Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 3
3
Fimmtudagur 30. april 1981
Opinn ræðustóli Hjá Hvot:
„vettvangur til
að tjá skoð-
anir sínar”
- segir Björg Einarsdóttir
„Tilgangurinn er fyrst og
fremst sá að skapa vettvang til að
tjá skoðanir sinar eða fá Utrás
fyrir það sem efst er I huga,
kynna sig og sjá aðra,” sagði
Björg Einarsdóttir, formaður
Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna
i Reykjavik, i samtali við Visi, en
Iðnnemar
með
útifund
Nemaribókagerðog járniðnaði
hyggjast standa aö aðgerðum á
morgun, „til þess að sameina
andstæðinga undansláttarstefnu
ASl i einn farveg.” Safnast verð-
ur saman á Hlemmi við Rauðar-
árstig klukkan 13 og síðan gengið
niður Laugaveg og útifundur
haldinn á Hótel Islandsplaninu.
—SG
á laugardag milli klukkan 12 og 2
gengst Hvöt fyrir svokölluðum
opnum ræðustól i Valhöll, Sjálf-
stæðishúsinu við Háaleitisbraut,
sem er nýjung hér á landi.
„Hugmyndin að opnum ræöu-
stól á sér rætur I fyrirbæri frá
Hyde Park garðinum í London, en
þar hefur lengi verið ræðustóll,
sem allir geta fariö upp i og sagt
skoðanir slnar. Þá hafa þeir, sem
sótt hafa „festivölin” I Fælled
Parken I Kaupmannahöfn undan-
farin ár og kynnst þessari tilhög-
un,” sagði Björg.
Þessi opni ræðustóll veitir aðra
möguleika en venjulegt fundar-
form. Hér er sem sagt ekki um
reglulegan fund að ræða heldur
aðeins ræðustól, sem stendur til
boða að tala úr. Hámarksræðu-
tlmi er 5 mlnútur og verður
mælendaskrá opin frá klukkan
13., fimmtudaginn 30. april I sima
82779. Tilkynna þarf, hvaða efni
fólk ætlar að ræða um.
Umsjón með ræðustólnum hafa
þær Björg Einarsdóttir og Hulda
Valtýsdóttir. Allir geta látið skrá
sig á mælendaskrá og allir eru
velkomnir I Valhöll sem áheyr-
endur.
— KÞ
Dagsektum
hótað
I Þingholtunum
Illa hefur gengið að koma til að koma húsinu i viðunandi
húsinu að Þingholtsstræti 28 i horf að utan að dómi bygginga-
viðunandi horf að utan og eru fulltrúa. Gangi þetta ekki eftir
borgaryfirvöld orðin ansi lang- verður lóðarhafa gert að greiða
eygð eftir efndum eigenda. eitt þúsund krónur i dagsektir
Nú hefur verið ákveðið að frá þeim tima.
veita lóðarhafa frest til 15. júli —SG
Hækkun á gjðldum
fyrir dagvistun
Stjórnarnefnd dagvistarheim-
ila i Reykjavik hefur lagt til að
Tónieikar
verndar
falla niöur
Fyrirhugaðir tónleikar Vernd-
ar i Laugardalshöll, sem fram
áttu aö fara á morgun, falla niður
af óviðráðanlegum orsökum.
farið verði fram á hækkun á
gjaldskrám dagvistunarstofnana.
Gjald á dagheimilum skal hækka
úr 550 krónum á mánuði i 650 og á
leikskólum úr 350 krónum i 400.
—SG
víslsbló
Æskudraumar, heitir gaman-
mynd sem sýnd verður i Visisbió
klukkan 13 á sunnudag i Regn-
boganum. Myndin er i litum með
islenskum texta.
Hátíðahöldln 1. maí:
Útifundur
og
skemmtanir
Hátiðahöld verkalýðsfélaganna
i Reykjavik á morgun, 1. mai,
hefjast með skrúðgöngu frá
Hlemmi að Lækjartorgi klukkan
14. Þar verður siðan útifundur en
á eftir verður samkoma i Lista-
safni ASl og i Sigtúni um kvöldið.
Ræðumenn á Lækjartorgi
verða Helgi Guðmundsson, for-
maður MFA og Elsa Eyjólfsdóttir
skólaritari. Ávarp flytur Jóna
Sveinsdóttir, formaður örykja-
bandalagsins. Fundarstjóri verð-
ur Stella Stefánsdóttir frá Fram-
sókn og Bergþóra Arnadóttir flyt-
ur baráttulög. Svanur og Lúðr-
asveit verkalýðsins leika.
Upplestur og harmonikuleikur
verður siðan i Listasafninu en
klukkan 21 hefst samkoma i Sig-
túni. Þar verður sýndur leikþátt-
urinn Vals eftir Jón Hjartarson,
flutt verður baráttulög og að lok-
um spilar Brimkló fyrir dansi.
—SG
RAUÐIR
LÍKA MED
ÚTIFUND
Rauð verkalýðseining gengst
fyrir útifundi á Hlemmi klukkan
13.15 á morgun, 1. mai. Dagskrá
verður helguð „frelsisbaráttu
alþýðu i E1 Salvador” og ávarp
flutt frá herstöðvaandstæðingum.
Klukkan 14 verður gengið niður
Laugaveg að Miðbæjarskólanum
þar sem Birna Þórðardóttir mun
flytja ræðu, en fundarstjóri verð-
ur Hildur Jónsdóttir.
—SG
VÍSIR
Nú er unnið við að hreinsa burt brunarústirnar viö Borgartún þar sem mikið tjón varð fyrir nokkru er
kveikt var i (Visism. EÞS)
BEINT í BÍLINN
★Franskar kartöflur^
★Samlokur ★ Langlokur ★ Meinlokur^
★Pylsur ★ Hamborgarar ★ Pizzur^
OPIÐ
730-
23*30
Shellstödinni
v/Miklubraut