Vísir - 30.04.1981, Side 7
Fimmtudagur 30. april 1981
7
mm
FARALDSFÆTI
Draga Armenningar körfuKnattleiksliö
sitt úr Keppni?
Allt bendir nú til aö Armenn- Valdimar Guölaugsson ætlar
ingar dragi körfuknattleiksiiö aö öllum likindum aö ganga til
sitt til baka úr 1. deildarkeppn- liös viö ÍR-inga og Daviö Arnar-
inni I körfuknattleik, vegna son hefur hug á aö gerast leik-
fjárskorts.enda hafa margir af maöur meö Fram.
bestu Ieikmönnum liösins Ef Ármenningar draga lið sitt
9 ...,,Þessi ætti aö passa á Pétur Guömunds”, varö Jóni Sigurössyni, körfuknattleiksmanni, aö ákveöiö aö ganga til liös viö úr keppni, mun þaö koma i hlut
oröi, þegar hann sá risaskóinn frá Adidas f gær, en sá skór er af stæröinni 106 eöa vel þaö. Jón var önnur félög. Þórs frá Akureyri og lsfirðinga
þarna aö taka viö verölaununum fyrir sæmdarheitiö „iþróttamaöur marsmánaöar” hjá Visi og Kristján Rafnsson hefur hug á aö leika um 2. deildarsætiö, sem
Adidas, enskórinn stóri var ekki meöal þeirra verölauna... Visismynd GVA. aö fara til ÍR eöa Hauka. losnar. —SOS
ÍHefnflín tií-]
! dúin ef............i
Landsliðsnefndin i körfuknatt- I
‘ leik, sem ráöin var til tveggja ára
| vorið 1979, skilaði formlega af sér I
Istörfum i gær eftir gifturíkt starf. i
A fundi meö fréttamönnum i gær !
sagöi formaður nefndarinnar, 1
| Steinn Sveinsson, aö öli nefndin og |
. þjálfarinn, Einar G. Boilason, ■
I myndi ekki gefa kost á sér aftur, aö '
| óbreyttum aðstæðum. Nefndin |
. heföi lagt ákveðnar tillögur til .
I breytinga á landsliösmálunum ■
I fyrir þing KKÍ, sem verður nú um |
helgina. Ef þær næðu fram að
I ganga, horfði máliö öðru visi viö og
I væru nefndarmenn þá jafnvel til-
búnir aftur i slaginn”... —kfp—
í Þora ekki 1
1 að láta 1
! Rainieika !
Bangsinn
— — 1
! „Kom mer
i dægilega!
! á úvart” 1
' Jón Sigurösson, iandsliösJ
| maöur i körfuknattlcik úr KR,|
. tók I gær viö verðlaunum þeim.i
I sent fylgdi sæindarheitinu'
| „iþróltamaöur mars-mánaöar”|
! I atkvæðagreiðsiu Vfsis, sem.
I gerö var um siöustu mánaöa-'
I mót. Það var Adidas-umboöiö,|
! heildverslun Björgvins Schram,.
I sem gaf veröiaunin að vanda, ogl
I eins og áöur voru þau hin glæsi-|
! legustu.
I , ,Eg frétti að ég heföi verið I
i kosinn i landsliösferð okkar út i i
J Sviss. útnefningin kom mér J
| þægilega á óvart, og ég er mjög |
| stoltur af henni. Það er mikill i
' heiöur fyrir hvern iþróttamann J
| að komast á þennan lista hjá |
j Visi og Adidas, hvað þá heldur i
'að vera i efsta sæti á honum”, J
| sagði Jón, um leið og hann tók |
^víö verölaununum i gær... -Wpj
Sænska liöiö Hacken hefur |
ekki þoraö aönota Framarann
I Rafn Rafnsson i leikjum sin- I
| um i 2. deildarkeppninni, þar I
1 sem Rafn hefur enn ekki feng-
| iö félagaskipti úr Fram. Rafn I
■ hefur leikiö meö varaliöi |
I féiagsins. —SOS
Israel..........tí 0 3 3 2:8 3
Sviþjóð ........4 0 2 2 1:5 2
Stórsigur Júgóslava
Júgóslavar unnu stórsigur
(5:1) yfir Grikkjum i Split i HM-
keppninni og bendir nú allt til að
Júgóslavia og Italia, sem er tap-
laus i fimmta riðlinum, tryggði
sér farseðlana til Spánar.
