:
„Heyröu dómari. Hvar
er hundurinn þinn?”.
„Hundur?”, svaraöi
dómarinn hissa, ,,— ég á
engan hund”.
„Nú, jæja", sagöi á-
horfandinn háöslega. „Ég
hef aldrei séö blindan
mann án hunds áöur”.
Umsj
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
blaöamaöur
andi störf á Islandi. Aö
horfa yfir venjulegan
blaöamannafund er
sorgarsjón. Ekki er aö-
eins aö ljótar úlpur,
groddalegar iopapeysur
og gallabuxur ráöi rlkj-
um, heldur viröist vafi
leika á hreinlætinu.
Blaöamenn og féttamenn
hafa aö visu þá málsbót,
að þeir þurfa oft aö vera á
ferð á óhreinlegum stöö-
um, starfs slns vegna, en
þaö nægir varla til aö
skýra klæðaburöinn”.
Og áfram heldur Ólaf-
ur: .. Ef til vill er þaö
ekki tilviljun aö tveir
þeirra manna, sem voru
hvaö snyrtilegastir,
meöan þcir voru blaöa-
menn, eru nú á Alþingi,
þeir Arni Gunnarsson og
Eiður Guönason...”
Skyldu þessar hugrenn-
ingar ólafs eiga nokkurn
þátt I þvi aö hann er alltaf
drellifinn, i skjannahvitri
skyrtu, meö rautt hálstau
—hm.
Ólafur Sigurðsson
Suðurnesja-
pósturinn
Þaö eru viöar svipt-
ingar I blaöaheiminum en
á höfuöborgarsvæðinu. Af
Suöurnesjum berast þau
tiöindi, aö þar sé nýtt blaö
aö hefja göngu slna og
kemur hiö fyrsta út á
morgun. Hefur þvl veriö
gefiö nafniö „Suöurnesja-
pósturinn”. Nú vaknar
vafalaust sú spurning,
hvort markaöur sé fyrir
slikt blað. Þvi er til aö
svara, aö útgáfu Suður-
nesjatiðinda hefur nú
endanlega verið hætt, „af
póiitiskum ástæöum”, aö
sögn kunnugra. Grágás,
sem gaf þaö blaö út, gefur
einnig út Vikurfréttir.
Kemur þaö blaö út hálfs-
mánaöarlega, og er 24
siöur aö stærö. Er þaö
prentaö I 2500 eintökum
og dreift i helstu verslanir
og stofnanir á Suðurnesj-
um. Fæst blaöiö ókeypis
og hverfur eins og dögg
fyrir sólu, þegar þvi hefur
veriö dreift.
Frjálst og
öhðð?
Fleiri blöö eru gefin út
á Suðurnesjum, en þau
sem hér hafa veriö nefnd.
Má þar til nefna Alþýöu-
flokksblaöiö, sem kemur
út reglulega á 3ja mánaöa
fresti. Þá gefa ungir
framsóknarmenn út Jök-
ul og Alþýöubandalags-
menn blaöiö Ármann.
Suöurnesjapósturinn
nýi er sagöur frjálst og ó-
háð fréttablaö. Aö útgáfu
hans standa Jón ólafsson
skólastjóri I Garöi, Arnór
Ragnarsson, sem vinnur
á Mogganum, og Páll Vil-
hjálmsson I Keflavik.
Viöriöin útgáfuna eru
einnig þau Ingibjörg Haf-
liöadóttir og Vilhjálmur
Grimsson. Er þaö mál
manna, sem telja sig til
þekkja, aö þarna sé á
feröinni mótleikur sjálf-
stæöismanna á Suöur-
nesjum viö ofangreindri
blaöaútgáfu hinna flokk-
anna.
Stella Guömundsdóttir, af-
greiösludama: „Ekkert vanda-
mál aö svara þvi. þaö er blóma-
rækt.”
Guörún Hafberg afgreiösludama:
„Alskyns handavinna.”
VÍSIR
Fimmtudagur 30. april 1981
Hvert er áhugamál þitt?
