Vísir - 30.04.1981, Side 6

Vísir - 30.04.1981, Side 6
t. „vm vera áfram í Englandi” - sagði svíinn Jan Möller Jan Möller, sænski Jands- liösmarkvöröurinn hjá Bristol City, sem var keyptur frá Malmö FF á 140 þás. pund I desember, neitaöi I gær aö fara til Vancouver Whitecaps j Bandarlkjunum, sem var tilbúiö aö greiöa Bristol City 200 þús. pund fyrir hann. „Ég ivil vera áfram hér i EJnglaridi”, sagöi Möller, sem' var settur á sölulista hjá Bristol City i gærkvöldi. — SOS went tn Standard Sa'nski landsliösmaöurinn Benny Went, sem hefur leikiö meö 1. FV. Kaiserslautern I V-Þýskalandi, hefur skrifaö undir samning viö Standard Liege og mun hann taka stööu Ralf Edström, sem veröur lát- inn fara frá félaginu. —SOS JOE JORDAN „Jordan er víga- legur tannlaus” Joe Jordan hjá Manchester Cnitéd er afar skemmtilegur og lúmskur leikmaöur, sagöi Guömundur Haraldsson, millirikjadömari, eftir aö harin haföi dæmt leik Skota og israelsmanna á Hampden Park. — En hann er óneitan- lega mjög vigalegur á leikvelli — þegar hann er tannlaus, sagöi Guömundur. Joe Jordan hefur nefnilega misst fram- tennurnar I efri góm — og leik- ur hann ekki meö gervitenn- urnar. Iiann tekur þær út úr sér fyrir kappleiki. SæKla um í sKöla’ í USA Tveir landHiösmenn I körfu- knattleik af Suöurnesjum hafa sótt um aökomast til náms viö skóla 1 Bandarfkjunum næsta vetur. Eru þaö þeir Valur Ingimundarson, Njarövik og Axel Nikulásson, Keflavfk. Ef þeir fá inngöngu. yröi þaö mikil blóötak^ fyrir liö þeirra, þvl aö þeir voru þáöir I hópi bestu manna I liöum sinum I vetur.... v —klp— Nú fá helr að horfa á hakið - segir Jotin walker, sem ætlar að taka Coe og Ovett í karphúsið „Þeir geta báöir, Sebastian Coe og Steve Ovett, reiknaö meö aö þurfa aö horfa á bakiö á mér yfir marklinuna I mörgum hlaupum I sumar”, sagöi Ný-Sjálendingur- inn, John Walker, I viötali viö enskt blaö á dögunum. Walker, sem var Ólympiu- meistari i 1500 metra hlaupi á OL 1976, og var fyrstur manna i heiminum til að hlaupa eina enska milu undir 3.30 min., er sagður i ágætri æfingu nú. Hann hefur þegar hlaupið miluna á 3:50,58 min. i ár, og 1500 metrana á 3:32,31 min. „Ég mátti alltaf lúta i lægra haldi fyrir þeim Ovett og Coe i fyrra, en nú skal verða breyting á þvi”, sagði Walker, sem er ný oröinn 29 ára gamall. Er beðið meö miklum spenningi eftir, að hann komi til Evrópu i sumar og hvort hann komi til með að standa við öll stóru orðin sin þar... -klp- Dómgæslan l yngri flokkunum tekin fyrir Ný-Sjálendingurinn John Walker ætlar sér aö vinna stór afrek á hlaupabrautinni, þeg- ar hann kemur til Evrópu I sumar... Ætlar England að missa af lestlnni? - enn einu sinni? - Máttl sætta sig við jafntefli á wembley Það voru óánægöir áhorfendur, sem yfirgáfu Wembley-leikvang- inn i London i gærkvöldi, eftir að sjá afspyrnuslakt enskt landslið þurfa að sætta sig við jafntefli 0:0 gegn Rúmönum, sem léku stifan varnarleik og voru ánægöir meö jafnteflið. Englendingar sóttu stift, en þeir beittu rangri leikaðferð — reyndu að senda háar sendingar inn i vitateig Rúmena, þar sem markvörðurinn, Vasile Iordache, var eins og konungur i riki sinu — sýndi snilldarleik. Löngu fyrir leikslok voru áhorf- endur farnir að syngja: — „What a load of rubbish”, eða þvilik endalaus vitleysa! Staðaner nú þessi i fjórða riðli HM: England........ 