Vísir - 30.04.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. april 1981
11
VÍSIR
Listasafn Háskóians:
GEFIN SJÁLFSMYND
EFTIR ÞORVALD A
75 ARA AFMÆLI HANS
1 dag, 30. april, á einn elsti
meistari islenskrar málaralistar,
Þorvaldur Skúlason, 75 ára af-
mæli.
1 tilefni þessa merkisafmælis
hefur Listasafni Háskóla íslands
borist gjöf frá velunnurum hans,
sjálfsmynd, er Þorvaldur málaöi
á námsárum sinum I Osló áriö
1931, eöa fyrir réttum fimmtiu ár-
um. Mynd þessi hefur allt siöan
veriö i norskri einkaeigu og hefur
nú nýlega veriö keypt hingaö
heim. Hún hefur þvi aldrei sést
hér á landi áöur og er merk viöbót
viö hiö mikla og merkilega safn
Háskóla Islands á verkum Þor-
valds Skúlasonar. Verk Þorvalds
Skúlasonar I þvi safni spanna yfir
allan listferil hans frá unglings-
árum, 1923, og til þessa dags, og
telja nú eitt hundraö og sextán úr-
valsverk, málverk, vatnslita-
myndir og teikningar. öll þau
verk voru færö háskólanum aö
gjöf frá þeim hjónum Ingibjörgu
Guömundsdóttur og Sverri
Sigurössyni og mynda sérstaka
deild innan hins nýstofnaöa Lista-
safns Háskóla tslands.
Listasafniö vili hérmeö þakka
þessa einstæöu gjöf og nota tilefn-
iö til þess aö færa hinum mikla timalistar, Þorvaldi Skúlasyni,
brautryöjanda islenskrar nú- innilegar árnaöaróskir.
Vélsleðakeppnl I Mývatnssvelt:
ingvar Pétursson
ótvíræður sigurvegari
Iþróttafélagiö Eilifur og
Björgunarsveitin Stefán gengust
fyrir vélsleöakeppni I Krossdal
viö Reykjahliöarþorp I Mývatns-
sveit 4. april siöastliöinn og voru
keppendur um 20 talsins, flestir
Norölendingar.
Keppt var I um þaö bil 3.7 km
langri alhiiöa þrautabraut meö 40
hliöum og einni hemlunarþraut.
Refsitimi var gefinn fyrir aö fella
eöa skekkja stiku svo og fyrir aö
geta ekki stöövaö á réttum staö i
hemlunarþraut. Keppt var I
þremur stæröarflokkum. Þá var
einnig keppt i kvartmilu spyrnu á
beinni braut. s
1 alhliöa þrautabraut varö Jón
Sveinsson hlutskarpastur I fyrsta
flokki, Ingvar Grétarsson I öörum
flokki og Siguröur Baldursson i
þriöja flokki. 1 kvartmilu spyrn-
unni sigraöi Ingvar Grétarsson
bæöi I fyrsta og öörum flokki og
Siguröur Baldursson i þriöja
flokki. — KÞ
Askrifendur
ef blaðið berst ekki á réttum tima,
vinsamlegast hringið i sima 86611
virka daga fyrir kl. 19.30,laugardaga fyrir kl. 13.30.
og við munum reyna að leysa vandann.
vísm afgreiðsla simi 86611______________
(*****-k-k-k-k-k
i
1
Millibrunt
$ Verð kr. 485
$
POSTSENDUM $
STJÖRNUSKÓBLJÐIN |
Laugavegi 96 (viö hliöina á Stjörnubiói). J
Simi 23795. *
í+c-ic-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-Mc-k-k-k -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k
HÓTEL VARDDORG
AKUREYRI
SlMI (96)22600
Góö gistiherbergi
Morgunverður
Kvöldveröur
Næg bilastæöi
Er í hjarta bæjarins.
STRAXIFYRSTA FLOKKI
Vinningar strax í 1. flokki eru:
íbúðavinningur á 250.000.-.
Peugeot 505 á 137.000.-.
8 bílavinningar á 30.000.-.
25 utanferðir á 10.000.-.
565 húsbúnaðarvin'ningar á
700 og 2.000 - krónur hver.
Sala á lausum miðum og
endurnýjun flokksmiða og
ársmiða stendur yfir.
Miði er möguleiki
dae
FJQLGUN OG
STÓRHÆKKUN
VINNINGA
Mánaðarverð miða er kr. 25.-,
ársmiða kr. 300.-.
Dregið verður í 1. flokki
þriðjudaginn 5. maí.
Svö/t/-kaffi
Svölurnar, félag fyrrverandl og núverandi
flugfreyja, halda sína árlegu kaffisölu
í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 1. maí.
Húsið opnað kl. 14,00.
Stórglæsilegir vinningar, þ. á. m. flugfarseölar, leikföng o. fl.
★ Glæsilegar veitingar
★ Tískusýningar
★ Skyndihappdrætti
AHur ágóði
rermur til líknarmála