Vísir


Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 15

Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 15
i* : • i « » ♦ •* * t i *' ■ ’ Fimmtudagur 30. april 1981 „Þá læt ég Bítlana hauia á Tarzan” Nýlega hafa komiö út frá Iöunni þrjár nýjar ljóöabækur, ein sænsk, ein frönsk og ein islensk. Sú íslenska er eftir Einar Má Guömundsson, em þegar hefur getiö sér góös orös fyrir bækurnar „Sendisveinninn er einmanna” og ,,Er nokkur hér i Kórónafötum hér inni?” sem báöar komu út á siðasta ári. I Robinso Krúsó snýr aftur eru liölega 30 ljóö sem skiptast i þrjá kafla. Þessir kaflar hafa ekki nöfn en sá siöasti þeirra hefur aö einkunnaroröum „þá læt ég bitlana baula áTarzan” sem mun sótt i texta eftir Ómar Ragnars- son. Franskar íslandsvisur Franska bókin er nýstárleg, þvi I henni eru ljóöin birt bæöi á frummálinu og i þýöingu Is- lenskri, en hana hefur Þorgeir Þorgeirsson skáld gert. Höfundur ljóöanna er Gerard Lemarquis. Hann sækir fanga i áhrifum af landi og fólki og kemur viöa við. Ástarsaga aldarinnar Þriöja ljóöabókin sem Iðunn hefur gefið út, er eftir finnsku skáldkonuna Martu Tikkanen. Kristin Bjarnadóttir hefur þýtt. Marta Tikkanen hlaut norræn bókmenntverölaun kvenna áriö 1979 fyrir þessa bók. rfcn? r "kepnt 7kunnátTu 7nTGamTa" " Testamentlð: Ferð til ísrael i verðlaun Um árabil hafa tsraelar hald- ið alþjóðlega keppni annað hvert ár i ýmsum ritum Gamla Testamentisins og hefur þátt- tökuþjóðum fjölgað ár frá ári. Sendiherra tsraels á tslandi, Hava Hareli hefur haft mikinn áhuga á að koma slikri keppni á laggirnar hér og hefur nú verið skipuö undirbúningsnefnd og er ætlunin að forkeppni verði haldin 30. mai n.k. Keppendur þurfa þá að svara skriflegum spurningum og geta gert það á heimaslóðum — þar er átt við keppendur utan Reykjavikur — undir forsjá ábyrgðarmanna, sem nefndin fengi til starfa. Þeir sem hafa hug á að taka þátt i keppninni tilkynni það til sr. Bernharðs Guðmundssonar hjá Biskupsstofu fyrir 15. mai og geta þar fengið að vita nánar um tilhögun keppninnar ofl. Það skal tekið fram, að allir sem eru 18 ára og eldri geta verið með. 1 keppninni er lögð á- hersla á ákveðin efni, frið félagslegt réttlæti og jafnrétti og einingu meðal mannanna. Bækurnar sem spurt verður úr eru Mósebækurnar fimm. Jósúabók, Spámennirnir, Dómarabókin, Fyrsta og Onnur Konungabók, Sálmarnir og Rutarbók. Ferð til ísrael Sa áem ber sigur af hólmi i keppninni i hverju landi, heldur siðan til tsraels i byrjun sept- ember og standa tsraelar straum af öllum kostnaði við ferð viðkomandi og uppihald. Einnig verður keppendum boðið i ferðir um landið o.fl. Þá verður einnig séð til þess að tungu- málaerfiðleikar komi ekki upp annað hvort fer formaður dóm- nefndar i hverju landi með i för- ina eða túlkur verður innan seil- ingar. Það skal itrekað að til- kynningafrestur er til 15. mai. Sr. Bernharður Guðmundsson er formaður nefndarinnar og með honum eru blaðamennirnir Gunnlaugur Jónasson, cand theol og Jóhanna Kristjóns- dóttir, og Jónas Jónasson dag- skrárfulltrúi. Dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor verður dómari spurninga keppninnar. Enski popparinn B. A. Robert- son er í Helgarviðtalinu og spyr m. a. hvort íslendingar noti plöturnar sínar fyrir snjóþrúgur! Okkar maöur á Akureyri heimsækir kvennafang- elsiö þar nyröra og ræöir viö fanga — m. a. Erlu Bolladóttur I sakamálasögunni segir frá bíódhefnd sígaunanna Aston Villa og Arsenal tak- ast i hendur á Lækjartorgi Eitthvað fyrir alla í Helgarblaðinu 15 Lítið sýnishorn af lágu vöruveröi: WC pappir 8 rúllur í pakkningu verð kr. 23,30 Eldhúsrúllur 2 stk. i pakkningu verð kr. 9,80 Sö/tuð rúllupylsa kg-verð kr. 26,50 Franskar kartöf/ur (islenskar) 2ja kg pokar verð kr. 32,00 Paprikusalat (Bú/garía) verð kr. 9,80 Dixon þvottaefni 4,5 kg verð kr. 86,85 C 11 þvottaefni 10 kg verð kr. 115,20 Snapp kornflögur 500 gr verð kr. 12,30 Ke/logg's kornflögur 500 gr verð kr. 15,35 Trix ávaxtakú/ur 226 gr verð kr. 12,60 Kapa cocomalt 400 gr verð kr. 15,25 Ananasbitar 1/1 dósir verð kr. 10,30 Kaliforniurúsinur Champion 250 gr verð kr. 8,05 Hunang 450 gr verð kr. 15,50 Krakus jarðaber 1/1 dósir verð kr. 18,70 Krakus jarðaber 1/2 dósir verð kr. 11,25 Cocomalt Otker 400 gr verð kr. 15,55 Cacó 480 gr verð kr. 21,30 Grænar baunir 1/2 dósir verð kr. 6,05 Brasi/íst instant kaffi 200 gr verð kr. 58,30 Opið fimmtudaginn 30. apríl kl. 9-22 Lokað föstudaginn 1. maí - Opið laugardag kl. 9—12 í Matvörudeild Jón Loftsson hf. /A A A A A A » — I------1 Llt_J Jkj j .^j. IU' IIJ JJ , j — = —i juainj Hringbraut 121 Sími 10600 Vinsamlega athugið að Matvörudeild verður lokuð mánudaginn 4. maí vegna vörutalningar VORU- KYNNINGAR ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.