„Ég vonaöi
paö besta”
segir ingi Sigurðsson. nýskipaður
lektor i sagnfræði við Háskóla íslands
„Þetta leggst vel I mig, ég hef
sinnt stundakennslu viö skólann i
nokkur ár og ég hygg gott til aö
takast á viö þau verkefni, sem
biöa min i starfinu bæöi i kennslu
og rannsóknum.”
Þaö er Ingi Sigurösson, bóka-
vöröur viö Háskólabókasafn og
nýskipaöur lektor i sagnfræöi viö
Háskóla Islands, sem svo mælir.
Ingi var einn fimm umsækjenda
um áöurnefnt starf. I dómnefnd,
sem i áttu sæti Bergsteinn Jóns-
son, Sveinbjörn Rafnsson og Þór-
hallur Vilmundarson, mælti aö-
eins sá siöastnefndi meö Inga.
Samt sem áöur fékk hann lang-
flest atkvæöi á heimspekideildar-
fundi þann 27. mars slöastliöinn,
14. april fékk Ingi siöan skipunar-
bréf frá ráðherra um starfið og 1.
júni næstkomandi tekur hann við.
Komu þessi úrslit á óvart?
„Ég vonaöi þaö besta, aftur á
móti hafði ég ekki aðstööu til aö
gera mér nákvæma grein fyrir,
hverjar likurnar væru. Þarna
voru fimm umsækjendur og i
sliku tilviki veit maður aldrei
fyrirfram, hver útkoman verö-
ur.”
— Hvaö hefur þú kennt lengi við
Háskólann sem stundakennari?
„I sex ár, ég byrjaöi smátt, en
siðustu árin hef ég haft mikla
stundakennslu meö höndum.”
— Eykst kennslan hjá þér
núna?
Elin Geirsdóttir húsmóöir: „Mitt
áhugamál er aö hugsa vel um
mitt heimili og reisa mér nýtt
hús.”
Valdimar Jónsson nemi: „Áhugi
minn beinist að eölisfræöitilraun-
um og tilraunadóti.”
Siguröur Blöndal leigubllstjóri:
„Ætli þaö séu ekki feröalög.”
„Nei, kennslumagnið sem slikt
veröur I raun mjög svipaö og
veriö hefur undanfarin ár, en þar
á móti kemur svo rannsókna-
skylda fastra kennara, stunda-
kennarar fá hins vegar ekki laun
fyrir rannsóknir.”
Ingi Sigurðsson er fæddur aö
Reykjum i Lundarreykjadal 1946.
Foreldrar hans eru Valgerður
Magnúsdóttir og Siguröur Ás-
geirsson. Hann varö stúdent frá
Menntaskólanum aö Laugarvatni
1965. Stundaöi siöan háskólanám i
sögu við háskólann i Edinborg og
lauk þaðan M.A. prófi og siöan
doktorsprófi 1972. Þegar heim
kom fékk hann bókavaröarstööu
viö Háskólabókasafn og hefur
gegnt þvi starfi siðan.
— En um hvaö fjallaöi doktors-
ritgeröin?
„Hún fjallar um Islenska sagn-
fræði á upplýsingartlmanum I
samhengi við erlenda strauma og
stefnur, en ég hef alla tið lagt mig
eftir sögu og heimspeki sagnfræð-
innar, svo og hugmyndasögu al-
mennt.”
— Hefur þá þin kennsla legið á
þvi sviði?
„Já, aö nokkru leyti, en mest
hef ég verið meö yfirlitsnámskeiö
imannkynssögu, auk þess sem ég
hef verið meö námskeiö i
heimspekilegum forspjallsvlsind-
um og handbókafræði i bóka-
safnsfræöi.”
— Hefur þú eitthvað starfað aö
útgáfumálum?
„Já, nokkuö hef ég fengist viö
slikt. Um þessar mundir er ég aö
vinna aö útgáfu sýnisbókar
islenskrar sagnaritunar á upp-
lýsingartimanum, sem kemur út
nú i haust.”
— En hvað gerir Ingi Sigurös-
son i fristundunum?
„Fyrir utan aö sinna minni
grein, hef ég mikinn áhuga á bók-
lestri og ferðalögum,” sagöi Ingi
Sigurösson. —KÞ