Sigur hjá
V-Þjóðverjum
V-Þjóðverjar lögðu Austur-
rikismenn að velli (2:0) i Ham-
borg, þar sem 61 þús. áhorfendur
voru saman komnir. Það var
Ernd Krauss — nýliðinn hjá Aust-
urrikismönnum, sem er fæddur i
V-Þýskalandi, sem varð fyrir þvi
óhappi að skora sjálfsmark og
siðan skoraði Klaus Fischer —
2:0. Fischer, sem er nýbyrjaður
að leika eftir meiösli, leikur með
30 sm stálpinna i fótlegg.
—SOS
Skrílslætí í HM-leiK í Belfast:
- ef átiorfendur dættu ekki að grýta markvörð Portúgala,
sem mátti sætta sig við tap - 0:1
- sigurmark KR gegn val
KR-ingar unnu sinn fyrsta sigur
i knattspyrnunni á þessu keppnis-
timabili undir stjórn hins nýja
þjálfara sins, Manfred Steves,
þegar þeir lögðu lslandsmeistara
Vals að velli I Reykjavíkurmótinu
i eærkvöldi. KR sigraöi þar meö
minnsta mun, eða 1:0, og sá
Sverrir Herbertsson um að skora
markið skömmu fyrir ieikslok.
Mótinu verður haldið áfram I
kvöld og leika þá Fylkir og
Fram...
— kln —
Norski dómarinn, Svein Thime,
þurfti að stöðva HM-leik N-íra
gegn Portúgölum i fjórar minútur
i Belfast i gærkvöldi, eftir að
áhorfendur höföu grýtt markvörö
Portúgala — Bento. Thime varaöi
áhorfendur viö — sagöi, aö héidu
• þeir uppteknum hætti, myndi
hann flauta leikinn af. Þá skarst
Billy Bingham i leikinn og talaöi
til áhorfenda I hátalarakerfi vall-
arins. Þaö má reikna meö aö
þessi skrilslæti áhorfenda eigi eft-
ir aö hafa alvarlegar afleiöingar
fyrir N-tra — þaö getur svo fariö,
aö heimaleikjabann veröi sett á
þá i HM-keppninni.
Það var Gerry Armstrong,
miðherji Watford og fyrrum leik-
maður Tottenham, sem skoraði
sigurmark N-lra á 74. min. — eft-
ir endingu frá Terry Cochrane.
Skotar, Irar og Portúgalir berj-
ast nú um farseðlana tvo — til
Spánar 1982. Staðan er nú þessi i
riðlinum:
Skotland...........5 3 2 0 6:2 8
N-írland...........5 2 2 1 5:2 6
Portúgal...........4 2 1 1 4:1 5
Norömaöup hótaðl að
flauta leiklnn af
siær pelm
Ollum vlð I
hnébeygiumi
Kraftlyftingasérfræðingar I
Bandarikjunum eru mjög hrifnir
af „heimskautabangsanum ”,
Víkingi Traustasyni, sem æft hef-
ur kraftlyftingar i Dayton i Ohio i
veturTelja þeir aö hann geti oröið
mesta hnébeygjutröll, sem uppi
hafi veriö, ef hann heldur áfram
að æfa sig eins og hann hefur gert.
Vikingur hefur tekið mest i hné-
beygju 335 kg, en það, sent þeim
bandarisku þykir mest til koma
hjá honum, er aðhann hefur verið
að leika sér að þvi aö taka 290 kg á
axlirnar og beygja sig niður meö
það hlass, allt að sjö sinnum i
röð....
—klp—