4211 7:3 5 Rúmenia ....... 3120 3:2 4 Noregur ...... 3 1 1 1 3:6 3 Ungverjal..... 10 10 2:2 1 Sviss ........ 3 0 1 2 4:6 1 Frakkar unnu Frakkland vann sigur (3:2) yfir Guðni sa íra vinna Guöni Kjartansson, lands- liösþjálfari I knattspyrnu, sá Ira vinna sigur (3:1) yfir Tékkum i vináttuleik I Dublin I gærkvöldi. 8 þús. áhorfendur sáu Kevin Moran (2) og Frank Stapleton skora fyrir Ira, en Masny skoraði fyrir Tékka. —SOS Belgiumönnum i Paris. Holland vann sigur 1:0 á Kýpur. Staðan er nú þessi i öðrum riðli HM: Belgia ........ 6 4 1 1 10:6 9 írland ........ 63 12 12:7 7 Frakkland.......430 1 12:3 6 Holland........ 5 3 0 2 6:3 6 Kýpur ......... 7 007 4:25 0 Eins og sést þá verður hörð barátta i þessum riðli. —SOS W.B.A. tapaðl í Gautaborg... Sænska landsliöiö vann sigur 2:0 yfir W.B.A. I vináttuleik I Gauta- borg I gærkvöldi. Peter Nilsen (öster) skoraöi fyrra markið fyrir Svia, en hitt var sjálfsmark. — SOS að fara frá W.B.A.? Peter Barnes hefur formlega óskað eftir þvi aö vera settur á sölulista hjá West Bromwich Albion um leiö og keppninni I ensku knattspyrnunni lýkur I næsta mánuöi. Barnes segist aldrei hafa fundiö sig hjá West Brom, siðan hann var seldur þangaö frá Manchest- er City fyrir teim árum. Nú vill hann komast þaöan og helst til fé- laga á italiu, Spáni, Þýskalandi Unglinganefnd ÍSÍ mun gang- ast fyrir ráöstefnu á mánudags- kvöldið að Hótel Loftleiöum, þar sem tekiö veröur fyrir mjög athyglisvert mál. Er þaö dóm- gæsla I yngri aldursflokkunum, en þar er viöa pottur brotinn eins og kunnugt er. Veröa flutt fimm stutt erindi og siðan veröa um- ræöur um málið. Ráöstefnan, sem hefst kl. 20.30 er öllum opin, en einkum eru dómarar, þjálf- arar og forustumenn félaga hvattir til að mæta.... —klp— FH var með fullt hús" pf eða Belgfu. Ekki er búist viö, að Barnes fái aö fara frá West Brom, og segja orö Ron Atkinson, framkvæmd- arstjóra félagsins, er hann var spuröur álits á ósk Barnes, meira en margt annaö um aö: Peter er ekkert á leiöinni frá okkur. Hann á enn tvö ár eftir af samn- ingstimanum viö félagið, og þeg- ar honum lýkur. má kannski ræöa málið’... ---klp— í iHF-keppninnl. sem lauk í gærkvöldi FH-ingar meö sjö pilta úr 2. flokki I liöinu áttu ekki I neinum teljandi vandræöum meö aö sigra KR-inga i siðasta leik sinum i ÍHF-keppninni i handknattleik karla i gærkvöldi. Þeir sigruöu þá 29:24, og luku þar meö þessu aukamóti HSl meö „fullu húsi” stiga — •— töpuöu engum leik. Fram sigraöi Fylki 22:15 og I sfö- asta leik mótsins sigraöi Vikingur Val meö 27 mörkum gegn 21. — klp — í Hverjir ] : eru betri?; ! - lelkmenn | HK eoa KA7 Sföasti leikurinn á tslands- | mótinu I handknattleik á þessu . Ikeppnistimabili veröur II I Laugardalshöllinni I kvöld kl. | 20. Er þaö úrslitaleikurinn i 2. . I deild karla á milli KA á Akur- I I eyri og HK i Kópavogi. 1 Effir leikinn verður skundað I j | veitingahúsiö Sigtún, en þar fer | ifram verðlaunaafhending og Mokahóf tslandsmótsins. Verða |þar afhent verðlaun i 1. og 2. ideild karla og kvenna svo og 'bikarkeppninni. Er hófið öllum | handknattleiksunnendum opið . og þar verður sjálfsagt glatt á Ihjalla eins og oftast i þessum I „töðugjöldum” handknattleiks- ^fóksins... -klp-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.